Souness svaraði Pogba til baka og bað hann um að sýna sér medalíurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 15. apríl 2020 09:30 Souness átti flottan feril sem leikmaður, þó að Paul Pogba viti ekki hver hann er. vísir/getty Graeme Souness hefur verið óhræddur við að gagnrýna Paul Pogba undanfarnar vikur og mánuði eftir að hann snéri aftur til Englands en Pogba steig svo fram í gær og viðurkenndi að hann vissi ekkert hver Souness væri. Souness hefur verið einn helsti gagnrýnandi franska heimsmeistarans frá því að hann kom aftur í enska boltann en hinn 66 ára Souness hefur starfað hjá Sky Sports undanfarin ár. Þar hefur hann skotið föstum skotum á Pogba; meðal annars að hann hugsi meira um lífið utan vallar en innan. Pogba var svo í viðtali í á dögnunum þar sem hann einfaldlega viðurkenndi að hann vissi ekki hver Souness væri. Jamie Carragher spurði Souness út í þessi ummæli í fótboltaættinum The Football Show á Sky Sports í gær. „Ég er ánægður með þetta. Elsti hluturinn í fótbolta kemur upp í hugann á þér: sýndu mér allar medalíurnar,“ sagði Souness í léttum tón í spjalli við Carragher og David Jones hjá Sky Sports. English First Division - European Cup - League Cup - "Graeme can show him the medals!" The #SkyFootballShow discuss Paul Pogba's recent comments about Graeme Souness... pic.twitter.com/1Xo5KX9W19— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 14, 2020 Souness á allt í allt fjórtán titla; fimm sinnum varð hann Englandsmeistari, þrisvar vann hann enska bikarinn, einu sinni Evrópubikarinn, einu sinni ítalska bikarinn, einu sinni skoska bikarinn og einu sinni skosku deildina. Pogba á hins vegar níu titla en á þó nokkur ár eftir í fótboltanum. Hann vann ítölsku deildina með Juventus fjórum sinnum, ítalska bikarinn í tvígang, enska deildarbikarinn einu sinni, Evrópudeildina einu sinni og svo gull með Frakklandi á HM 2018. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira
Graeme Souness hefur verið óhræddur við að gagnrýna Paul Pogba undanfarnar vikur og mánuði eftir að hann snéri aftur til Englands en Pogba steig svo fram í gær og viðurkenndi að hann vissi ekkert hver Souness væri. Souness hefur verið einn helsti gagnrýnandi franska heimsmeistarans frá því að hann kom aftur í enska boltann en hinn 66 ára Souness hefur starfað hjá Sky Sports undanfarin ár. Þar hefur hann skotið föstum skotum á Pogba; meðal annars að hann hugsi meira um lífið utan vallar en innan. Pogba var svo í viðtali í á dögnunum þar sem hann einfaldlega viðurkenndi að hann vissi ekki hver Souness væri. Jamie Carragher spurði Souness út í þessi ummæli í fótboltaættinum The Football Show á Sky Sports í gær. „Ég er ánægður með þetta. Elsti hluturinn í fótbolta kemur upp í hugann á þér: sýndu mér allar medalíurnar,“ sagði Souness í léttum tón í spjalli við Carragher og David Jones hjá Sky Sports. English First Division - European Cup - League Cup - "Graeme can show him the medals!" The #SkyFootballShow discuss Paul Pogba's recent comments about Graeme Souness... pic.twitter.com/1Xo5KX9W19— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 14, 2020 Souness á allt í allt fjórtán titla; fimm sinnum varð hann Englandsmeistari, þrisvar vann hann enska bikarinn, einu sinni Evrópubikarinn, einu sinni ítalska bikarinn, einu sinni skoska bikarinn og einu sinni skosku deildina. Pogba á hins vegar níu titla en á þó nokkur ár eftir í fótboltanum. Hann vann ítölsku deildina með Juventus fjórum sinnum, ítalska bikarinn í tvígang, enska deildarbikarinn einu sinni, Evrópudeildina einu sinni og svo gull með Frakklandi á HM 2018.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira