Björgunarsveitarmenn í Kópavogi skiptu um 500 fermetra þak á sjö tímum Atli Ísleifsson skrifar 14. júní 2020 11:49 Margar hendur vinna létt verk. Þór Hinriksson Vaskir björgunarsveitarmenn úr Hjálparsveit skáta í Kópavogi tóku sig til og skiptu um þak á húsnæði sveitarinnar á Kársnesi í gær. Oddgeir Sæmundsson hjá sveitinni segir að liðsmenn sveitarinnar hafi byrjað að rífa upp fyrstu naglana á gamla þakinu um sjöleytið í gærmorgun. „Við skiptum einhverja 500 fermetra og vorum að reka niður síðasta naglann um klukkan 14. Þannig að þetta tók ekki langan tíma.“ Oddgeir segir gærdaginn enn og aftur hafa sýnt hvað sveitin er vön að vinna saman í hóp og láta verkin ganga vel. Hann segir Hjálparsveit skáta í Kópavogi lengi hafa verið til húsa á þessum slóðum. Sveitin hafi svo flutt í þetta hús árið 2011. „Þakið var farið að leka og það er verið að fegra hverfið í kring. Við viljum taka þátt í því og ætlum okkur að vera þarna áfram svo við ákváðum að ráðast í þessar framkvæmdir nú. Þetta gekk svakalega vel og nýja þakið heldur vatni og ætti að duga næstu fimmtíu árin,“ segir Oddgeir. Hssk Hssk Hssk Gamla þakið var komið til ára sinna og farið að leka.Þór Hinriksson Kópavogur Björgunarsveitir Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Sjá meira
Vaskir björgunarsveitarmenn úr Hjálparsveit skáta í Kópavogi tóku sig til og skiptu um þak á húsnæði sveitarinnar á Kársnesi í gær. Oddgeir Sæmundsson hjá sveitinni segir að liðsmenn sveitarinnar hafi byrjað að rífa upp fyrstu naglana á gamla þakinu um sjöleytið í gærmorgun. „Við skiptum einhverja 500 fermetra og vorum að reka niður síðasta naglann um klukkan 14. Þannig að þetta tók ekki langan tíma.“ Oddgeir segir gærdaginn enn og aftur hafa sýnt hvað sveitin er vön að vinna saman í hóp og láta verkin ganga vel. Hann segir Hjálparsveit skáta í Kópavogi lengi hafa verið til húsa á þessum slóðum. Sveitin hafi svo flutt í þetta hús árið 2011. „Þakið var farið að leka og það er verið að fegra hverfið í kring. Við viljum taka þátt í því og ætlum okkur að vera þarna áfram svo við ákváðum að ráðast í þessar framkvæmdir nú. Þetta gekk svakalega vel og nýja þakið heldur vatni og ætti að duga næstu fimmtíu árin,“ segir Oddgeir. Hssk Hssk Hssk Gamla þakið var komið til ára sinna og farið að leka.Þór Hinriksson
Kópavogur Björgunarsveitir Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Sjá meira