Mögulega nauðsynlegt að fá aðstoð hersins vegna kórónuveirunnar Sylvía Hall skrifar 13. apríl 2020 23:27 Vladímír Pútín. Vísir/Getty Vladímír Pútín Rússlandsforseti segir mögulega þörf á því að nýta herinn í baráttunni við kórónuveiruna eftir að mikil aukning varð í greindum smitum. Í Moskvu er útgöngubann í gildi og má fólk einungis fara út til þess að kaupa mat, sækja sér nauðsynlega læknisþjónustu eða mæta til vinnu ef þörf er á. Reuters greinir frá. Fleiri svæði í Rússlandi hafa einnig sett á útgöngubann en í dag var greint frá mestu fjölgun smita milli daga í Rússlandi. 2.558 ný tilfelli voru staðfest í dag og er því heildarfjöldi smita 18.328. Flestir þeirra smituðu eru búsettir í Moskvu. Þá hvatti Pútín ríkisstjóra landsins til þess að grípa til aðgerða fyrr en seinna. Hann gagnrýndi seinagang á sumum stöðum, sem hann sagði hafa leitt til þess að veiran hefði náð að breiðast út. Það þyrfti þó að nýta tímann vel, sérstaklega á þeim stöðum þar sem smit hefðu ekki verið staðfest. „Þessi auka tími getur horfið hratt, það á ekki að eyða honum hugsunarlaust, hann verður að vera nýttur á sem skilvirkastan máta,“ sagði Pútín og bætti við að yfirvöld mættu ekki slaka á. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Vladímír Pútín Rússlandsforseti segir mögulega þörf á því að nýta herinn í baráttunni við kórónuveiruna eftir að mikil aukning varð í greindum smitum. Í Moskvu er útgöngubann í gildi og má fólk einungis fara út til þess að kaupa mat, sækja sér nauðsynlega læknisþjónustu eða mæta til vinnu ef þörf er á. Reuters greinir frá. Fleiri svæði í Rússlandi hafa einnig sett á útgöngubann en í dag var greint frá mestu fjölgun smita milli daga í Rússlandi. 2.558 ný tilfelli voru staðfest í dag og er því heildarfjöldi smita 18.328. Flestir þeirra smituðu eru búsettir í Moskvu. Þá hvatti Pútín ríkisstjóra landsins til þess að grípa til aðgerða fyrr en seinna. Hann gagnrýndi seinagang á sumum stöðum, sem hann sagði hafa leitt til þess að veiran hefði náð að breiðast út. Það þyrfti þó að nýta tímann vel, sérstaklega á þeim stöðum þar sem smit hefðu ekki verið staðfest. „Þessi auka tími getur horfið hratt, það á ekki að eyða honum hugsunarlaust, hann verður að vera nýttur á sem skilvirkastan máta,“ sagði Pútín og bætti við að yfirvöld mættu ekki slaka á.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira