Kínverjar lýsa yfir stríði gegn plasti Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2020 11:56 Umhverfisráðuneyti Kína tilkynnti í gær að plastpokar verði bannaðir í stærstu borgum Kína á þessu ári og í öllum borgum og bæjum árið 2022. EPA/FAZRY ISMAIL Yfirvöld Kína ætla í umfangsmiklar aðgerðir gegn einnota plasti á næstu árum. Gífurlegt magn plasts er grafið í jörðu í Kína eða endar í ám landsins en Sameinuðu þjóðirnar segja plast eina stærstu ógnina gegn umhverfi jarðarinnar. Umhverfisráðuneyti Kína tilkynnti í gær að plastpokar verði bannaðir í stærstu borgum Kína á þessu ári og í öllum borgum og bæjum árið 2022. Verslanir sem selja ferskar afurðir munu ekki þurfa að banna notkun plastpoka fyrr en 2025. Plastáhöld eins og gaflar og prjónar verða einnig bönnuð í áföngum á næstu árum. Plaststrá verða bönnuð á veitingahúsum á þessu ári og stendur til að draga verulega úr notkun plasts í veitingageiranum á næstu árum. Samkvæmt frétt Reuters hafa yfirvöld Kína einnig bannað allan innflutning plastrusls auk þess að grípa til annarra aðgerða. Þá er verið að byggja fjölda endurvinnslustöðva í Kína og eru yfirvöld þar í landi í umfangsmiklu átaka til að draga úr sóun og mengun. Kína Umhverfismál Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Yfirvöld Kína ætla í umfangsmiklar aðgerðir gegn einnota plasti á næstu árum. Gífurlegt magn plasts er grafið í jörðu í Kína eða endar í ám landsins en Sameinuðu þjóðirnar segja plast eina stærstu ógnina gegn umhverfi jarðarinnar. Umhverfisráðuneyti Kína tilkynnti í gær að plastpokar verði bannaðir í stærstu borgum Kína á þessu ári og í öllum borgum og bæjum árið 2022. Verslanir sem selja ferskar afurðir munu ekki þurfa að banna notkun plastpoka fyrr en 2025. Plastáhöld eins og gaflar og prjónar verða einnig bönnuð í áföngum á næstu árum. Plaststrá verða bönnuð á veitingahúsum á þessu ári og stendur til að draga verulega úr notkun plasts í veitingageiranum á næstu árum. Samkvæmt frétt Reuters hafa yfirvöld Kína einnig bannað allan innflutning plastrusls auk þess að grípa til annarra aðgerða. Þá er verið að byggja fjölda endurvinnslustöðva í Kína og eru yfirvöld þar í landi í umfangsmiklu átaka til að draga úr sóun og mengun.
Kína Umhverfismál Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira