Ensku félögin eiga vandasamt verkefni fyrir höndum að sannfæra áhyggjufulla leikmenn Anton Ingi Leifsson skrifar 12. maí 2020 08:34 Sergio Aguero er einn þeirra sem hefur lýst áhyggjum sínum að byrja aftur að spila. vísir/getty Daily Mail greinir frá því á vef sínum í morgun að næstu tveir dagar munu skera úr um það hvort að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar séu tilbúnir að byrja spila aftur á tímum kórónuveirunnar. Í ræðu ríkisstjórnarinnar í gær kom fram að allar líkur eru á því að enska úrvalsdeildin gæti farið að rúlla aftur eftir 1. júní en þó bakvið luktar dyr. Margir leikmennirnir eru þó ekki taldir spenntir á að byrja tímabilið. Félögin munu eiga samtöl við leikmenn sína næstu tvo sólahringa en Daily Mail hefur það eftir heimildum sínum að hópur leikmanna hafi talað saman á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir hafi lýst áhyggjum sínum. Premier League clubs set for crucial squad meetings with worried players ahead of Project Restart | @SamiMokbel81_DM https://t.co/TbIa24NAyX— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020 Þeir eru sagðir áhyggjufullir yfir því að byrja spila aftur á meðan fólk er enn að láta lífið vegna veirunnar á Englandi. Í samtalinu munu leikmenn fá tækifæri á því að viðra þeirra skoðanir. Ljóst er að miklir peningar eru í húfi fyrir félögin sem vilja ólm byrja að spila aftur til að glutra ekki sjónvarpsamningum og öðrum tekjum. Að öllum líkindum mun draga til tíðinda í vikunni hvað verður um tímabilið 2019/2020 í enska boltanum. Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Daily Mail greinir frá því á vef sínum í morgun að næstu tveir dagar munu skera úr um það hvort að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar séu tilbúnir að byrja spila aftur á tímum kórónuveirunnar. Í ræðu ríkisstjórnarinnar í gær kom fram að allar líkur eru á því að enska úrvalsdeildin gæti farið að rúlla aftur eftir 1. júní en þó bakvið luktar dyr. Margir leikmennirnir eru þó ekki taldir spenntir á að byrja tímabilið. Félögin munu eiga samtöl við leikmenn sína næstu tvo sólahringa en Daily Mail hefur það eftir heimildum sínum að hópur leikmanna hafi talað saman á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir hafi lýst áhyggjum sínum. Premier League clubs set for crucial squad meetings with worried players ahead of Project Restart | @SamiMokbel81_DM https://t.co/TbIa24NAyX— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020 Þeir eru sagðir áhyggjufullir yfir því að byrja spila aftur á meðan fólk er enn að láta lífið vegna veirunnar á Englandi. Í samtalinu munu leikmenn fá tækifæri á því að viðra þeirra skoðanir. Ljóst er að miklir peningar eru í húfi fyrir félögin sem vilja ólm byrja að spila aftur til að glutra ekki sjónvarpsamningum og öðrum tekjum. Að öllum líkindum mun draga til tíðinda í vikunni hvað verður um tímabilið 2019/2020 í enska boltanum.
Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira