Innlent

Bein út­sending: Markaðs­verk­efnið Ís­land – saman í sókn

Atli Ísleifsson skrifar
Fundurinn stendur milli klukkan 13 og 15.
Fundurinn stendur milli klukkan 13 og 15. Íslandsstofa

Íslandsstofa stendur fyrir kynningar- og vinnufundar fyrir hagaðila og aðra áhugasama um markaðsverkefnið Ísland – saman í sókn í dag, milli klukkan 13 og 15.

Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan, en á fundinum verður verkefnið kynnt, ásamt niðurstöðum nýrrar markaðsgreiningar Íslandsstofu.

„Seinni hlutinn fer fram í formi vinnustofu fyrir hagaðila þar sem farið verður yfir áherslur verkefnisins ásamt nýjum tækifærum og hindrunum Íslands sem áfangastaðar í breyttum heimi.“

Dagskrá

Opnun fundar og fundarstjórn

Sigríður Dögg Guðmundsdóttir, fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu.

Ávarp ráðherra 

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Breyttur heimur og nýjar þarfir ferðamanna

Lenny Stern, M&C Saatchi

Kynning á markaðsverkefni og niðurstöður nýrrar markaðsgreiningar Íslandsstofu

Daði Guðjónsson, fagstjóri neytendamarkaðssetningar hjá Íslandsstofu

Vinnustofa með hagaðilum

Samstarf, áherslur, hindranir og tækifæri Íslands í breyttum heimiAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.