Sprengisandur: Ríkislögreglustjóri, breytingar á stjórnarskrá og kynþáttamál á Íslandi Sylvía Hall skrifar 21. júní 2020 09:37 Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrsta konan til þess að gegna embætti Ríkislögreglustjóra, verður í viðtali í dag. Vísir/Vilhelm Halldór Friðrik Þorsteinsson stjórnarmaður í Frjálsa lífeyrissjóðunum verður fyrsti gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi sem hefst klukkan 10. Halldór er gagnrýninn á margt í rekstri sjóðsins, meðal annars náið samband við Arion banka, rekstrarkostnað og eitt og annað í fjárfestingarstefnunni. Hann býður sig fram til stjórnar á ný og vill gera breytingar. Forseti Íslands verður kjörinn laugardaginn 27. júní. Valdmörk embættisins eru jafn óljós og áður. Katrín Oddsdóttir formaður stjórnarskrárfélagsins og Birgir Ármannsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins ræða stöðu forsetans og breytingar á henni. Þau ræða líka mál Þorvaldar Gylfasonar og meint pólitísk afskipti af fyrirhugaðri ráðningu hans sem ritstjóra norræns tímarits um efnahagsmál. Sigríður Björk Guðjónsdóttir er fyrsta kona til að gegna embætti Ríkislögreglustjóra. Hverjar eru hennar áherslur, í hvaða átt stefnir lögreglan, hver er skýringin á miklu átökum innandyra síðustu árin, hvernig ávinnur lögreglan sér traust og virðingu, er það með vopnaburði og hörku eða mýkt og þjónustulund? Sema Erla Serdar og Nichole Leigh Mosty ræða kynþáttamál á Íslandi með vísan í atburði liðinna vikna í Bandaríkjunum, er rasismi undirliggjandi á Íslandi, hvernig birtist hann og hvernig er hægt að berjast gegn honum? Hægt er að hlusta á þáttinn hér. Sprengisandur Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira
Halldór Friðrik Þorsteinsson stjórnarmaður í Frjálsa lífeyrissjóðunum verður fyrsti gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi sem hefst klukkan 10. Halldór er gagnrýninn á margt í rekstri sjóðsins, meðal annars náið samband við Arion banka, rekstrarkostnað og eitt og annað í fjárfestingarstefnunni. Hann býður sig fram til stjórnar á ný og vill gera breytingar. Forseti Íslands verður kjörinn laugardaginn 27. júní. Valdmörk embættisins eru jafn óljós og áður. Katrín Oddsdóttir formaður stjórnarskrárfélagsins og Birgir Ármannsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins ræða stöðu forsetans og breytingar á henni. Þau ræða líka mál Þorvaldar Gylfasonar og meint pólitísk afskipti af fyrirhugaðri ráðningu hans sem ritstjóra norræns tímarits um efnahagsmál. Sigríður Björk Guðjónsdóttir er fyrsta kona til að gegna embætti Ríkislögreglustjóra. Hverjar eru hennar áherslur, í hvaða átt stefnir lögreglan, hver er skýringin á miklu átökum innandyra síðustu árin, hvernig ávinnur lögreglan sér traust og virðingu, er það með vopnaburði og hörku eða mýkt og þjónustulund? Sema Erla Serdar og Nichole Leigh Mosty ræða kynþáttamál á Íslandi með vísan í atburði liðinna vikna í Bandaríkjunum, er rasismi undirliggjandi á Íslandi, hvernig birtist hann og hvernig er hægt að berjast gegn honum? Hægt er að hlusta á þáttinn hér.
Sprengisandur Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira