Lásu um það í fjölmiðlum að samherji þeirra væri grunaður um veðmálasvindl Anton Ingi Leifsson skrifar 21. maí 2020 08:00 Jores Okore grípur um höfuð sér í leik með AaB á síðustu leiktíð. vísir/getty Leikmenn danska úrvalsdeildarfélagsins AaB og samherjar Jores Okore, og þar á meðal hann sjálfur, höfðu ekki hugmynd að það væri verið að rannsaka hvort Okore hafi gerst brotlegur um veðmálasvindl. Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Eins og Vísir greindi frá í gær rannsakar nú lögreglan í Danmörku hvort að mögulegt sé að Okore hafi viljandi fengið gult spjald undir lok leiks AaB og OB í dönsku úrvalsdeildinni en háum fjárhæðum var spilað á að Okore myndi fara í svörtu bók dómarans í leiknum. Oddset på kort til Jores Okore styrtdykkede https://t.co/tmhgIgtMnZ— bold.dk (@bolddk) May 20, 2020 Okore, samherjar hans og aðrir innan Álaborgar-liðsins lásu hins vegar fyrst um það á mánudaginn að umrædd rannsókn var í gangi. Ekki hafi neinn verið látinn vita og þetta staðfestir André Inge Olsen, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Hann tók við hjá félaginu í apríl en segir að hann hafi ekki vitað til að neinn hjá félaginu hafi vitað af þessu. Þetta hefur ekki vakið mikla kátínu hjá leikmönnum félagsins, að þeir hafi lesið um þetta mál í fjölmiðlum og hafa kallað eftir fundi með forráðamönnum félagsins. Sá fundur verður haldinn fyrir æfingu liðsins í dag. Mange flere ord fra AaB og ikke mindst nye detaljer lige her. (@Soerenhanghoej og @DanielRemar) https://t.co/VfoDaf0Fio— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) May 20, 2020 Heimildir danskra miðla herma að veðjað hafi verið á umrætt veðmál upphæð sem jafngildir sex tölum danskra króna. Það getur því hæst verið rúmlega 999 þúsundur danskar krónur sem eru um tuttugu milljónir íslenskra króna á núverandi gengi. Leikmannasamtökin í Danmörku hafa skorist í málið og hafa meðal annars boðið Okore sálfræðihjálp sem og að borga fyrir hann lögfræðiaðstoð til að fá úr þessu skorið. Danski boltinn Danmörk Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Fleiri fréttir Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Sjá meira
Leikmenn danska úrvalsdeildarfélagsins AaB og samherjar Jores Okore, og þar á meðal hann sjálfur, höfðu ekki hugmynd að það væri verið að rannsaka hvort Okore hafi gerst brotlegur um veðmálasvindl. Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Eins og Vísir greindi frá í gær rannsakar nú lögreglan í Danmörku hvort að mögulegt sé að Okore hafi viljandi fengið gult spjald undir lok leiks AaB og OB í dönsku úrvalsdeildinni en háum fjárhæðum var spilað á að Okore myndi fara í svörtu bók dómarans í leiknum. Oddset på kort til Jores Okore styrtdykkede https://t.co/tmhgIgtMnZ— bold.dk (@bolddk) May 20, 2020 Okore, samherjar hans og aðrir innan Álaborgar-liðsins lásu hins vegar fyrst um það á mánudaginn að umrædd rannsókn var í gangi. Ekki hafi neinn verið látinn vita og þetta staðfestir André Inge Olsen, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Hann tók við hjá félaginu í apríl en segir að hann hafi ekki vitað til að neinn hjá félaginu hafi vitað af þessu. Þetta hefur ekki vakið mikla kátínu hjá leikmönnum félagsins, að þeir hafi lesið um þetta mál í fjölmiðlum og hafa kallað eftir fundi með forráðamönnum félagsins. Sá fundur verður haldinn fyrir æfingu liðsins í dag. Mange flere ord fra AaB og ikke mindst nye detaljer lige her. (@Soerenhanghoej og @DanielRemar) https://t.co/VfoDaf0Fio— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) May 20, 2020 Heimildir danskra miðla herma að veðjað hafi verið á umrætt veðmál upphæð sem jafngildir sex tölum danskra króna. Það getur því hæst verið rúmlega 999 þúsundur danskar krónur sem eru um tuttugu milljónir íslenskra króna á núverandi gengi. Leikmannasamtökin í Danmörku hafa skorist í málið og hafa meðal annars boðið Okore sálfræðihjálp sem og að borga fyrir hann lögfræðiaðstoð til að fá úr þessu skorið.
Danski boltinn Danmörk Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Fleiri fréttir Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Sjá meira