Starfsmaður Liverpool ósáttur og finnst hann ekki vera hluti af „fjölskyldunni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. apríl 2020 08:00 Jurgen Klopp ræðir við sína aðstoðarmenn en talið er að starfsmaðurinn sem um ræðir sé aftar í keðjunni. Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. Það var tilkynnt á laugardaginn þá ákváðu Liverpool að nýta sér úrræði stjórnvalda en þá greiðir ríkisstjórnin 80% launa starfsfólksins á meðan faraldurinn ríður yfir. Liverpool var ekki eina liðið sem nýtti sér þetta því félög eins og Newcastle og Tottenham nýttu sér það einnig en starfsmennirnir eru ekki sáttir. Einn þeirra var í viðtali við breska ríkisútvarpið og lýsti skoðun sinni. 'I'm not feeling like a family member'Liverpool staff left dismayed by club's decision to put them on furloughhttps://t.co/d8F1sd346c— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2020 „Félagið kallar starfsmennina fjölskyldu og mér líður ekki eins og einum af fjölskyldunni núna. Afhverju er félag sem er með hagnað upp á milljónir punda að nota leiðir ríkisstjórnarinnar fyrir starfsmenn þegar önnur fyrirtæki þurfa þess frekar?“ sagði einn starfsmaðurinn. „Ég er sár og mér líður eins og þetta útspil ríkisstjórnarinnar ætti að vera notað fyrir þau fyrirtæki sem eru í vandræðum.“ Margir stuðningsmenn toppliðsins lýstu yfir mikilli óánægju með framgöngu félagsins á Twitter um helgina sem og fyrrum leikmenn á borð við Jamie Carragher. Enski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. Það var tilkynnt á laugardaginn þá ákváðu Liverpool að nýta sér úrræði stjórnvalda en þá greiðir ríkisstjórnin 80% launa starfsfólksins á meðan faraldurinn ríður yfir. Liverpool var ekki eina liðið sem nýtti sér þetta því félög eins og Newcastle og Tottenham nýttu sér það einnig en starfsmennirnir eru ekki sáttir. Einn þeirra var í viðtali við breska ríkisútvarpið og lýsti skoðun sinni. 'I'm not feeling like a family member'Liverpool staff left dismayed by club's decision to put them on furloughhttps://t.co/d8F1sd346c— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2020 „Félagið kallar starfsmennina fjölskyldu og mér líður ekki eins og einum af fjölskyldunni núna. Afhverju er félag sem er með hagnað upp á milljónir punda að nota leiðir ríkisstjórnarinnar fyrir starfsmenn þegar önnur fyrirtæki þurfa þess frekar?“ sagði einn starfsmaðurinn. „Ég er sár og mér líður eins og þetta útspil ríkisstjórnarinnar ætti að vera notað fyrir þau fyrirtæki sem eru í vandræðum.“ Margir stuðningsmenn toppliðsins lýstu yfir mikilli óánægju með framgöngu félagsins á Twitter um helgina sem og fyrrum leikmenn á borð við Jamie Carragher.
Enski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira