Á fjórða tug vindorkukosta í fjórða áfanga rammaáætlunar Kjartan Kjartansson skrifar 17. apríl 2020 18:54 Búrfellslundur Landsvirkjunnar er á meðal virkjunarkosta í vindorku sem Orkustofnun telur til. Vindmyllur þar eiga að geta framleitt um 120 megavött. Landsvirkjun Orkustofnun hefur sent gögn um 43 nýja virkjunarkosti að ósk verkefnisstjórnar fjórða áfanga rammaáætlunar. Langflestir kostirnir eru í vindorku en stofnunin hefur þó ekki farið yfir gögn um þá vegna lagalegrar óvissu um vindorku gagnvart rammaáætlun. Í tilkynningu á vef Orkustofnunar kemur fram að af nýju virkjunarkostunum 43 séu 34 í vindorku, sjö í vatnsafli og tveir í jarðhita. Saman myndu virkjunarkostirnir framleiða um 3.600 megavött orku. Stærstu virkjunarkostirnir í vindafli sem lagðir eru fram eru á vegum norska vindorkufyrirtækisins Zephyr Iceland. Þannig eiga Klaustursels- og Lambavirkjun að geta skilað 250 megavöttum hvor og Austurvirkjun 200 megavöttum. Vatnsaflsvirkjunarkostirnir sem lagðir eru fram að þessu sinni eru Hamarsvirkjun, Tröllárvirkjun, Hvanneyrardalsvirkjun og Skúfnavatnavirkjun auk stækkunar Vatnsfellsstöðvar, Sigöldustöðvar og Hrauneyjafossstöðvar. Í jarðhita eru Ölfusdalur og Bolaalda lögð fram sem mögulegir virkjunarkostir. Stofnunin hefur ekki lokið uppfærslu á kostnaðarflokkagreiningu fyrir virkjunarkosti þannig að nýir kostir verði samanburðarhæfi við eldri kosti. Því hefur stofnunin enn ekki rýnt kostnaðarflokkagreiningu á nýjum kostum. Hér má sjá lista yfir mögulega virkjunarkosti sem Orkustofnun hefur sent vegna fjórða áfanga rammaáætlunar. Orkumál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Orkustofnun hefur sent gögn um 43 nýja virkjunarkosti að ósk verkefnisstjórnar fjórða áfanga rammaáætlunar. Langflestir kostirnir eru í vindorku en stofnunin hefur þó ekki farið yfir gögn um þá vegna lagalegrar óvissu um vindorku gagnvart rammaáætlun. Í tilkynningu á vef Orkustofnunar kemur fram að af nýju virkjunarkostunum 43 séu 34 í vindorku, sjö í vatnsafli og tveir í jarðhita. Saman myndu virkjunarkostirnir framleiða um 3.600 megavött orku. Stærstu virkjunarkostirnir í vindafli sem lagðir eru fram eru á vegum norska vindorkufyrirtækisins Zephyr Iceland. Þannig eiga Klaustursels- og Lambavirkjun að geta skilað 250 megavöttum hvor og Austurvirkjun 200 megavöttum. Vatnsaflsvirkjunarkostirnir sem lagðir eru fram að þessu sinni eru Hamarsvirkjun, Tröllárvirkjun, Hvanneyrardalsvirkjun og Skúfnavatnavirkjun auk stækkunar Vatnsfellsstöðvar, Sigöldustöðvar og Hrauneyjafossstöðvar. Í jarðhita eru Ölfusdalur og Bolaalda lögð fram sem mögulegir virkjunarkostir. Stofnunin hefur ekki lokið uppfærslu á kostnaðarflokkagreiningu fyrir virkjunarkosti þannig að nýir kostir verði samanburðarhæfi við eldri kosti. Því hefur stofnunin enn ekki rýnt kostnaðarflokkagreiningu á nýjum kostum. Hér má sjá lista yfir mögulega virkjunarkosti sem Orkustofnun hefur sent vegna fjórða áfanga rammaáætlunar.
Orkumál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira