14 dagar í Rúmeníuleikinn: Fimmtán þeirra sem tóku þátt í síðustu leikjum við Rúmeníu hafa þjálfað í Pepsi Max deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2020 10:00 Rúnar Kristinsson gerði KR að Íslandsmeisturum síðasta haust en hann lék leikina á móti Rúmeniu í undankeppni HM haustið 1996 og haustið 1997. Vísir/Bára Umspilsleikurinn á móti Rúmeníu á Laugardalsvellinum 26. mars næstkomandi verður fyrsti leikur þjóðanna í 22 ár og fimm mánuði eða síðan 10. september 1997. Mjög margir þjálfarar í íslenska boltanum í dag spiluðu annan eða báða þessa leiki við Rúmena. Ísland tekur á móti Rúmeníu á Laugardalsvellinum í undanúrslitaleik í umspili um laust sæti á EM 2020 og sigurvegarinn kemst í hreinan úrslitaleik um sæti á EM. Vísir telur niður í leikinn með því að skoða betur þennan stærsta heimaleik í sögu íslenska landsliðsins eða líta til baka á söguleg tengsl þjóðanna á knattspyrnuvellinum. Þrír þjálfarar í Pepsi Max deildinni í sumar spiluðu þennan leik með íslenska landsliðinu í Búkarest eða þeir Rúnar Kristinsson (KR), Brynjar Björn Gunnarsson (HK) og Óskar Hrafn Þorvaldsson (Breiðablik). Óskar Hrafn var þarna að spila sinn fyrsta landsleik og kom inn fyrir Arnar Grétarsson á 81. mínútu. Arnar Grétarsson er einn af sex leikmönnum liðsins í Búkarest sem hafa líka þjálfað í efstu deild á Íslandi en hinir eru Ríkharður Daðason, Gunnlaugur Jónsson, Hermann Hreiðarsson, Sigurður Jónsson og Helgi Sigurðsson sem nú þjálfar 1. deildarlið ÍBV. Á bekknum var síðan einn í viðbót eða Bjarni Guðjónsson fyrrum þjálfari Fram og KR. Í fyrri leiknum á móti Rúmenum á Laugardalsvellinum voru líka með menn sem hafa þjálfað í efstu deild og þar af tveir núverandi eða þeir Heimir Guðjónsson (Val) og Arnar Gunnlaugsson (Víkingi). Ólafur Þórðarson og Bjarki Gunnlaugsson spiluðu líka þann leik og þá var Ágúst Gylfason (þjálfari Gróttu) á varamannabekknum í leiknum á Laugardalsvellinum. Samtals gera þetta fimmtán manns sem hafa þjálfað í efstu deild á Íslandi og spiluðu einnig annan eða báða þessa leiki við Rúmena fyrir rúmum 22 og 23 árum síðan. Lárus Orri Sigurðsson og Eyjólfur Sverrisson léku einnig fyrri leikinn á móti Rúmeníu en þeir hafa einnig þjálfað mikið þó þeir hafi ekki stýrt liði í efstu deild á Íslandi.Ísland og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli 26. mars. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en sérstakur upphitunarþáttur fyrir leikinn verður á dagskrá 16. mars á Stöð 2 Sport. Tengdar fréttir 15 dagar í Rúmeníuleikinn: Ísland og Rúmenía hafa farið á jafnmörg stórmót á síðustu átján árum Rúmenar voru ekki með á HM í Rússlandi 2018 eins og Ísland en landslið þjóðanna hafa farið á tvö stórmót hvor á síðustu átján árum. 11. mars 2020 10:00 16 dagar í Rúmeníuleikinn: Bæta landsleikjametið á Laugardalsvelli um 45 daga Fyrir umspilsleikinn á móti Rúmeníu 26. mars næstkomandi hefur A-landslið karla aldrei leikið á Laugardalsvelli í mars- eða aprílmánuði. Metið er síðan í leik á móti áhugamannalandsliði Englendinga fyrir rétt tæpri hálfri öld síðan. 10. mars 2020 10:00 17 dagar í Rúmeníuleikinn: Sýna hvernig grasið lítur út undir hitadúknum Hitadúkurinn yfir Laugardalsvellinum býr til fínustu voraðstæður fyrir grasið á vellinum þrátt fyrir að úti sé nístandi kuldi. Þetta sýndu starfsmenn Laugardagsvallar með hitamæli í gær. 9. mars 2020 10:00 18 dagar í Rúmeníuleikinn: Nýr liðsfélagi Gumma Tóta skoraði síðasta mark Rúmena í A-landsleik Síðast markaskorari Rúmena í landsleik er nýbúinn að eignast íslenskan liðsfélaga í bandarísku MLS-deildinni. 8. mars 2020 10:00 19 dagar í Rúmeníuleikinn: Yfir 1.300 milljónir króna í húfi Háar fjárhæðir eru í húfi fyrir íslenska knattspyrnu í EM-umspilinu sem karlalandsliðið er á leið í undir lok mánaðarins. 