HB vann uppgjör toppliðanna í Færeyjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 17:00 Rene Joensen í leik með Grindavík í Pepsi Max deildinni. Hann skoraði tvö mörk fyrir HB í dag. Vísir/Daníel Fyrir leik dagsins voru nágrannaliðin HB og B36 bæði með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. Bæði lið eru stödd í Þórshöfn, höfuðborg Færeyja. Fór það svo að HB vann 4-2 sigur af hólmi. Fyrir leikinn var Adrian Justinussen, aukaspyrnusérfræðingur HB, á meiðslalistanum og reiknuðu margir með því að HB gæti átt erfitt uppdráttar. Það kom á daginn en rautt spjald Alex Mellemgaard hjálpaði HB að landa sigri. Leikurinn var ekki gamall þegar Paetur Petersen kom HB en aðeins átta mínútum síðar hafði Alex Mellemgaard jafnaði metin fyrir heimamenn. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og staðan 1-1 þegar liðin gengu til búningsklefa. Michal Przybylski kom heimamönnum yfir þegar rétt rúmur klukkutími var á klukkunni en Petersen jafnaði metin aðeins fimm mínútum síðar með öðru marki sínu og öðru marki HB í leiknum. Rene Joensen, fyrrum leikmaður Grindavíkur, kom gestunum svo yfir á 65. mínútu síðar og þremur mínútum síðar fékk Alex Mellemgaard beint rautt spjald og róðurinn orður þungur fyrir heimamenn. Joensen bætti svo við sínu öðru marki í uppbótartíma og tryggði HB þar með 4-2 sigur í uppgjöri toppliðanna. Fótbolti Færeyski boltinn Tengdar fréttir Aukaspyrnu-Adrian tuttugufaldaði markaskor sitt á fyrsta árinu með Heimi Guðjóns Heimir Guðjónsson kveikti heldur betur í stjörnu helgarinnar í færeyska fótboltanum þegar hann mætti á svæðið árið 2018. 25. maí 2020 16:00 Skotmark Vals með fernu á fjórtán mínútum í Færeyjum 21 árs gamall aukaspyrnusérfræðingur hefur stolið senunni í fyrstu þremur umferðum færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 24. maí 2020 17:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira
Fyrir leik dagsins voru nágrannaliðin HB og B36 bæði með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. Bæði lið eru stödd í Þórshöfn, höfuðborg Færeyja. Fór það svo að HB vann 4-2 sigur af hólmi. Fyrir leikinn var Adrian Justinussen, aukaspyrnusérfræðingur HB, á meiðslalistanum og reiknuðu margir með því að HB gæti átt erfitt uppdráttar. Það kom á daginn en rautt spjald Alex Mellemgaard hjálpaði HB að landa sigri. Leikurinn var ekki gamall þegar Paetur Petersen kom HB en aðeins átta mínútum síðar hafði Alex Mellemgaard jafnaði metin fyrir heimamenn. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og staðan 1-1 þegar liðin gengu til búningsklefa. Michal Przybylski kom heimamönnum yfir þegar rétt rúmur klukkutími var á klukkunni en Petersen jafnaði metin aðeins fimm mínútum síðar með öðru marki sínu og öðru marki HB í leiknum. Rene Joensen, fyrrum leikmaður Grindavíkur, kom gestunum svo yfir á 65. mínútu síðar og þremur mínútum síðar fékk Alex Mellemgaard beint rautt spjald og róðurinn orður þungur fyrir heimamenn. Joensen bætti svo við sínu öðru marki í uppbótartíma og tryggði HB þar með 4-2 sigur í uppgjöri toppliðanna.
Fótbolti Færeyski boltinn Tengdar fréttir Aukaspyrnu-Adrian tuttugufaldaði markaskor sitt á fyrsta árinu með Heimi Guðjóns Heimir Guðjónsson kveikti heldur betur í stjörnu helgarinnar í færeyska fótboltanum þegar hann mætti á svæðið árið 2018. 25. maí 2020 16:00 Skotmark Vals með fernu á fjórtán mínútum í Færeyjum 21 árs gamall aukaspyrnusérfræðingur hefur stolið senunni í fyrstu þremur umferðum færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 24. maí 2020 17:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira
Aukaspyrnu-Adrian tuttugufaldaði markaskor sitt á fyrsta árinu með Heimi Guðjóns Heimir Guðjónsson kveikti heldur betur í stjörnu helgarinnar í færeyska fótboltanum þegar hann mætti á svæðið árið 2018. 25. maí 2020 16:00
Skotmark Vals með fernu á fjórtán mínútum í Færeyjum 21 árs gamall aukaspyrnusérfræðingur hefur stolið senunni í fyrstu þremur umferðum færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 24. maí 2020 17:30