Henderson líður vel á Melwood en skilur leikmenn annarra liða Anton Ingi Leifsson skrifar 22. maí 2020 07:30 Jordan Henderson á æfingu Liverpool á dögunum. vísir/getty Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er ánægður með að byrja aftur með félögum sínum eftir rúma tvo mánuði í útgöngubanni og segir að öllum helstu reglum sé fylgt á æfingasvæði félagsins. Henderson segir að honum líði vel því annars myndi hann ekki mæta til æfinga. Enska úrvalsdeildarliðin fengu grænt ljós frá stjórnvöldum að byrja æfa fyrr í vikunni og Liverpool var eitt þeirra liða sem byrjaði fyrst. Henderson segir að þetta sé gott skref og að á Melwood, æfingasvæði Liverpool, sé öllum helstu sóttvarnarreglum reglum gætt. „Mér líður vel með allar þær ráðstafanir sem enska úrvalsdeildin og félagið hefur gert. Prufanir, hitamælingar, fjarlægðartakmörk og allt sótthreinsað en þetta hefur allt verið gert mjög vel síðan við mættum aftur. Þau gera allt til þess að gera sem öruggast. Mér líður vel og það er ástæðan fyrir því að við erum að æfa. Mér líður vel á æfingasvæðinu annars væri ég ekki þar,“ sagði Henderson við Sky Sports. Jordan Henderson says he feels very safe at Liverpool's training ground, 'otherwise I wouldn't be here' https://t.co/1i64sQ4cFj— MailOnline Sport (@MailSport) May 21, 2020 „Hvað varðar næstu skref munum við hlusta á spekinga og lækna. Við munum fylgja öllum réttum skrefum. Við viljum byrja aftur að æfa í stærri hópum og vonandi spila leiki fyrr en síðar, það er að segja þegar það er öruggt.“ Leikmenn eins og N’Golo Kante og Troy Deeney hafa lýst yfir áhyggjum sínum af því að snúa aftur til æfinga og báðir hafa neitað því að æfa. Fyrirliði toppliðsins sýnir því fullan skilning. „Ég ber virðingu fyrir þeim skoðunum. Menn eru í mismunandi aðstæðum og ef þér líður ekki vel þá ættir þú ekki að vera neyddur eða sett pressa á þig að mæta í vinnuna. Ég ber fulla virðingu fyrir þeim sem líður enn ekki vel. Ef það myndi einhver af liðsfélögum mínum líða illa þá myndi ég virða það og styðja hann.“ Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er ánægður með að byrja aftur með félögum sínum eftir rúma tvo mánuði í útgöngubanni og segir að öllum helstu reglum sé fylgt á æfingasvæði félagsins. Henderson segir að honum líði vel því annars myndi hann ekki mæta til æfinga. Enska úrvalsdeildarliðin fengu grænt ljós frá stjórnvöldum að byrja æfa fyrr í vikunni og Liverpool var eitt þeirra liða sem byrjaði fyrst. Henderson segir að þetta sé gott skref og að á Melwood, æfingasvæði Liverpool, sé öllum helstu sóttvarnarreglum reglum gætt. „Mér líður vel með allar þær ráðstafanir sem enska úrvalsdeildin og félagið hefur gert. Prufanir, hitamælingar, fjarlægðartakmörk og allt sótthreinsað en þetta hefur allt verið gert mjög vel síðan við mættum aftur. Þau gera allt til þess að gera sem öruggast. Mér líður vel og það er ástæðan fyrir því að við erum að æfa. Mér líður vel á æfingasvæðinu annars væri ég ekki þar,“ sagði Henderson við Sky Sports. Jordan Henderson says he feels very safe at Liverpool's training ground, 'otherwise I wouldn't be here' https://t.co/1i64sQ4cFj— MailOnline Sport (@MailSport) May 21, 2020 „Hvað varðar næstu skref munum við hlusta á spekinga og lækna. Við munum fylgja öllum réttum skrefum. Við viljum byrja aftur að æfa í stærri hópum og vonandi spila leiki fyrr en síðar, það er að segja þegar það er öruggt.“ Leikmenn eins og N’Golo Kante og Troy Deeney hafa lýst yfir áhyggjum sínum af því að snúa aftur til æfinga og báðir hafa neitað því að æfa. Fyrirliði toppliðsins sýnir því fullan skilning. „Ég ber virðingu fyrir þeim skoðunum. Menn eru í mismunandi aðstæðum og ef þér líður ekki vel þá ættir þú ekki að vera neyddur eða sett pressa á þig að mæta í vinnuna. Ég ber fulla virðingu fyrir þeim sem líður enn ekki vel. Ef það myndi einhver af liðsfélögum mínum líða illa þá myndi ég virða það og styðja hann.“
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti