Cristiano Ronaldo kom til baka í betra formi en hann var í fyrir COVID-19 hlé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2020 14:30 Cristiano Ronaldo leit vel út á æfingu með Juventus liðinu og allar mælingar sýndu að hann kom til baka í frábæru formi. Getty/Daniele Badolato Knattspyrnumenn í þremur af fimm bestu deildum Evrópu hafa snúið aftur til æfinga á síðustu dögum og það eru auðvitað liðnir næstum því þrír mánuðir síðan að þeir spiluðu síðast fótboltaleik. Liðin í Englandi, á Ítalíu og á Spáni, þurftu því nokkrar vikur til að koma mannskapnum sínum aftur í form. Það er samt einn leikmaður sem virðist hafa komið sér í betra form úr sóttkví sinni. Cristiano Ronaldo completed all the extra fitness tests and his results were higher than before lockdown. ??35-years-old and showing no signs of slowing down! ?? https://t.co/UQFP0mcZ6e— SPORTbible (@sportbible) June 3, 2020 Portúgalska knattspyrnugoðið Cristiano Ronaldo var svo ákafur að koma aftur til baka að hann mætti fjórum klukkutímum fyrir áætlaðan æfingatíma. Liðsfélagar hans misstu því alveg af því að sjá í hversu frábæru formi kappinn er. Ronaldo var settur í hin ýmsu próf til að kanna stöðuna á honum og samkvæmt frétt spænska blaðsins AS þá voru niðurstöðurnar ekkert slor. Í ljós kom að Cristiano Ronaldo kom til baka í betra líkamlegu formi en hann var í fyrir COVID-19 hlé. Cristiano Ronaldo turned up to Juventus training 4 hours early yesterday.And results from various fitness tests showed he was actually fitter than he was before the season was paused. The guy is an absolute MACHINE! pic.twitter.com/lf2jF3WfvS— Footy Accumulators (@FootyAccums) June 4, 2020 Eins og aðdáendur hans hafa fengið að fylgjast aðeins með á samfélagsmiðlum þá hefur Ronaldo æft vel í hléinu. Þær myndir hafa greinilega verið veruleikinn en ekki einhver sýndarmennska. Ronaldo er 35 ára gamall en hefur gefið lítið eftir inn á vellinum. Hann sýnir líka með þessum metnaði að hann er ekkert að fara neitt á næstunni. Einkaþjálfararnir eiga í mestum vandræðunum að koma í veg fyrir það að hann æfi hreinlega of mikið. Ítalski boltinn Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Sjá meira
Knattspyrnumenn í þremur af fimm bestu deildum Evrópu hafa snúið aftur til æfinga á síðustu dögum og það eru auðvitað liðnir næstum því þrír mánuðir síðan að þeir spiluðu síðast fótboltaleik. Liðin í Englandi, á Ítalíu og á Spáni, þurftu því nokkrar vikur til að koma mannskapnum sínum aftur í form. Það er samt einn leikmaður sem virðist hafa komið sér í betra form úr sóttkví sinni. Cristiano Ronaldo completed all the extra fitness tests and his results were higher than before lockdown. ??35-years-old and showing no signs of slowing down! ?? https://t.co/UQFP0mcZ6e— SPORTbible (@sportbible) June 3, 2020 Portúgalska knattspyrnugoðið Cristiano Ronaldo var svo ákafur að koma aftur til baka að hann mætti fjórum klukkutímum fyrir áætlaðan æfingatíma. Liðsfélagar hans misstu því alveg af því að sjá í hversu frábæru formi kappinn er. Ronaldo var settur í hin ýmsu próf til að kanna stöðuna á honum og samkvæmt frétt spænska blaðsins AS þá voru niðurstöðurnar ekkert slor. Í ljós kom að Cristiano Ronaldo kom til baka í betra líkamlegu formi en hann var í fyrir COVID-19 hlé. Cristiano Ronaldo turned up to Juventus training 4 hours early yesterday.And results from various fitness tests showed he was actually fitter than he was before the season was paused. The guy is an absolute MACHINE! pic.twitter.com/lf2jF3WfvS— Footy Accumulators (@FootyAccums) June 4, 2020 Eins og aðdáendur hans hafa fengið að fylgjast aðeins með á samfélagsmiðlum þá hefur Ronaldo æft vel í hléinu. Þær myndir hafa greinilega verið veruleikinn en ekki einhver sýndarmennska. Ronaldo er 35 ára gamall en hefur gefið lítið eftir inn á vellinum. Hann sýnir líka með þessum metnaði að hann er ekkert að fara neitt á næstunni. Einkaþjálfararnir eiga í mestum vandræðunum að koma í veg fyrir það að hann æfi hreinlega of mikið.
Ítalski boltinn Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Sjá meira