Telja Gylfa eiga að vera á bekknum gegn Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 21. júní 2020 11:30 Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt fast sæti í liði Everton undir stjórn Ítalans virta Carlo Ancelotti. VÍSIR/GETTY Everton og Liverpool snúa aftur til keppni í dag eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins, þegar liðin mætast í borgarslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt fast sæti í byrjunarliði Everton undir stjórn Carlo Ancelotti en að mati blaðamanna staðarmiðilsins Liverpool Echo ætti Gylfi að vera á varamannabekknum í dag. Miðillinn fékk þrjá blaðamenn sína til að velja byrjunarlið og telja þeir allir að André Gomes og Tom Davies eigi að vera á miðjunni hjá Everton, og að ekki sé pláss fyrir Gylfa í liðinu. Miðlar á borð við The Independent og Express spá því hins vegar að Ancelotti treysti áfram á Gylfa í byrjunarliðinu. Tveir aðrir miðjumenn, Fabian Delph og Jean-Philippe Gbamin, eiga við meiðsli að stríða, sem og miðvörðurinn Yerry Mina og kantmaðurinn Theo Walcott. Delph og Mina eru þó nálægt því að komast af stað og gætu hugsanlega spilað í dag. Hjá Liverpool ætti Jürgen Klopp að geta stillt upp sínu sterkasta liði, þó að einhver óvissa hafi ríkt um Mohamed Salah sem á að hafa misst af æfingu á miðvikudag. Everton fékk eitt stig úr síðustu þremur leikjum sínum fyrir hléið, gegn Arsenal, Manchester United og Chelsea. Liðið er í 12. sæti og þarf mikið að gerast til að það blandi sér í baráttuna um Evrópusæti. Liverpool þarf aðeins tvo sigra í viðbót til að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Everton og Liverpool snúa aftur til keppni í dag eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins, þegar liðin mætast í borgarslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt fast sæti í byrjunarliði Everton undir stjórn Carlo Ancelotti en að mati blaðamanna staðarmiðilsins Liverpool Echo ætti Gylfi að vera á varamannabekknum í dag. Miðillinn fékk þrjá blaðamenn sína til að velja byrjunarlið og telja þeir allir að André Gomes og Tom Davies eigi að vera á miðjunni hjá Everton, og að ekki sé pláss fyrir Gylfa í liðinu. Miðlar á borð við The Independent og Express spá því hins vegar að Ancelotti treysti áfram á Gylfa í byrjunarliðinu. Tveir aðrir miðjumenn, Fabian Delph og Jean-Philippe Gbamin, eiga við meiðsli að stríða, sem og miðvörðurinn Yerry Mina og kantmaðurinn Theo Walcott. Delph og Mina eru þó nálægt því að komast af stað og gætu hugsanlega spilað í dag. Hjá Liverpool ætti Jürgen Klopp að geta stillt upp sínu sterkasta liði, þó að einhver óvissa hafi ríkt um Mohamed Salah sem á að hafa misst af æfingu á miðvikudag. Everton fékk eitt stig úr síðustu þremur leikjum sínum fyrir hléið, gegn Arsenal, Manchester United og Chelsea. Liðið er í 12. sæti og þarf mikið að gerast til að það blandi sér í baráttuna um Evrópusæti. Liverpool þarf aðeins tvo sigra í viðbót til að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira