Vilja leyfa meisturunum að fagna með stuðningsmönnum fái þeir grænt ljós Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2020 21:00 Trent Alexander-Arnold fagnar ásamt Jordan Henderson. Vísir/Getty Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, vonast til þess að liðið sem verði enskur meistari geti fagnað titlinum með stæl þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn sem nú geysar um allan heiminn. Liverpool er einungis tveimur sigrum frá því að verða enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár en enskur fótbolti hefur verið á ís í rúma tvo mánuði vegna kórónuveirunnar. Masters segir í viðtali í dag að hann vonast til þess að liðið sem verði enskur meistari, sem er ansi líklegt að verði Liverpool, geti fagnað með stuðningsmönnum sínum en það þurfi ríkisstjórnin og heilbrigðisyfirvöld að ákveða. BREAKING: The Premier League says it will support a trophy presentation for Liverpool if they are crowned champions and it is safe to do so.— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 18, 2020 „Ef það er hægt, þá værum við til í það. Þú vilt gefa leikmönnunum og starfsfólkinu augnablikið sem þau hafa unnið svo hart að. Við munum reyna það, nema það væri ekki hægt af öryggisvandamála,“ sagði Masters í dag aðspurður hvort meistararnir gætu fagnað með stuðningsmönnum sínum. Öll tuttugu lið enska boltans hittust á fundi í dag þar sem var fundað um að reyna ætti að klára deildina. Liðin munu að öllum líkindum byrja að æfa í litlum hópum á næstu vikum og vonast er til þess að deildin fari aftur af stað um miðjan júní. Enski boltinn Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Sjá meira
Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, vonast til þess að liðið sem verði enskur meistari geti fagnað titlinum með stæl þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn sem nú geysar um allan heiminn. Liverpool er einungis tveimur sigrum frá því að verða enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár en enskur fótbolti hefur verið á ís í rúma tvo mánuði vegna kórónuveirunnar. Masters segir í viðtali í dag að hann vonast til þess að liðið sem verði enskur meistari, sem er ansi líklegt að verði Liverpool, geti fagnað með stuðningsmönnum sínum en það þurfi ríkisstjórnin og heilbrigðisyfirvöld að ákveða. BREAKING: The Premier League says it will support a trophy presentation for Liverpool if they are crowned champions and it is safe to do so.— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 18, 2020 „Ef það er hægt, þá værum við til í það. Þú vilt gefa leikmönnunum og starfsfólkinu augnablikið sem þau hafa unnið svo hart að. Við munum reyna það, nema það væri ekki hægt af öryggisvandamála,“ sagði Masters í dag aðspurður hvort meistararnir gætu fagnað með stuðningsmönnum sínum. Öll tuttugu lið enska boltans hittust á fundi í dag þar sem var fundað um að reyna ætti að klára deildina. Liðin munu að öllum líkindum byrja að æfa í litlum hópum á næstu vikum og vonast er til þess að deildin fari aftur af stað um miðjan júní.
Enski boltinn Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Sjá meira