Heimaliðin hörmuleg með enga í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2020 16:30 Leonardo Bittencourt hjá Werde Bremen í baráttu við Florian Wirtz hjá Bayer Leverkusen en Werder Bremen var eitt af mörgum heimaliðum sem töpuðum um helgina. EPA-EFE/STUART FRANKLIN Nýr veruleiki knattspyrnuliða úti í heimi er að spila leiki sína án áhorfenda og það virðist koma niður á heimaliðunum. Heimavöllurinn á að vera vígi hvers fótboltaliðs en auðvitað spila stuðningsmenn liðanna þar stórt hlutverki. Mikilvægi stuðningsmanna heimaliðanna sést kannski á úrslitum úr þýsku Bundesligunni um helgina. Heimaliðin unnu aðeins einn leik af níu í fyrstu umferð þýsku fótbolta deildarinnar eftir COVID-19 hléið. Borussia Dortmund were the only home team to win in the Bundesliga's return Host teams in front of no fans: W1 D3 L5 pic.twitter.com/2WIkspskHl— B/R Football (@brfootball) May 18, 2020 Eina liðið sem vann sinn heimaleik var lið Borussia Dortmund en og félagar áttu ekki í miklum vandræðum með Schalke 04 og unnu öruggan 4-0 sigur. Öll hin átta heimaliðin náðu aftur á móti aðeins að skora samtals sex mörk í sínum leikjum og ekkert þeirra fagnaði sigri. Uppskeran var aðeins þrjú stig af 24 mögulegum eða aðeins þrettán prósent stiga í boði. Þess í stað unnu fimm útilið sína leiki en það voru Hertha Berlin, Wolfsburg, Borussia M'gladbach, Bayern München og Bayer Leverkusen. Útiliðin skoruðu alls sautján mörk gegn sex í þessum átta leikjum. Úslit leikja í endurkomu þýsku deildarinnar um helgina: Borussia Dortmund - Schalke 04 4-0 RB Leipzig - Freiburg 1-1 Hoffenheim - Hertha BSC 0-3 Fortuna Dusseldorf - Paderborn 0-0 Augsburg - Wolfsburg 1-2 Eintracht Frankfurt - Borussia M'gladbach 1-3 Köln - Mainz 05 2-2 Union Berlin - Bayern München 0-2 Werder Bremen - Bayer Leverkusen 1-4 Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Nýr veruleiki knattspyrnuliða úti í heimi er að spila leiki sína án áhorfenda og það virðist koma niður á heimaliðunum. Heimavöllurinn á að vera vígi hvers fótboltaliðs en auðvitað spila stuðningsmenn liðanna þar stórt hlutverki. Mikilvægi stuðningsmanna heimaliðanna sést kannski á úrslitum úr þýsku Bundesligunni um helgina. Heimaliðin unnu aðeins einn leik af níu í fyrstu umferð þýsku fótbolta deildarinnar eftir COVID-19 hléið. Borussia Dortmund were the only home team to win in the Bundesliga's return Host teams in front of no fans: W1 D3 L5 pic.twitter.com/2WIkspskHl— B/R Football (@brfootball) May 18, 2020 Eina liðið sem vann sinn heimaleik var lið Borussia Dortmund en og félagar áttu ekki í miklum vandræðum með Schalke 04 og unnu öruggan 4-0 sigur. Öll hin átta heimaliðin náðu aftur á móti aðeins að skora samtals sex mörk í sínum leikjum og ekkert þeirra fagnaði sigri. Uppskeran var aðeins þrjú stig af 24 mögulegum eða aðeins þrettán prósent stiga í boði. Þess í stað unnu fimm útilið sína leiki en það voru Hertha Berlin, Wolfsburg, Borussia M'gladbach, Bayern München og Bayer Leverkusen. Útiliðin skoruðu alls sautján mörk gegn sex í þessum átta leikjum. Úslit leikja í endurkomu þýsku deildarinnar um helgina: Borussia Dortmund - Schalke 04 4-0 RB Leipzig - Freiburg 1-1 Hoffenheim - Hertha BSC 0-3 Fortuna Dusseldorf - Paderborn 0-0 Augsburg - Wolfsburg 1-2 Eintracht Frankfurt - Borussia M'gladbach 1-3 Köln - Mainz 05 2-2 Union Berlin - Bayern München 0-2 Werder Bremen - Bayer Leverkusen 1-4
Úslit leikja í endurkomu þýsku deildarinnar um helgina: Borussia Dortmund - Schalke 04 4-0 RB Leipzig - Freiburg 1-1 Hoffenheim - Hertha BSC 0-3 Fortuna Dusseldorf - Paderborn 0-0 Augsburg - Wolfsburg 1-2 Eintracht Frankfurt - Borussia M'gladbach 1-3 Köln - Mainz 05 2-2 Union Berlin - Bayern München 0-2 Werder Bremen - Bayer Leverkusen 1-4
Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira