Danir af stað hálfum mánuði á undan Íslendingum Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2020 19:30 Jón Dagur Þorsteinsson gæti spilað fyrsta leikinn í Danmörku eftir kórónuveiruhléið, með AGF. VÍSIR/GETTY Keppni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefst að nýju, eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins, þann 28. maí. Áætlað er að tímabilinu ljúki 29. júlí með úrslitaleik um sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikið verður fyrir luktum dyrum til að byrja með. Mikael Anderson og félagar í Midtjylland eru langefstir í deildinni með 62 stig eftir 24 leiki, tólf stigum á undan FC Köbenhavn. Einum leik er ólokið í 24. umferð og það verður jafnframt fyrsti leikurinn eftir hléið, viðureign AGF og Randers fimmtudaginn 28. maí. Jón Dagur Þorsteinsson er einmitt leikmaður AGF sem er í 3. sæti deildarinnar með 40 stig. Eftir 26. umferðina verður deildinni skipt upp, eins og síðustu ár, og spila efstu sex liðin saman í riðli um meistaratitilinn og Evrópusæti en hin átta skiptast í tvo fjögurra liða riðla þar sem leikið er um að forðast fall en einnig möguleika á að spila um Evrópusæti. Hlé var gert á dönsku deildinni þann 9. mars vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Keppni í færeyska boltanum hófst að nýju nú um helgina. Þjóðverjar ætla að hefja keppni að nýju í Bundesligunni um næstu helgi. Á Íslandi byrjar boltinn að rúlla á nýrri leiktíð í Pepsi Max-deildunum helgina 12.-14. júní, ef áætlanir ganga eftir. Franska og hollenska deildin eru á meðal þeirra sem hafa blásið tímabilið af en óvissa ríkir enn á Englandi, Spáni og Ítalíu. Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. 9. maí 2020 14:15 Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. 7. maí 2020 19:30 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Sjá meira
Keppni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefst að nýju, eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins, þann 28. maí. Áætlað er að tímabilinu ljúki 29. júlí með úrslitaleik um sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikið verður fyrir luktum dyrum til að byrja með. Mikael Anderson og félagar í Midtjylland eru langefstir í deildinni með 62 stig eftir 24 leiki, tólf stigum á undan FC Köbenhavn. Einum leik er ólokið í 24. umferð og það verður jafnframt fyrsti leikurinn eftir hléið, viðureign AGF og Randers fimmtudaginn 28. maí. Jón Dagur Þorsteinsson er einmitt leikmaður AGF sem er í 3. sæti deildarinnar með 40 stig. Eftir 26. umferðina verður deildinni skipt upp, eins og síðustu ár, og spila efstu sex liðin saman í riðli um meistaratitilinn og Evrópusæti en hin átta skiptast í tvo fjögurra liða riðla þar sem leikið er um að forðast fall en einnig möguleika á að spila um Evrópusæti. Hlé var gert á dönsku deildinni þann 9. mars vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Keppni í færeyska boltanum hófst að nýju nú um helgina. Þjóðverjar ætla að hefja keppni að nýju í Bundesligunni um næstu helgi. Á Íslandi byrjar boltinn að rúlla á nýrri leiktíð í Pepsi Max-deildunum helgina 12.-14. júní, ef áætlanir ganga eftir. Franska og hollenska deildin eru á meðal þeirra sem hafa blásið tímabilið af en óvissa ríkir enn á Englandi, Spáni og Ítalíu.
Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. 9. maí 2020 14:15 Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. 7. maí 2020 19:30 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Sjá meira
Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. 9. maí 2020 14:15
Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. 7. maí 2020 19:30