14 dagar í Rúmeníuleikinn: Fimmtán þeirra sem tóku þátt í síðustu leikjum við Rúmeníu hafa þjálfað í Pepsi Max deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2020 10:00 Rúnar Kristinsson gerði KR að Íslandsmeisturum síðasta haust en hann lék leikina á móti Rúmeniu í undankeppni HM haustið 1996 og haustið 1997. Vísir/Bára Umspilsleikurinn á móti Rúmeníu á Laugardalsvellinum 26. mars næstkomandi verður fyrsti leikur þjóðanna í 22 ár og fimm mánuði eða síðan 10. september 1997. Mjög margir þjálfarar í íslenska boltanum í dag spiluðu annan eða báða þessa leiki við Rúmena. Ísland tekur á móti Rúmeníu á Laugardalsvellinum í undanúrslitaleik í umspili um laust sæti á EM 2020 og sigurvegarinn kemst í hreinan úrslitaleik um sæti á EM. Vísir telur niður í leikinn með því að skoða betur þennan stærsta heimaleik í sögu íslenska landsliðsins eða líta til baka á söguleg tengsl þjóðanna á knattspyrnuvellinum. Þrír þjálfarar í Pepsi Max deildinni í sumar spiluðu þennan leik með íslenska landsliðinu í Búkarest eða þeir Rúnar Kristinsson (KR), Brynjar Björn Gunnarsson (HK) og Óskar Hrafn Þorvaldsson (Breiðablik). Óskar Hrafn var þarna að spila sinn fyrsta landsleik og kom inn fyrir Arnar Grétarsson á 81. mínútu. Arnar Grétarsson er einn af sex leikmönnum liðsins í Búkarest sem hafa líka þjálfað í efstu deild á Íslandi en hinir eru Ríkharður Daðason, Gunnlaugur Jónsson, Hermann Hreiðarsson, Sigurður Jónsson og Helgi Sigurðsson sem nú þjálfar 1. deildarlið ÍBV. Á bekknum var síðan einn í viðbót eða Bjarni Guðjónsson fyrrum þjálfari Fram og KR. Í fyrri leiknum á móti Rúmenum á Laugardalsvellinum voru líka með menn sem hafa þjálfað í efstu deild og þar af tveir núverandi eða þeir Heimir Guðjónsson (Val) og Arnar Gunnlaugsson (Víkingi). Ólafur Þórðarson og Bjarki Gunnlaugsson spiluðu líka þann leik og þá var Ágúst Gylfason (þjálfari Gróttu) á varamannabekknum í leiknum á Laugardalsvellinum. Samtals gera þetta fimmtán manns sem hafa þjálfað í efstu deild á Íslandi og spiluðu einnig annan eða báða þessa leiki við Rúmena fyrir rúmum 22 og 23 árum síðan. Lárus Orri Sigurðsson og Eyjólfur Sverrisson léku einnig fyrri leikinn á móti Rúmeníu en þeir hafa einnig þjálfað mikið þó þeir hafi ekki stýrt liði í efstu deild á Íslandi.Ísland og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli 26. mars. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en sérstakur upphitunarþáttur fyrir leikinn verður á dagskrá 16. mars á Stöð 2 Sport. Tengdar fréttir 15 dagar í Rúmeníuleikinn: Ísland og Rúmenía hafa farið á jafnmörg stórmót á síðustu átján árum Rúmenar voru ekki með á HM í Rússlandi 2018 eins og Ísland en landslið þjóðanna hafa farið á tvö stórmót hvor á síðustu átján árum. 11. mars 2020 10:00 16 dagar í Rúmeníuleikinn: Bæta landsleikjametið á Laugardalsvelli um 45 daga Fyrir umspilsleikinn á móti Rúmeníu 26. mars næstkomandi hefur A-landslið karla aldrei leikið á Laugardalsvelli í mars- eða aprílmánuði. Metið er síðan í leik á móti áhugamannalandsliði Englendinga fyrir rétt tæpri hálfri öld síðan. 10. mars 2020 10:00 17 dagar í Rúmeníuleikinn: Sýna hvernig grasið lítur út undir hitadúknum Hitadúkurinn yfir Laugardalsvellinum býr til fínustu voraðstæður fyrir grasið á vellinum þrátt fyrir að úti sé nístandi kuldi. Þetta sýndu starfsmenn Laugardagsvallar með hitamæli í gær. 9. mars 2020 10:00 18 dagar í Rúmeníuleikinn: Nýr liðsfélagi Gumma Tóta skoraði síðasta mark Rúmena í A-landsleik Síðast markaskorari Rúmena í landsleik er nýbúinn að eignast íslenskan liðsfélaga í bandarísku MLS-deildinni. 8. mars 2020 10:00 19 dagar í Rúmeníuleikinn: Yfir 1.300 milljónir króna í húfi Háar fjárhæðir eru í húfi fyrir íslenska knattspyrnu í EM-umspilinu sem karlalandsliðið er á leið í undir lok mánaðarins. 7. mars 2020 10:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Sjá meira
Umspilsleikurinn á móti Rúmeníu á Laugardalsvellinum 26. mars næstkomandi verður fyrsti leikur þjóðanna í 22 ár og fimm mánuði eða síðan 10. september 1997. Mjög margir þjálfarar í íslenska boltanum í dag spiluðu annan eða báða þessa leiki við Rúmena. Ísland tekur á móti Rúmeníu á Laugardalsvellinum í undanúrslitaleik í umspili um laust sæti á EM 2020 og sigurvegarinn kemst í hreinan úrslitaleik um sæti á EM. Vísir telur niður í leikinn með því að skoða betur þennan stærsta heimaleik í sögu íslenska landsliðsins eða líta til baka á söguleg tengsl þjóðanna á knattspyrnuvellinum. Þrír þjálfarar í Pepsi Max deildinni í sumar spiluðu þennan leik með íslenska landsliðinu í Búkarest eða þeir Rúnar Kristinsson (KR), Brynjar Björn Gunnarsson (HK) og Óskar Hrafn Þorvaldsson (Breiðablik). Óskar Hrafn var þarna að spila sinn fyrsta landsleik og kom inn fyrir Arnar Grétarsson á 81. mínútu. Arnar Grétarsson er einn af sex leikmönnum liðsins í Búkarest sem hafa líka þjálfað í efstu deild á Íslandi en hinir eru Ríkharður Daðason, Gunnlaugur Jónsson, Hermann Hreiðarsson, Sigurður Jónsson og Helgi Sigurðsson sem nú þjálfar 1. deildarlið ÍBV. Á bekknum var síðan einn í viðbót eða Bjarni Guðjónsson fyrrum þjálfari Fram og KR. Í fyrri leiknum á móti Rúmenum á Laugardalsvellinum voru líka með menn sem hafa þjálfað í efstu deild og þar af tveir núverandi eða þeir Heimir Guðjónsson (Val) og Arnar Gunnlaugsson (Víkingi). Ólafur Þórðarson og Bjarki Gunnlaugsson spiluðu líka þann leik og þá var Ágúst Gylfason (þjálfari Gróttu) á varamannabekknum í leiknum á Laugardalsvellinum. Samtals gera þetta fimmtán manns sem hafa þjálfað í efstu deild á Íslandi og spiluðu einnig annan eða báða þessa leiki við Rúmena fyrir rúmum 22 og 23 árum síðan. Lárus Orri Sigurðsson og Eyjólfur Sverrisson léku einnig fyrri leikinn á móti Rúmeníu en þeir hafa einnig þjálfað mikið þó þeir hafi ekki stýrt liði í efstu deild á Íslandi.Ísland og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli 26. mars. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en sérstakur upphitunarþáttur fyrir leikinn verður á dagskrá 16. mars á Stöð 2 Sport.
Tengdar fréttir 15 dagar í Rúmeníuleikinn: Ísland og Rúmenía hafa farið á jafnmörg stórmót á síðustu átján árum Rúmenar voru ekki með á HM í Rússlandi 2018 eins og Ísland en landslið þjóðanna hafa farið á tvö stórmót hvor á síðustu átján árum. 11. mars 2020 10:00 16 dagar í Rúmeníuleikinn: Bæta landsleikjametið á Laugardalsvelli um 45 daga Fyrir umspilsleikinn á móti Rúmeníu 26. mars næstkomandi hefur A-landslið karla aldrei leikið á Laugardalsvelli í mars- eða aprílmánuði. Metið er síðan í leik á móti áhugamannalandsliði Englendinga fyrir rétt tæpri hálfri öld síðan. 10. mars 2020 10:00 17 dagar í Rúmeníuleikinn: Sýna hvernig grasið lítur út undir hitadúknum Hitadúkurinn yfir Laugardalsvellinum býr til fínustu voraðstæður fyrir grasið á vellinum þrátt fyrir að úti sé nístandi kuldi. Þetta sýndu starfsmenn Laugardagsvallar með hitamæli í gær. 9. mars 2020 10:00 18 dagar í Rúmeníuleikinn: Nýr liðsfélagi Gumma Tóta skoraði síðasta mark Rúmena í A-landsleik Síðast markaskorari Rúmena í landsleik er nýbúinn að eignast íslenskan liðsfélaga í bandarísku MLS-deildinni. 8. mars 2020 10:00 19 dagar í Rúmeníuleikinn: Yfir 1.300 milljónir króna í húfi Háar fjárhæðir eru í húfi fyrir íslenska knattspyrnu í EM-umspilinu sem karlalandsliðið er á leið í undir lok mánaðarins. 7. mars 2020 10:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Sjá meira
15 dagar í Rúmeníuleikinn: Ísland og Rúmenía hafa farið á jafnmörg stórmót á síðustu átján árum Rúmenar voru ekki með á HM í Rússlandi 2018 eins og Ísland en landslið þjóðanna hafa farið á tvö stórmót hvor á síðustu átján árum. 11. mars 2020 10:00
16 dagar í Rúmeníuleikinn: Bæta landsleikjametið á Laugardalsvelli um 45 daga Fyrir umspilsleikinn á móti Rúmeníu 26. mars næstkomandi hefur A-landslið karla aldrei leikið á Laugardalsvelli í mars- eða aprílmánuði. Metið er síðan í leik á móti áhugamannalandsliði Englendinga fyrir rétt tæpri hálfri öld síðan. 10. mars 2020 10:00
17 dagar í Rúmeníuleikinn: Sýna hvernig grasið lítur út undir hitadúknum Hitadúkurinn yfir Laugardalsvellinum býr til fínustu voraðstæður fyrir grasið á vellinum þrátt fyrir að úti sé nístandi kuldi. Þetta sýndu starfsmenn Laugardagsvallar með hitamæli í gær. 9. mars 2020 10:00
18 dagar í Rúmeníuleikinn: Nýr liðsfélagi Gumma Tóta skoraði síðasta mark Rúmena í A-landsleik Síðast markaskorari Rúmena í landsleik er nýbúinn að eignast íslenskan liðsfélaga í bandarísku MLS-deildinni. 8. mars 2020 10:00
19 dagar í Rúmeníuleikinn: Yfir 1.300 milljónir króna í húfi Háar fjárhæðir eru í húfi fyrir íslenska knattspyrnu í EM-umspilinu sem karlalandsliðið er á leið í undir lok mánaðarins. 7. mars 2020 10:30