Sheikinn reyndi að kaupa Liverpool áður en hann keypti Man. City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2020 09:30 Hefði Pep Guardiola þá orðið knattspyrnustjóri Liverpool frekar en Jürgen Klopp? Það fáum við aldrei að vita. Samsett/Getty Arabísku eigendurnir hjá Manchester City gerbreyttu öllu hjá félaginu þegar þeir keyptu það fyrir tólf árum og gerðu það í framhaldinu að einu besta fótboltaliði heims. Manchester City var hins vegar ekki fyrsti kostur. Graeme Souness, fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá því á Sky Sports að núverandi eigendur Manchester City, með Sheikh Mansour í fararbroddi, hafi á sínum tíma reynt að kaupa Liverpool áður en þeir ákváðu síðan að kaupa Manchester City. Fjárfestahópurinn frá Abu Dhabi reyndi allt sem þeir gátu til að eignast Liverpool en Amanda Staveley, eftirsóttur tengiliður á milli enska og arabíska viðskiptaheimanna, sagði við Souness á sínum tíma að erfið samskipti við þáverandi eigendur félagsins, Tom Hicks og George Gillett, hafi orðið til þess að ekkert varð úr þessum kaupum. Manchester City's Abu Dhabi family owners "tried and tried" to purchase Liverpool before they ended up at their Premier League rivals, according to Graeme Souness. Gillett and Hicks were so difficult to deal with, they just walked away in the end.'"https://t.co/Eoui734Ake— Anfield Watch (@AnfieldWatch) May 13, 2020 „Ég fór með fjölskyldunni til Dúbaí fyrir tólf eða þrettán árum síðan og kynntist Amöndu á hótelinu. Hún sagðist vera stuðningsmaður Liverpool og talaði um að hafa hjálpað til við eigendaskipti Manchester City," sagði Graeme Souness á Sky Sports. „Þá spurði ég hana hvers vegna hún hafði hjálpað til við yfirtöku á Man City frekar en Liverpool," sagði Souness sem vann ellefu stóra titla sem leikmaður Liverpool þar af vann hann ensku deildina fimm sinnum og Evrópukeppni meistaraliða þrisvar. „Hún svaraði: Ég reyndi og reyndi en það var alltof erfitt að eiga við Gillette og Hicks," sagði Souness. Graeme Souness varð líka knattspyrnustjóri Liverpool frá 1991 til 1994 og gerði félagið að enskum bikameisturum árið 1992. Imagine if this had happened! https://t.co/zSKkLNjtpQ— Fox Football (@FOXFOOTBALL) May 14, 2020 Amanda Staveley hjálpaði Sheikh Mansour og félögum að eignast Manchester City árið 2018 og er nú tólf árum síðar að hjálpa öðrum arabískum fjárfestum að eignast Newcastle United. Bandaríkjamennirnir Tom Hicks og George N. Gillett Jr. höfðu eignast Liverpool ári fyrr en vöktu enga lukku þessi þrjú ár sem þeir áttu félgið. Þeir seldu það á endaum til núverandi eigenda, New England Sports Ventures, í október 2010. Manchester City vann Englandmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 44 ár vorið 2012 og hefur unnið hann þrisvar til viðbótar á síðustu sex árum auk þess að vinna enska bikarinn tvisvar sinnum og enska deildabikarinn fimm sinnum. Man City owners tried to buy Liverpool in 2008 before FSG came in, reveals Graeme Souness #ManCity #LFC #PL https://t.co/vkciLhXLKt— Republic (@republic) May 14, 2020 Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Arabísku eigendurnir hjá Manchester City gerbreyttu öllu hjá félaginu þegar þeir keyptu það fyrir tólf árum og gerðu það í framhaldinu að einu besta fótboltaliði heims. Manchester City var hins vegar ekki fyrsti kostur. Graeme Souness, fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá því á Sky Sports að núverandi eigendur Manchester City, með Sheikh Mansour í fararbroddi, hafi á sínum tíma reynt að kaupa Liverpool áður en þeir ákváðu síðan að kaupa Manchester City. Fjárfestahópurinn frá Abu Dhabi reyndi allt sem þeir gátu til að eignast Liverpool en Amanda Staveley, eftirsóttur tengiliður á milli enska og arabíska viðskiptaheimanna, sagði við Souness á sínum tíma að erfið samskipti við þáverandi eigendur félagsins, Tom Hicks og George Gillett, hafi orðið til þess að ekkert varð úr þessum kaupum. Manchester City's Abu Dhabi family owners "tried and tried" to purchase Liverpool before they ended up at their Premier League rivals, according to Graeme Souness. Gillett and Hicks were so difficult to deal with, they just walked away in the end.'"https://t.co/Eoui734Ake— Anfield Watch (@AnfieldWatch) May 13, 2020 „Ég fór með fjölskyldunni til Dúbaí fyrir tólf eða þrettán árum síðan og kynntist Amöndu á hótelinu. Hún sagðist vera stuðningsmaður Liverpool og talaði um að hafa hjálpað til við eigendaskipti Manchester City," sagði Graeme Souness á Sky Sports. „Þá spurði ég hana hvers vegna hún hafði hjálpað til við yfirtöku á Man City frekar en Liverpool," sagði Souness sem vann ellefu stóra titla sem leikmaður Liverpool þar af vann hann ensku deildina fimm sinnum og Evrópukeppni meistaraliða þrisvar. „Hún svaraði: Ég reyndi og reyndi en það var alltof erfitt að eiga við Gillette og Hicks," sagði Souness. Graeme Souness varð líka knattspyrnustjóri Liverpool frá 1991 til 1994 og gerði félagið að enskum bikameisturum árið 1992. Imagine if this had happened! https://t.co/zSKkLNjtpQ— Fox Football (@FOXFOOTBALL) May 14, 2020 Amanda Staveley hjálpaði Sheikh Mansour og félögum að eignast Manchester City árið 2018 og er nú tólf árum síðar að hjálpa öðrum arabískum fjárfestum að eignast Newcastle United. Bandaríkjamennirnir Tom Hicks og George N. Gillett Jr. höfðu eignast Liverpool ári fyrr en vöktu enga lukku þessi þrjú ár sem þeir áttu félgið. Þeir seldu það á endaum til núverandi eigenda, New England Sports Ventures, í október 2010. Manchester City vann Englandmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 44 ár vorið 2012 og hefur unnið hann þrisvar til viðbótar á síðustu sex árum auk þess að vinna enska bikarinn tvisvar sinnum og enska deildabikarinn fimm sinnum. Man City owners tried to buy Liverpool in 2008 before FSG came in, reveals Graeme Souness #ManCity #LFC #PL https://t.co/vkciLhXLKt— Republic (@republic) May 14, 2020
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira