Ronaldo fær enga sérmeðferð til æfinga í heimabænum Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. apríl 2020 14:30 Cristiano Ronaldo þarf að halda sér í standi. vísir/EPA Fjölmargir íþróttamenn um allan heim reyna nú eftir fremsta megni að halda sér í æfingu þrátt fyrir takmarkanir vegna kórónaveirufaraldursins sem skekur heimsbyggðina um þessar mundir. Fremsta íþróttafólk heims er engin undantekning á því og portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo hefur ekki farið varhluta af því að sóttvarnalög gilda sama hvað þú heitir. Ronaldo, sem leikur fyrir Juventus, sneri heim til Portúgals eftir að ítalska úrvalsdeildin var stöðvuð og hefur dvalið í heimabæ sínum á Madeira undanfarnar vikur. Þar hefur hann sést nýta sér aðstöðu portúgalska B-deildarliðsins CD Nacional. „Ronaldo fær engin sérstök úrræði til að æfa. Hann hefur rétt á að æfa svo lengi sem hann virðir reglurnar sem gilda til jafns um hann og alla aðra bæjarbúa. Það er öllum frjálst að yfirgefa heimili sín á meðan það er ekki verið að efna til samkomna og ef fólk heldur hæfilegri fjarlægð. Ronaldo hefur fylgt því eftir því sem við best vitum,“ segir Pedro Ramos, yfirmaður heilbrigðismála á Madeira. „Þó hann sé besti knattspyrnumaður í heimi verður hann að fylgja sömu reglum og aðrir. Við erum öll í þessu saman. Sem besti leikmaður heims er hann fyrirmynd og hann hefur verið góð fyrirmynd,“ segir Ramos. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Sjá meira
Fjölmargir íþróttamenn um allan heim reyna nú eftir fremsta megni að halda sér í æfingu þrátt fyrir takmarkanir vegna kórónaveirufaraldursins sem skekur heimsbyggðina um þessar mundir. Fremsta íþróttafólk heims er engin undantekning á því og portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo hefur ekki farið varhluta af því að sóttvarnalög gilda sama hvað þú heitir. Ronaldo, sem leikur fyrir Juventus, sneri heim til Portúgals eftir að ítalska úrvalsdeildin var stöðvuð og hefur dvalið í heimabæ sínum á Madeira undanfarnar vikur. Þar hefur hann sést nýta sér aðstöðu portúgalska B-deildarliðsins CD Nacional. „Ronaldo fær engin sérstök úrræði til að æfa. Hann hefur rétt á að æfa svo lengi sem hann virðir reglurnar sem gilda til jafns um hann og alla aðra bæjarbúa. Það er öllum frjálst að yfirgefa heimili sín á meðan það er ekki verið að efna til samkomna og ef fólk heldur hæfilegri fjarlægð. Ronaldo hefur fylgt því eftir því sem við best vitum,“ segir Pedro Ramos, yfirmaður heilbrigðismála á Madeira. „Þó hann sé besti knattspyrnumaður í heimi verður hann að fylgja sömu reglum og aðrir. Við erum öll í þessu saman. Sem besti leikmaður heims er hann fyrirmynd og hann hefur verið góð fyrirmynd,“ segir Ramos.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Sjá meira