7. mars 2020 10:30 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Umspilsleikurinn á móti Rúmeníu á Laugardalsvellinum 26. mars næstkomandi verður fyrsti leikur þjóðanna í 22 ár og fimm mánuði eða síðan 10. september 1997. Mjög margir þjálfarar í íslenska boltanum í dag spiluðu annan eða báða þessa leiki við Rúmena. Ísland tekur á móti Rúmeníu á Laugardalsvellinum í undanúrslitaleik í umspili um laust sæti á EM 2020 og sigurvegarinn kemst í hreinan úrslitaleik um sæti á EM. Vísir telur niður í leikinn með því að skoða betur þennan stærsta heimaleik í sögu íslenska landsliðsins eða líta til baka á söguleg tengsl þjóðanna á knattspyrnuvellinum. Þrír þjálfarar í Pepsi Max deildinni í sumar spiluðu þennan leik með íslenska landsliðinu í Búkarest eða þeir Rúnar Kristinsson (KR), Brynjar Björn Gunnarsson (HK) og Óskar Hrafn Þorvaldsson (Breiðablik). Óskar Hrafn var þarna að spila sinn fyrsta landsleik og kom inn fyrir Arnar Grétarsson á 81. mínútu. Arnar Grétarsson er einn af sex leikmönnum liðsins í Búkarest sem hafa líka þjálfað í efstu deild á Íslandi en hinir eru Ríkharður Daðason, Gunnlaugur Jónsson, Hermann Hreiðarsson, Sigurður Jónsson og Helgi Sigurðsson sem nú þjálfar 1. deildarlið ÍBV. Á bekknum var síðan einn í viðbót eða Bjarni Guðjónsson fyrrum þjálfari Fram og KR. Í fyrri leiknum á móti Rúmenum á Laugardalsvellinum voru líka með menn sem hafa þjálfað í efstu deild og þar af tveir núverandi eða þeir Heimir Guðjónsson (Val) og Arnar Gunnlaugsson (Víkingi). Ólafur Þórðarson og Bjarki Gunnlaugsson spiluðu líka þann leik og þá var Ágúst Gylfason (þjálfari Gróttu) á varamannabekknum í leiknum á Laugardalsvellinum. Samtals gera þetta fimmtán manns sem hafa þjálfað í efstu deild á Íslandi og spiluðu einnig annan eða báða þessa leiki við Rúmena fyrir rúmum 22 og 23 árum síðan. Lárus Orri Sigurðsson og Eyjólfur Sverrisson léku einnig fyrri leikinn á móti Rúmeníu en þeir hafa einnig þjálfað mikið þó þeir hafi ekki stýrt liði í efstu deild á Íslandi.Ísland og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli 26. mars. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en sérstakur upphitunarþáttur fyrir leikinn verður á dagskrá 16. mars á Stöð 2 Sport.
Tengdar fréttir 15 dagar í Rúmeníuleikinn: Ísland og Rúmenía hafa farið á jafnmörg stórmót á síðustu átján árum Rúmenar voru ekki með á HM í Rússlandi 2018 eins og Ísland en landslið þjóðanna hafa farið á tvö stórmót hvor á síðustu átján árum. 11. mars 2020 10:00 16 dagar í Rúmeníuleikinn: Bæta landsleikjametið á Laugardalsvelli um 45 daga Fyrir umspilsleikinn á móti Rúmeníu 26. mars næstkomandi hefur A-landslið karla aldrei leikið á Laugardalsvelli í mars- eða aprílmánuði. Metið er síðan í leik á móti áhugamannalandsliði Englendinga fyrir rétt tæpri hálfri öld síðan. 10. mars 2020 10:00 17 dagar í Rúmeníuleikinn: Sýna hvernig grasið lítur út undir hitadúknum Hitadúkurinn yfir Laugardalsvellinum býr til fínustu voraðstæður fyrir grasið á vellinum þrátt fyrir að úti sé nístandi kuldi. Þetta sýndu starfsmenn Laugardagsvallar með hitamæli í gær. 9. mars 2020 10:00 18 dagar í Rúmeníuleikinn: Nýr liðsfélagi Gumma Tóta skoraði síðasta mark Rúmena í A-landsleik Síðast markaskorari Rúmena í landsleik er nýbúinn að eignast íslenskan liðsfélaga í bandarísku MLS-deildinni. 8. mars 2020 10:00 19 dagar í Rúmeníuleikinn: Yfir 1.300 milljónir króna í húfi Háar fjárhæðir eru í húfi fyrir íslenska knattspyrnu í EM-umspilinu sem karlalandsliðið er á leið í undir lok mánaðarins. 7. mars 2020 10:30 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
15 dagar í Rúmeníuleikinn: Ísland og Rúmenía hafa farið á jafnmörg stórmót á síðustu átján árum Rúmenar voru ekki með á HM í Rússlandi 2018 eins og Ísland en landslið þjóðanna hafa farið á tvö stórmót hvor á síðustu átján árum. 11. mars 2020 10:00
16 dagar í Rúmeníuleikinn: Bæta landsleikjametið á Laugardalsvelli um 45 daga Fyrir umspilsleikinn á móti Rúmeníu 26. mars næstkomandi hefur A-landslið karla aldrei leikið á Laugardalsvelli í mars- eða aprílmánuði. Metið er síðan í leik á móti áhugamannalandsliði Englendinga fyrir rétt tæpri hálfri öld síðan. 10. mars 2020 10:00
17 dagar í Rúmeníuleikinn: Sýna hvernig grasið lítur út undir hitadúknum Hitadúkurinn yfir Laugardalsvellinum býr til fínustu voraðstæður fyrir grasið á vellinum þrátt fyrir að úti sé nístandi kuldi. Þetta sýndu starfsmenn Laugardagsvallar með hitamæli í gær. 9. mars 2020 10:00
18 dagar í Rúmeníuleikinn: Nýr liðsfélagi Gumma Tóta skoraði síðasta mark Rúmena í A-landsleik Síðast markaskorari Rúmena í landsleik er nýbúinn að eignast íslenskan liðsfélaga í bandarísku MLS-deildinni. 8. mars 2020 10:00
19 dagar í Rúmeníuleikinn: Yfir 1.300 milljónir króna í húfi Háar fjárhæðir eru í húfi fyrir íslenska knattspyrnu í EM-umspilinu sem karlalandsliðið er á leið í undir lok mánaðarins. 7. mars 2020 10:30