Vilja leyfa meisturunum að fagna með stuðningsmönnum fái þeir grænt ljós Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2020 21:00 Trent Alexander-Arnold fagnar ásamt Jordan Henderson. Vísir/Getty Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, vonast til þess að liðið sem verði enskur meistari geti fagnað titlinum með stæl þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn sem nú geysar um allan heiminn. Liverpool er einungis tveimur sigrum frá því að verða enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár en enskur fótbolti hefur verið á ís í rúma tvo mánuði vegna kórónuveirunnar. Masters segir í viðtali í dag að hann vonast til þess að liðið sem verði enskur meistari, sem er ansi líklegt að verði Liverpool, geti fagnað með stuðningsmönnum sínum en það þurfi ríkisstjórnin og heilbrigðisyfirvöld að ákveða. BREAKING: The Premier League says it will support a trophy presentation for Liverpool if they are crowned champions and it is safe to do so.— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 18, 2020 „Ef það er hægt, þá værum við til í það. Þú vilt gefa leikmönnunum og starfsfólkinu augnablikið sem þau hafa unnið svo hart að. Við munum reyna það, nema það væri ekki hægt af öryggisvandamála,“ sagði Masters í dag aðspurður hvort meistararnir gætu fagnað með stuðningsmönnum sínum. Öll tuttugu lið enska boltans hittust á fundi í dag þar sem var fundað um að reyna ætti að klára deildina. Liðin munu að öllum líkindum byrja að æfa í litlum hópum á næstu vikum og vonast er til þess að deildin fari aftur af stað um miðjan júní. Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Sjá meira
Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, vonast til þess að liðið sem verði enskur meistari geti fagnað titlinum með stæl þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn sem nú geysar um allan heiminn. Liverpool er einungis tveimur sigrum frá því að verða enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár en enskur fótbolti hefur verið á ís í rúma tvo mánuði vegna kórónuveirunnar. Masters segir í viðtali í dag að hann vonast til þess að liðið sem verði enskur meistari, sem er ansi líklegt að verði Liverpool, geti fagnað með stuðningsmönnum sínum en það þurfi ríkisstjórnin og heilbrigðisyfirvöld að ákveða. BREAKING: The Premier League says it will support a trophy presentation for Liverpool if they are crowned champions and it is safe to do so.— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 18, 2020 „Ef það er hægt, þá værum við til í það. Þú vilt gefa leikmönnunum og starfsfólkinu augnablikið sem þau hafa unnið svo hart að. Við munum reyna það, nema það væri ekki hægt af öryggisvandamála,“ sagði Masters í dag aðspurður hvort meistararnir gætu fagnað með stuðningsmönnum sínum. Öll tuttugu lið enska boltans hittust á fundi í dag þar sem var fundað um að reyna ætti að klára deildina. Liðin munu að öllum líkindum byrja að æfa í litlum hópum á næstu vikum og vonast er til þess að deildin fari aftur af stað um miðjan júní.
Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Sjá meira