Souness svaraði Pogba til baka og bað hann um að sýna sér medalíurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 15. apríl 2020 09:30 Souness átti flottan feril sem leikmaður, þó að Paul Pogba viti ekki hver hann er. vísir/getty Graeme Souness hefur verið óhræddur við að gagnrýna Paul Pogba undanfarnar vikur og mánuði eftir að hann snéri aftur til Englands en Pogba steig svo fram í gær og viðurkenndi að hann vissi ekkert hver Souness væri. Souness hefur verið einn helsti gagnrýnandi franska heimsmeistarans frá því að hann kom aftur í enska boltann en hinn 66 ára Souness hefur starfað hjá Sky Sports undanfarin ár. Þar hefur hann skotið föstum skotum á Pogba; meðal annars að hann hugsi meira um lífið utan vallar en innan. Pogba var svo í viðtali í á dögnunum þar sem hann einfaldlega viðurkenndi að hann vissi ekki hver Souness væri. Jamie Carragher spurði Souness út í þessi ummæli í fótboltaættinum The Football Show á Sky Sports í gær. „Ég er ánægður með þetta. Elsti hluturinn í fótbolta kemur upp í hugann á þér: sýndu mér allar medalíurnar,“ sagði Souness í léttum tón í spjalli við Carragher og David Jones hjá Sky Sports. English First Division - European Cup - League Cup - "Graeme can show him the medals!" The #SkyFootballShow discuss Paul Pogba's recent comments about Graeme Souness... pic.twitter.com/1Xo5KX9W19— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 14, 2020 Souness á allt í allt fjórtán titla; fimm sinnum varð hann Englandsmeistari, þrisvar vann hann enska bikarinn, einu sinni Evrópubikarinn, einu sinni ítalska bikarinn, einu sinni skoska bikarinn og einu sinni skosku deildina. Pogba á hins vegar níu titla en á þó nokkur ár eftir í fótboltanum. Hann vann ítölsku deildina með Juventus fjórum sinnum, ítalska bikarinn í tvígang, enska deildarbikarinn einu sinni, Evrópudeildina einu sinni og svo gull með Frakklandi á HM 2018. Enski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Sjá meira
Graeme Souness hefur verið óhræddur við að gagnrýna Paul Pogba undanfarnar vikur og mánuði eftir að hann snéri aftur til Englands en Pogba steig svo fram í gær og viðurkenndi að hann vissi ekkert hver Souness væri. Souness hefur verið einn helsti gagnrýnandi franska heimsmeistarans frá því að hann kom aftur í enska boltann en hinn 66 ára Souness hefur starfað hjá Sky Sports undanfarin ár. Þar hefur hann skotið föstum skotum á Pogba; meðal annars að hann hugsi meira um lífið utan vallar en innan. Pogba var svo í viðtali í á dögnunum þar sem hann einfaldlega viðurkenndi að hann vissi ekki hver Souness væri. Jamie Carragher spurði Souness út í þessi ummæli í fótboltaættinum The Football Show á Sky Sports í gær. „Ég er ánægður með þetta. Elsti hluturinn í fótbolta kemur upp í hugann á þér: sýndu mér allar medalíurnar,“ sagði Souness í léttum tón í spjalli við Carragher og David Jones hjá Sky Sports. English First Division - European Cup - League Cup - "Graeme can show him the medals!" The #SkyFootballShow discuss Paul Pogba's recent comments about Graeme Souness... pic.twitter.com/1Xo5KX9W19— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 14, 2020 Souness á allt í allt fjórtán titla; fimm sinnum varð hann Englandsmeistari, þrisvar vann hann enska bikarinn, einu sinni Evrópubikarinn, einu sinni ítalska bikarinn, einu sinni skoska bikarinn og einu sinni skosku deildina. Pogba á hins vegar níu titla en á þó nokkur ár eftir í fótboltanum. Hann vann ítölsku deildina með Juventus fjórum sinnum, ítalska bikarinn í tvígang, enska deildarbikarinn einu sinni, Evrópudeildina einu sinni og svo gull með Frakklandi á HM 2018.
Enski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Sjá meira