Souness svaraði Pogba til baka og bað hann um að sýna sér medalíurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 15. apríl 2020 09:30 Souness átti flottan feril sem leikmaður, þó að Paul Pogba viti ekki hver hann er. vísir/getty Graeme Souness hefur verið óhræddur við að gagnrýna Paul Pogba undanfarnar vikur og mánuði eftir að hann snéri aftur til Englands en Pogba steig svo fram í gær og viðurkenndi að hann vissi ekkert hver Souness væri. Souness hefur verið einn helsti gagnrýnandi franska heimsmeistarans frá því að hann kom aftur í enska boltann en hinn 66 ára Souness hefur starfað hjá Sky Sports undanfarin ár. Þar hefur hann skotið föstum skotum á Pogba; meðal annars að hann hugsi meira um lífið utan vallar en innan. Pogba var svo í viðtali í á dögnunum þar sem hann einfaldlega viðurkenndi að hann vissi ekki hver Souness væri. Jamie Carragher spurði Souness út í þessi ummæli í fótboltaættinum The Football Show á Sky Sports í gær. „Ég er ánægður með þetta. Elsti hluturinn í fótbolta kemur upp í hugann á þér: sýndu mér allar medalíurnar,“ sagði Souness í léttum tón í spjalli við Carragher og David Jones hjá Sky Sports. English First Division - European Cup - League Cup - "Graeme can show him the medals!" The #SkyFootballShow discuss Paul Pogba's recent comments about Graeme Souness... pic.twitter.com/1Xo5KX9W19— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 14, 2020 Souness á allt í allt fjórtán titla; fimm sinnum varð hann Englandsmeistari, þrisvar vann hann enska bikarinn, einu sinni Evrópubikarinn, einu sinni ítalska bikarinn, einu sinni skoska bikarinn og einu sinni skosku deildina. Pogba á hins vegar níu titla en á þó nokkur ár eftir í fótboltanum. Hann vann ítölsku deildina með Juventus fjórum sinnum, ítalska bikarinn í tvígang, enska deildarbikarinn einu sinni, Evrópudeildina einu sinni og svo gull með Frakklandi á HM 2018. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Graeme Souness hefur verið óhræddur við að gagnrýna Paul Pogba undanfarnar vikur og mánuði eftir að hann snéri aftur til Englands en Pogba steig svo fram í gær og viðurkenndi að hann vissi ekkert hver Souness væri. Souness hefur verið einn helsti gagnrýnandi franska heimsmeistarans frá því að hann kom aftur í enska boltann en hinn 66 ára Souness hefur starfað hjá Sky Sports undanfarin ár. Þar hefur hann skotið föstum skotum á Pogba; meðal annars að hann hugsi meira um lífið utan vallar en innan. Pogba var svo í viðtali í á dögnunum þar sem hann einfaldlega viðurkenndi að hann vissi ekki hver Souness væri. Jamie Carragher spurði Souness út í þessi ummæli í fótboltaættinum The Football Show á Sky Sports í gær. „Ég er ánægður með þetta. Elsti hluturinn í fótbolta kemur upp í hugann á þér: sýndu mér allar medalíurnar,“ sagði Souness í léttum tón í spjalli við Carragher og David Jones hjá Sky Sports. English First Division - European Cup - League Cup - "Graeme can show him the medals!" The #SkyFootballShow discuss Paul Pogba's recent comments about Graeme Souness... pic.twitter.com/1Xo5KX9W19— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 14, 2020 Souness á allt í allt fjórtán titla; fimm sinnum varð hann Englandsmeistari, þrisvar vann hann enska bikarinn, einu sinni Evrópubikarinn, einu sinni ítalska bikarinn, einu sinni skoska bikarinn og einu sinni skosku deildina. Pogba á hins vegar níu titla en á þó nokkur ár eftir í fótboltanum. Hann vann ítölsku deildina með Juventus fjórum sinnum, ítalska bikarinn í tvígang, enska deildarbikarinn einu sinni, Evrópudeildina einu sinni og svo gull með Frakklandi á HM 2018.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira