Mikil mildi að ekki varð tjón á bókum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. maí 2020 13:02 Vatn flæddi niður með veggjum inni á bókasafni kirkjunnar. Ekkert tjón varð á bókum. SKÁLHOLT Mikill vatnsleki er í turni Skálholtsdómkirkju. Viðgerðum verður hrint af stað sem áætlað er að kosti tæpar 100 milljónir króna. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti hefur lengi haft áhyggjur af leka í kirkjunni en samkvæmt ástandsskýrslu frá árinu 2015 er þörf á viðgerðum á þaki og gluggum á efri hæð kirkjunnar. „Þessi leki hefur verið mikið áhyggjufni því það hefur alltaf lekið svolítið niður og alveg niður í kirkju. Það er leki í veggjum og niður með rennum sem liggja innan húss í turninum. Það er vandamálið. Svo er kominn svo mikill mosi í steinflísar á þakinu en það var einmitt mosatorf sem stíflaði rennuna og sprengdi hana,“ sagði Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti hefur lengi haft áhyggjur af leka í kirkjunni en samkvæmt ástandsskýrslu frá árinu 2015 er þörf á viðgerðum á þaki og gluggum á efri hæð kirkjunnar.SKÁLHOLT Þegar Kristján mætti til kirkju fyrir nokkru var lekinn orðinn ansi mikill. „Þá mætti mér bara vatn á gólfinu fyrir framan og inni á bókasafninu á báðum hæðum,“ sagði Kristján. Flætt hafði inn á gólfið fyrir ofan bókasafnið. „Þar hafði stíflast og bilað niðurfall. Djúpt vatn var á efri hæð kirkjunnar sem flæddi niður með rásum og veggjum og meðal annars niður með rafmagsnssnúru niður á safnið en ekki á sjálfar bækurnar sem betur fer,“ sagði Kristján. Engar skemmdir urðu á bókum. Kristján sjálfur gekk í málið og gerði við rennu til bráðabirgða og hleypti vatninu rétta leið. Viðgerðum verður hrint af stað sem áætlað er að kosti tæpar 100 milljónir króna. „Við stefnum svo á að allt verði klárað fyrir sextugsafmæli kirkjunnar árið 2023 en ég vona svo sannarlega að það verði byrjað á því að gera við lekann strax í sumar,“ sagði Kristján. Skálholtsdómkirkja var vígð árið 1963.Þjóðkirkjan Þjóðkirkjan Bláskógabyggð Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira
Mikill vatnsleki er í turni Skálholtsdómkirkju. Viðgerðum verður hrint af stað sem áætlað er að kosti tæpar 100 milljónir króna. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti hefur lengi haft áhyggjur af leka í kirkjunni en samkvæmt ástandsskýrslu frá árinu 2015 er þörf á viðgerðum á þaki og gluggum á efri hæð kirkjunnar. „Þessi leki hefur verið mikið áhyggjufni því það hefur alltaf lekið svolítið niður og alveg niður í kirkju. Það er leki í veggjum og niður með rennum sem liggja innan húss í turninum. Það er vandamálið. Svo er kominn svo mikill mosi í steinflísar á þakinu en það var einmitt mosatorf sem stíflaði rennuna og sprengdi hana,“ sagði Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti hefur lengi haft áhyggjur af leka í kirkjunni en samkvæmt ástandsskýrslu frá árinu 2015 er þörf á viðgerðum á þaki og gluggum á efri hæð kirkjunnar.SKÁLHOLT Þegar Kristján mætti til kirkju fyrir nokkru var lekinn orðinn ansi mikill. „Þá mætti mér bara vatn á gólfinu fyrir framan og inni á bókasafninu á báðum hæðum,“ sagði Kristján. Flætt hafði inn á gólfið fyrir ofan bókasafnið. „Þar hafði stíflast og bilað niðurfall. Djúpt vatn var á efri hæð kirkjunnar sem flæddi niður með rásum og veggjum og meðal annars niður með rafmagsnssnúru niður á safnið en ekki á sjálfar bækurnar sem betur fer,“ sagði Kristján. Engar skemmdir urðu á bókum. Kristján sjálfur gekk í málið og gerði við rennu til bráðabirgða og hleypti vatninu rétta leið. Viðgerðum verður hrint af stað sem áætlað er að kosti tæpar 100 milljónir króna. „Við stefnum svo á að allt verði klárað fyrir sextugsafmæli kirkjunnar árið 2023 en ég vona svo sannarlega að það verði byrjað á því að gera við lekann strax í sumar,“ sagði Kristján. Skálholtsdómkirkja var vígð árið 1963.Þjóðkirkjan
Þjóðkirkjan Bláskógabyggð Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira