Frumvarp um ríkisstuðning á uppsagnafresti samþykkt Andri Eysteinsson og Sylvía Hall skrifa 29. maí 2020 23:28 Frumvarp ríkisstjórnarinnar var samþykkt með 48 atkvæðum. Vísir/Vilhelm Frumvarp ríkisstjórnarinnar um ríkisstuðning á uppsagnarfresti var samþykkt á Alþingi nú skömmu fyrir klukkan ellefu í kvöld. Frumvarpið felur í sér að ríkissjóður greiði hluta launakostnaðar atvinnurekenda á uppsagnarfresti til að draga úr líkum á gjaldþroti. Fjörugar umræður sköpuðust á þinginu í kvöld og gagnrýndu meðlimir stjórnarandstöðunnar að frumvarpið gæti skapað hvata fyrir fyrirtæki að segja fólki upp. Sama var uppi á teningunum í umræðum um málið í dag en þingmenn stjórnarandstöðunnar sögðust óttast að frumvarpið óbreytt myndi hvetja fyrirtæki til uppsagna. Stjórnarliðar fullyrtu þó að fyrirtæki þyrftu að uppfylla ströng skilyrði til þess að geta nýtt úrræðið. Búist er við að aðgerðin kosti ríkissjóð allt að 27 milljarða króna. Tekjur þeirra fyrirtækja sem nýta úrræðið þurfa að hafa dregist saman um 75% á þriggja mánaða tímabili. Þá eru settar margvíslegar skorður í frumvarpinu við úthlutun arðgreiðslna hjá fyrirtækjum sem njóta úrræðisins. Eftir þónokkrar umræður og atkvæðagreiðslur um hinar ýmsu breytingartillögur voru greidd atkvæði um frumvarpið í heild sinni og fór svo að frumvarpið var samþykkt með 48 samhljóða atkvæðum. Alþingi Samkomubann á Íslandi Vinnumarkaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira
Frumvarp ríkisstjórnarinnar um ríkisstuðning á uppsagnarfresti var samþykkt á Alþingi nú skömmu fyrir klukkan ellefu í kvöld. Frumvarpið felur í sér að ríkissjóður greiði hluta launakostnaðar atvinnurekenda á uppsagnarfresti til að draga úr líkum á gjaldþroti. Fjörugar umræður sköpuðust á þinginu í kvöld og gagnrýndu meðlimir stjórnarandstöðunnar að frumvarpið gæti skapað hvata fyrir fyrirtæki að segja fólki upp. Sama var uppi á teningunum í umræðum um málið í dag en þingmenn stjórnarandstöðunnar sögðust óttast að frumvarpið óbreytt myndi hvetja fyrirtæki til uppsagna. Stjórnarliðar fullyrtu þó að fyrirtæki þyrftu að uppfylla ströng skilyrði til þess að geta nýtt úrræðið. Búist er við að aðgerðin kosti ríkissjóð allt að 27 milljarða króna. Tekjur þeirra fyrirtækja sem nýta úrræðið þurfa að hafa dregist saman um 75% á þriggja mánaða tímabili. Þá eru settar margvíslegar skorður í frumvarpinu við úthlutun arðgreiðslna hjá fyrirtækjum sem njóta úrræðisins. Eftir þónokkrar umræður og atkvæðagreiðslur um hinar ýmsu breytingartillögur voru greidd atkvæði um frumvarpið í heild sinni og fór svo að frumvarpið var samþykkt með 48 samhljóða atkvæðum.
Alþingi Samkomubann á Íslandi Vinnumarkaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira