„Skagamenn þurfa að komast í takt við raunveruleikann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2020 16:15 Skagamenn byrjuðu síðasta tímabil frábærlega og voru á toppnum eftir sex umferðir í Pepsi Max-deild karla. vísir/daníel Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports um Pepsi Max-deild karla, segir að það vanti meiri raunveruleikatengingu hjá þeim sem koma að fótboltanum hjá ÍA. Skagamenn dreymir um að vera í hópi bestu liða landsins en Máni segir að það sé ekki raunhæft. „Skagamenn þurfa að komast í takt við raunveruleikann. ÍA er búið að vinna 2. flokkinn undanfarin tvö ár og hafa selt gríðarlega mikið magn af leikmönnum erlendis. Þeir eru að búa til frábæra fótboltamenn,“ sagði Máni í þriðja upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deildina í gær. „Þeir þurfa að koma sér í skilning um það að í efstu deild karla eru þeir ekki að fara að bera sig saman við Val, KR og Breiðablik. Þeir vilja alltaf gera það og þess vegna mættu þeir ótrúlega gíraðir í alla leiki í byrjun móts í fyrra. Síðan spila þeir við HK og ÍBV eiga ekki möguleika.“ Máni segir að ÍA muni ekki vera í efri helmingi Pepsi Max-deildarinnar í sumar. „Skagamenn eiga ekki að vera spá í Evrópubaráttu. Ég held líka að væntingarnar sem þeir fóru með inn í síðasta sumar hafi brotið þá,“ sagði Máni. Klippa: Máni um möguleika ÍA Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin ÍA Tengdar fréttir Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. 4. júní 2020 11:30 Fara fleiri leiðir en bara númer eitt Þrátt fyrir erfiðleika utan vallar standa Skagamenn saman og ætli að láta að sér kveða í sumar að sögn Árna Snæs Ólafssonar. Markvörðurinn segir að ÍA muni spila öðruvísi fótbolta en í fyrra og vill að Skagamenn endurheimti stöðu sína í íslenskum fótbolta. 3. júní 2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Hvora útgáfuna af ÍA sjáum við í sumar? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 3. júní 2020 10:00 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports um Pepsi Max-deild karla, segir að það vanti meiri raunveruleikatengingu hjá þeim sem koma að fótboltanum hjá ÍA. Skagamenn dreymir um að vera í hópi bestu liða landsins en Máni segir að það sé ekki raunhæft. „Skagamenn þurfa að komast í takt við raunveruleikann. ÍA er búið að vinna 2. flokkinn undanfarin tvö ár og hafa selt gríðarlega mikið magn af leikmönnum erlendis. Þeir eru að búa til frábæra fótboltamenn,“ sagði Máni í þriðja upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deildina í gær. „Þeir þurfa að koma sér í skilning um það að í efstu deild karla eru þeir ekki að fara að bera sig saman við Val, KR og Breiðablik. Þeir vilja alltaf gera það og þess vegna mættu þeir ótrúlega gíraðir í alla leiki í byrjun móts í fyrra. Síðan spila þeir við HK og ÍBV eiga ekki möguleika.“ Máni segir að ÍA muni ekki vera í efri helmingi Pepsi Max-deildarinnar í sumar. „Skagamenn eiga ekki að vera spá í Evrópubaráttu. Ég held líka að væntingarnar sem þeir fóru með inn í síðasta sumar hafi brotið þá,“ sagði Máni. Klippa: Máni um möguleika ÍA
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin ÍA Tengdar fréttir Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. 4. júní 2020 11:30 Fara fleiri leiðir en bara númer eitt Þrátt fyrir erfiðleika utan vallar standa Skagamenn saman og ætli að láta að sér kveða í sumar að sögn Árna Snæs Ólafssonar. Markvörðurinn segir að ÍA muni spila öðruvísi fótbolta en í fyrra og vill að Skagamenn endurheimti stöðu sína í íslenskum fótbolta. 3. júní 2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Hvora útgáfuna af ÍA sjáum við í sumar? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 3. júní 2020 10:00 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. 4. júní 2020 11:30
Fara fleiri leiðir en bara númer eitt Þrátt fyrir erfiðleika utan vallar standa Skagamenn saman og ætli að láta að sér kveða í sumar að sögn Árna Snæs Ólafssonar. Markvörðurinn segir að ÍA muni spila öðruvísi fótbolta en í fyrra og vill að Skagamenn endurheimti stöðu sína í íslenskum fótbolta. 3. júní 2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Hvora útgáfuna af ÍA sjáum við í sumar? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 3. júní 2020 10:00