Klopp skaut á leikstíl Atletico eftir hafa dottið út úr Meistaradeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 11. mars 2020 23:07 Klopp í leikslok. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skaut aðeins á leikstíl Atletico Madrid eftir að spænska liðið sló út Evrópumeistaranna í Meistaradeildinni í kvöld eftir framlengdan leik á Anfield. Atletico varðist lengi vel með kjafti og klóm í leiknum en stærstan hluta af leiknum voru þeir með alla sína leikmenn á sínum eigin vallarhelmingi þar sem þeir vörðust sterku liði Liverpool. Sá þýski er ekki hrifinn af leikstíl Atletico. „Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Það er erfitt að spila gegn svona liði. Ég skil ekki með öll þessi gæði sem þeir hafa að þeir geti ekki spilað almennilegan fótbolta. Þeir standa neðarlega á vellinum og beita skyndisóknum,“ sagði Klopp við BT Sport."It's difficult to explain these goals, to be honest. The boys fought hard." "We will come again, and go again. But for now, we are out." A disappointed Jurgen Klopp is keen to not get too despondent despite the Reds losing hold of their European crown...@TheDesKellypic.twitter.com/6f74I8jlen— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 11, 2020 „Við þurfum að taka því en mér líður ekki vel. Ég veit að ég er bara tapsár, sérstaklega þegar drengirnir leggja svona mikið á sig gegn tveim fjögurra manna línum.“ „Við vissum það að á síðustu tveimur árum vorum við heppnir á tímapunktum í Meistaradeildinni en í dag var allt á móti okkur á lykilaugnablikum en aðalmistökin voru að skora ekki fimm mínútum fyrr. Við skoruðum í framlengingunni en ekki í venjulegum leiktíma.“ „Strákarnir voru stórkostlegir þessar 90 mínútur. Þeir spiluðu frábæran fótbolta. Þú sást að við eigum ekki að fá þessi mörk á okkur sem við fengum á okkur. Það er erfitt að útskýra þessi mörk sem við fengum á okkur en við munum koma aftur. Nú erum við úr leik,“ sagði sá þýski. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skaut aðeins á leikstíl Atletico Madrid eftir að spænska liðið sló út Evrópumeistaranna í Meistaradeildinni í kvöld eftir framlengdan leik á Anfield. Atletico varðist lengi vel með kjafti og klóm í leiknum en stærstan hluta af leiknum voru þeir með alla sína leikmenn á sínum eigin vallarhelmingi þar sem þeir vörðust sterku liði Liverpool. Sá þýski er ekki hrifinn af leikstíl Atletico. „Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Það er erfitt að spila gegn svona liði. Ég skil ekki með öll þessi gæði sem þeir hafa að þeir geti ekki spilað almennilegan fótbolta. Þeir standa neðarlega á vellinum og beita skyndisóknum,“ sagði Klopp við BT Sport."It's difficult to explain these goals, to be honest. The boys fought hard." "We will come again, and go again. But for now, we are out." A disappointed Jurgen Klopp is keen to not get too despondent despite the Reds losing hold of their European crown...@TheDesKellypic.twitter.com/6f74I8jlen— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 11, 2020 „Við þurfum að taka því en mér líður ekki vel. Ég veit að ég er bara tapsár, sérstaklega þegar drengirnir leggja svona mikið á sig gegn tveim fjögurra manna línum.“ „Við vissum það að á síðustu tveimur árum vorum við heppnir á tímapunktum í Meistaradeildinni en í dag var allt á móti okkur á lykilaugnablikum en aðalmistökin voru að skora ekki fimm mínútum fyrr. Við skoruðum í framlengingunni en ekki í venjulegum leiktíma.“ „Strákarnir voru stórkostlegir þessar 90 mínútur. Þeir spiluðu frábæran fótbolta. Þú sást að við eigum ekki að fá þessi mörk á okkur sem við fengum á okkur. Það er erfitt að útskýra þessi mörk sem við fengum á okkur en við munum koma aftur. Nú erum við úr leik,“ sagði sá þýski.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira