Mane bestur í Afríku og Hakimi efnilegastur | Sjáðu öll verðlaunin Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2020 20:28 Sadio Mane gat leyft sér að brosa í kvöld. vísir/getty Sadio Mane er leikmaður ársins í Afríku en þetta var kunngjört á stórri verðlaunahátíð í kvöld. Mane var algjörlega magnaður á árinu 2019 .Hann skoraði 36 mörk í 64 leikjum og lagði upp sex önnur mörk. Hann vann gullið í Meistaradeild Evrópu og einnig var hann í sigurliði í HM félagsliða og Ofurbikarnum. Hann var svo fjórði í Ballon d'Or og vann gullknöttinn í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool and Senegal forward #SadioMane has won the #CAFAwards2019 men's player of the year. #bbcfootballpic.twitter.com/fUF9y6CCR5— BBC Sport (@BBCSport) January 7, 2020 Achraf Hakimi var valinn besti ungi leikmaður afríska boltans á síðasta ári. Achraf Hakimi er á láni hjá Dortmund frá Real Madrid en hann hefur verið í herbúðum Real frá því hann var átta ára gamall. Síðustu tvær leiktíðir hefur hann verið í láni hjá Dortmund. OFFICIAL: Achraf Hakimi has been named 2019 African Youth Player of the Year.#CAFAwards2019pic.twitter.com/AuzX71J3JM— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Alsír var svo valið lið ársins en þeir unnu til gullverðlauna á Afríkumótinu síðasta sumar. Algeria at the 2019 African Cup of Nations: 7 games 6 wins 1 draw 0 losses 13 goals 2 goals conceded One trophy. https://t.co/faCvXO9ncO— Squawka Football (@Squawka) January 7, 2020 Stærsta stjarnan er Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, en Islam Slamini og Sofiane Feghouli eru einnig þekktar stærðir. Mark Mahrez var einmitt kosið mark ársins en hann skoraði stórkostlegt mark úr aukaspyrnu gegn Nígeríu. OFFICIAL: #RiyadMahrez has won the 2019 African Goal of the Year for his stunning free-kick against Nigeria.#CAFAwards2019pic.twitter.com/EkYCSxZdai— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Liverpool á þrjá leikmenn í liði ársins í Afríku; Joel Matip, Mohamed Salha og Sadio Mane en alls eru fimm leikmenn úr enska boltanum í liðinu. OFFICIAL: The 2019 African Team of the Year.#CAFAwards2019pic.twitter.com/65uCesEAol— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Fótbolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira
Sadio Mane er leikmaður ársins í Afríku en þetta var kunngjört á stórri verðlaunahátíð í kvöld. Mane var algjörlega magnaður á árinu 2019 .Hann skoraði 36 mörk í 64 leikjum og lagði upp sex önnur mörk. Hann vann gullið í Meistaradeild Evrópu og einnig var hann í sigurliði í HM félagsliða og Ofurbikarnum. Hann var svo fjórði í Ballon d'Or og vann gullknöttinn í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool and Senegal forward #SadioMane has won the #CAFAwards2019 men's player of the year. #bbcfootballpic.twitter.com/fUF9y6CCR5— BBC Sport (@BBCSport) January 7, 2020 Achraf Hakimi var valinn besti ungi leikmaður afríska boltans á síðasta ári. Achraf Hakimi er á láni hjá Dortmund frá Real Madrid en hann hefur verið í herbúðum Real frá því hann var átta ára gamall. Síðustu tvær leiktíðir hefur hann verið í láni hjá Dortmund. OFFICIAL: Achraf Hakimi has been named 2019 African Youth Player of the Year.#CAFAwards2019pic.twitter.com/AuzX71J3JM— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Alsír var svo valið lið ársins en þeir unnu til gullverðlauna á Afríkumótinu síðasta sumar. Algeria at the 2019 African Cup of Nations: 7 games 6 wins 1 draw 0 losses 13 goals 2 goals conceded One trophy. https://t.co/faCvXO9ncO— Squawka Football (@Squawka) January 7, 2020 Stærsta stjarnan er Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, en Islam Slamini og Sofiane Feghouli eru einnig þekktar stærðir. Mark Mahrez var einmitt kosið mark ársins en hann skoraði stórkostlegt mark úr aukaspyrnu gegn Nígeríu. OFFICIAL: #RiyadMahrez has won the 2019 African Goal of the Year for his stunning free-kick against Nigeria.#CAFAwards2019pic.twitter.com/EkYCSxZdai— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Liverpool á þrjá leikmenn í liði ársins í Afríku; Joel Matip, Mohamed Salha og Sadio Mane en alls eru fimm leikmenn úr enska boltanum í liðinu. OFFICIAL: The 2019 African Team of the Year.#CAFAwards2019pic.twitter.com/65uCesEAol— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020
Fótbolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira