Liverpool fær til sín framherja sem kom upp í gegnum akademíu Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2020 11:30 Joe Hardy Mynd/Twitter/@BrentfordFC Liverpool hefur keypt framherjann Joe Hardy frá Bentford en það eru sérstaklega tengsl stráksins við keppinautana í Manchester City sem vekja athygli. Kaupverðið er ekki gefið upp en það gæti reyndar orðið erfitt fyrir strákinn að vinna sér sæti liði Heims- og Evrópumeistara Liverpool. Joe Hardy er 21 árs gamall og hefur skorað 40 mörk í 80 leikjum með b-liði Brentford. Hann kom upp í gegnum akademíu Manchester City. We can confirm that #BrentfordB forward Joe Hardy has joined @LFC for an undisclosed fee. Full story https://t.co/9OO6fiVSWw Take a look at some of Joe's best bits for The Bees.#BrentfordFC#LiverpoolFCpic.twitter.com/dkBpSMfSfJ— Brentford FC (@BrentfordFC) January 6, 2020 Brentford tilkynnti um félagsskiptin í dag en Joe Hardy var á bekknum hjá 23 ára liði Liverpool í leik á móti Manchester City. „Tími hans hjá Brentford er á enda en það getur bara verið gott fyrir hann að fara í stórt félag eins og Liverpool,“ sagði þjálfari b-liðs Brentford. „Við höfum sagt það á undanförnum mánuðum að ekki allir leikmenn okkar munu spila fyrir aðallið Brentford en við viljum hjálpa þeim að búa til feril og þetta stórt skref í rétta átt fyrir Joe og hans feril. Hann ætlar sér að fara til i, spila með 23 ára liðinu og sjá til hvert það leiðir hann,“ sagði þjálfarinn. Um leið og Joe Hardy kemur þá fer Rhian Brewster á lán til Swansea City og klárar tímabilið í Wales. Það má búast við því að Hardy spili nær eingöngu með 23 ára liðinu á þessu tímabili. "This is a step forward in Joe's career and his mind to go to Liverpool." The Reds have snapped up former Manchester City youngster Joe Hardy from Brentford.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Liverpool hefur keypt framherjann Joe Hardy frá Bentford en það eru sérstaklega tengsl stráksins við keppinautana í Manchester City sem vekja athygli. Kaupverðið er ekki gefið upp en það gæti reyndar orðið erfitt fyrir strákinn að vinna sér sæti liði Heims- og Evrópumeistara Liverpool. Joe Hardy er 21 árs gamall og hefur skorað 40 mörk í 80 leikjum með b-liði Brentford. Hann kom upp í gegnum akademíu Manchester City. We can confirm that #BrentfordB forward Joe Hardy has joined @LFC for an undisclosed fee. Full story https://t.co/9OO6fiVSWw Take a look at some of Joe's best bits for The Bees.#BrentfordFC#LiverpoolFCpic.twitter.com/dkBpSMfSfJ— Brentford FC (@BrentfordFC) January 6, 2020 Brentford tilkynnti um félagsskiptin í dag en Joe Hardy var á bekknum hjá 23 ára liði Liverpool í leik á móti Manchester City. „Tími hans hjá Brentford er á enda en það getur bara verið gott fyrir hann að fara í stórt félag eins og Liverpool,“ sagði þjálfari b-liðs Brentford. „Við höfum sagt það á undanförnum mánuðum að ekki allir leikmenn okkar munu spila fyrir aðallið Brentford en við viljum hjálpa þeim að búa til feril og þetta stórt skref í rétta átt fyrir Joe og hans feril. Hann ætlar sér að fara til i, spila með 23 ára liðinu og sjá til hvert það leiðir hann,“ sagði þjálfarinn. Um leið og Joe Hardy kemur þá fer Rhian Brewster á lán til Swansea City og klárar tímabilið í Wales. Það má búast við því að Hardy spili nær eingöngu með 23 ára liðinu á þessu tímabili. "This is a step forward in Joe's career and his mind to go to Liverpool." The Reds have snapped up former Manchester City youngster Joe Hardy from Brentford.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira