Vandræði Sunderland ná nýjum lægðum: Gekk frekar í raðir utandeildarliðs Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2020 19:30 Wouter Verstraaten í leik gegn U23-ára liði Liverpool í febrúar. vísir/getty Það hefur ekki gengið né rekið hjá enska félaginu Sunderland undanfarin tvö ár. Liðið féll niður um tvær deildir á tveimur árum og ein vinsælasta sjónvarpsþáttaröð Netflix á þessu ári er þáttaröð númer tvö um Sunderland en þáttaröðin ber nafnið Sunderland ’Til I Die. Nú berst enn ein neikvæða fréttin af Sunderland. Liðið hafði fylgst með hollenska Wouter Verstraaten og hafði hann meðal annars æft með liðinu og heillað forráðamenn eftir að hafa spilað æfingaleik gegn Liverpool með U23-ára liði félagsins. Wouter Verstraaten kom í gegnum unglingastarfið hjá PSV og hafði spilað fjórtán leiki fyrir félagið áður en kórónuveiran skall á. Sunderland-menn höfðu mikinn áhuga að semja við Hollendinginn en hann sagði nei takk og ákvað frekar að skrifa undir samning við utandeildarliðið South Shields. Hann segir í samtali við Sunderland Echo að hann sé ánægður að hafa skrifað undir samning við South Shields og telur varnarmaðurinn að hann eigi meiri möguleika á því að bæta sig sem leikmaður þar heldur en hjá Sunderland. Enn eitt höggið fyrir félagið og stuðningsmenn þeirra. Sunderland hit new low after being rejected by Dutch defender...who chooses NON-LEAGUE South Shields instead https://t.co/fNwEJPvVV4— MailOnline Sport (@MailSport) May 19, 2020 Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Það hefur ekki gengið né rekið hjá enska félaginu Sunderland undanfarin tvö ár. Liðið féll niður um tvær deildir á tveimur árum og ein vinsælasta sjónvarpsþáttaröð Netflix á þessu ári er þáttaröð númer tvö um Sunderland en þáttaröðin ber nafnið Sunderland ’Til I Die. Nú berst enn ein neikvæða fréttin af Sunderland. Liðið hafði fylgst með hollenska Wouter Verstraaten og hafði hann meðal annars æft með liðinu og heillað forráðamenn eftir að hafa spilað æfingaleik gegn Liverpool með U23-ára liði félagsins. Wouter Verstraaten kom í gegnum unglingastarfið hjá PSV og hafði spilað fjórtán leiki fyrir félagið áður en kórónuveiran skall á. Sunderland-menn höfðu mikinn áhuga að semja við Hollendinginn en hann sagði nei takk og ákvað frekar að skrifa undir samning við utandeildarliðið South Shields. Hann segir í samtali við Sunderland Echo að hann sé ánægður að hafa skrifað undir samning við South Shields og telur varnarmaðurinn að hann eigi meiri möguleika á því að bæta sig sem leikmaður þar heldur en hjá Sunderland. Enn eitt höggið fyrir félagið og stuðningsmenn þeirra. Sunderland hit new low after being rejected by Dutch defender...who chooses NON-LEAGUE South Shields instead https://t.co/fNwEJPvVV4— MailOnline Sport (@MailSport) May 19, 2020
Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira