Slæmar fréttir fyrir lið Liverpool á næsta tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2020 15:15 Mohamed Salah og Sadio Mane gætu misst af mörgum leikjum Liverpool liðsins í upphafi næsta árs. Getty/Clive Brunskill Sóknarmennirnir Mohamed Salah og Sadio Mane hafa farið á kostum með Liverpool síðustu ár og mánuði en þeir eiga eitt sameiginlegt sem gæti gert lífið erfitt fyrir Liverpool liðið í upphafi næsta árs. Knattspyrnusamband Afríku hefur nefnilega ákveðið að færa Afríkukeppni landsliða aftur inn á tímabilið. Afríkukeppni landsliða fór fram síðastliðið í sumar og var það breyting frá því sem áður var. BREAKING: After the 2019 tournament was played over the summer, the next AFCON will be held in January-February 2021 pic.twitter.com/pPbHWzRa6G— B/R Football (@brfootball) January 15, 2020 Nú hefur verið ákveðið að Afríkukeppni landsliða 2021 sem verður í Kamerún eigi að fari fram í janúar og febrúar. Alsír varð Afríkumeistari í Egyptalandi í sumar eftir 1-0 sigur á Senegal í úrslitaleiknum. Rigningartíminn stendur yfir í Kamerún í júní og júlí sem hentar ekki vel og þá fer einnig ný heimsmeistarakeppni félagsliða fram sumarið 2021. Knattspyrnusamband Afríku ákvað því að færa mótið aftur inn á tímabilið. Afrískum leikmönnum í evrópsku toppdeildunum hefur fjölgað mikið á síðustu árum og þetta hefur því auðvitað áhrif á mörg félög í Evrópu. Liverpool er samt í einna verstu málunum. Liverpool getur nú búið sig undir það að vera án þeirra Naby Keita, Mohamed Salah og Sadio Mane í sex vikur á mikilvægum tíma á næsta tímabili. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur áður sagt frá því hversu feginn hann var þegar Afríkukeppnin var færð yfir á sumarið. Sú breyting var hins vegar ekki langvinn eins og nú hefur komið í ljós. Klopp þarf því hugsanlega að styrkja Liverpool liðið næsta sumar með það í sumar og að missa þá Keita, Salah og Mane í langan tíma. Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Sjá meira
Sóknarmennirnir Mohamed Salah og Sadio Mane hafa farið á kostum með Liverpool síðustu ár og mánuði en þeir eiga eitt sameiginlegt sem gæti gert lífið erfitt fyrir Liverpool liðið í upphafi næsta árs. Knattspyrnusamband Afríku hefur nefnilega ákveðið að færa Afríkukeppni landsliða aftur inn á tímabilið. Afríkukeppni landsliða fór fram síðastliðið í sumar og var það breyting frá því sem áður var. BREAKING: After the 2019 tournament was played over the summer, the next AFCON will be held in January-February 2021 pic.twitter.com/pPbHWzRa6G— B/R Football (@brfootball) January 15, 2020 Nú hefur verið ákveðið að Afríkukeppni landsliða 2021 sem verður í Kamerún eigi að fari fram í janúar og febrúar. Alsír varð Afríkumeistari í Egyptalandi í sumar eftir 1-0 sigur á Senegal í úrslitaleiknum. Rigningartíminn stendur yfir í Kamerún í júní og júlí sem hentar ekki vel og þá fer einnig ný heimsmeistarakeppni félagsliða fram sumarið 2021. Knattspyrnusamband Afríku ákvað því að færa mótið aftur inn á tímabilið. Afrískum leikmönnum í evrópsku toppdeildunum hefur fjölgað mikið á síðustu árum og þetta hefur því auðvitað áhrif á mörg félög í Evrópu. Liverpool er samt í einna verstu málunum. Liverpool getur nú búið sig undir það að vera án þeirra Naby Keita, Mohamed Salah og Sadio Mane í sex vikur á mikilvægum tíma á næsta tímabili. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur áður sagt frá því hversu feginn hann var þegar Afríkukeppnin var færð yfir á sumarið. Sú breyting var hins vegar ekki langvinn eins og nú hefur komið í ljós. Klopp þarf því hugsanlega að styrkja Liverpool liðið næsta sumar með það í sumar og að missa þá Keita, Salah og Mane í langan tíma.
Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Sjá meira