Dauðsföllum fækkar á Spáni fjórða daginn í röð Kjartan Kjartansson skrifar 6. apríl 2020 13:31 Slökkviliðsmenn sótthreinsa sjálfa sig og sjúkrabíl sem var notaður til að flytja sjúkling með kórónuveirusmit í Guadalajara í dag. Vísir/EPA Vonir standa til þess að kórónuveirufaraldurinn hafi náð hámarki sínu á Spáni eftir að nýjum dauðsföllum fækkaði fjórða daginn í röð þar. Spánn glímir nú við flest tilfelli kórónuveiru í Evrópu og hafa ríflega þrettán þúsund manns látið lífið í faraldrinum. Tala látinna hækkaði um 637 á milli daga í dag og hefur dauðsföllum ekki fjölgað eins lítið frá 24. mars, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC . Þá bættust 4.273 ný smit við í dag. Þegar mest var létust 950 á fimmtudag. Alls hafa nú 135.032 greinst með veiruna á Spáni. Mannfallið á Spáni er það mesta í heiminum á eftir Ítalíu. María José Sierra, varaformaður heilbrigðisnefndar Spánar, segir að svo virðist sem að hægja sé tekið á útbreiðslu veirunnar í nær öllum héruðum landsins. Umfangsmikil samgöngu- og útgöngubönn hafa verið í gildi í þrjár vikur og er búist við því að þær verði það að minnsta kosti út þennan mánuð. Búðir og fyrirtæki eru lokaðar og fólki hefur verið sagt að halda sig heima. Pedro Sánchez, forsætisráðherra, sagði að mögulega yrði slakað á aðgerðunum eftir páska og fólki sem vinnur störf sem eru ekki skilgrein sem nauðsynleg verði jafnvel leyft að snúa aftur til vinnu. Aðgerðirnar verða þó áfram í gildi til 25. apríl þar sem þær bjargi mannslífum. Spænskir embættismenn segjast nú hafa í hyggju að prófa fleiri einstaklinga fyrir veirunni, jafnvel fólk sem er ekki með einkenni. „Það er mikilvægt að vita hver er smitaður til að gefa smám saman létt á aðgerðum á spænska borgara,“ segir Arancha González, utanríkisráðherra. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. 1. apríl 2020 15:24 Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. 1. apríl 2020 15:24 Yfir 10.000 fallið frá á Spáni Yfir tíu þúsund manns hafa nú látist af völdum kórónuveirunnar á Spáni. Tilkynnt var um yfir 900 dauðsföll af völdum veirunnar síðasta sólarhringinn. 2. apríl 2020 19:34 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Fleiri fréttir Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Sjá meira
Vonir standa til þess að kórónuveirufaraldurinn hafi náð hámarki sínu á Spáni eftir að nýjum dauðsföllum fækkaði fjórða daginn í röð þar. Spánn glímir nú við flest tilfelli kórónuveiru í Evrópu og hafa ríflega þrettán þúsund manns látið lífið í faraldrinum. Tala látinna hækkaði um 637 á milli daga í dag og hefur dauðsföllum ekki fjölgað eins lítið frá 24. mars, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC . Þá bættust 4.273 ný smit við í dag. Þegar mest var létust 950 á fimmtudag. Alls hafa nú 135.032 greinst með veiruna á Spáni. Mannfallið á Spáni er það mesta í heiminum á eftir Ítalíu. María José Sierra, varaformaður heilbrigðisnefndar Spánar, segir að svo virðist sem að hægja sé tekið á útbreiðslu veirunnar í nær öllum héruðum landsins. Umfangsmikil samgöngu- og útgöngubönn hafa verið í gildi í þrjár vikur og er búist við því að þær verði það að minnsta kosti út þennan mánuð. Búðir og fyrirtæki eru lokaðar og fólki hefur verið sagt að halda sig heima. Pedro Sánchez, forsætisráðherra, sagði að mögulega yrði slakað á aðgerðunum eftir páska og fólki sem vinnur störf sem eru ekki skilgrein sem nauðsynleg verði jafnvel leyft að snúa aftur til vinnu. Aðgerðirnar verða þó áfram í gildi til 25. apríl þar sem þær bjargi mannslífum. Spænskir embættismenn segjast nú hafa í hyggju að prófa fleiri einstaklinga fyrir veirunni, jafnvel fólk sem er ekki með einkenni. „Það er mikilvægt að vita hver er smitaður til að gefa smám saman létt á aðgerðum á spænska borgara,“ segir Arancha González, utanríkisráðherra.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. 1. apríl 2020 15:24 Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. 1. apríl 2020 15:24 Yfir 10.000 fallið frá á Spáni Yfir tíu þúsund manns hafa nú látist af völdum kórónuveirunnar á Spáni. Tilkynnt var um yfir 900 dauðsföll af völdum veirunnar síðasta sólarhringinn. 2. apríl 2020 19:34 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Fleiri fréttir Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Sjá meira
Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. 1. apríl 2020 15:24
Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. 1. apríl 2020 15:24
Yfir 10.000 fallið frá á Spáni Yfir tíu þúsund manns hafa nú látist af völdum kórónuveirunnar á Spáni. Tilkynnt var um yfir 900 dauðsföll af völdum veirunnar síðasta sólarhringinn. 2. apríl 2020 19:34