Danir af stað hálfum mánuði á undan Íslendingum Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2020 19:30 Jón Dagur Þorsteinsson gæti spilað fyrsta leikinn í Danmörku eftir kórónuveiruhléið, með AGF. VÍSIR/GETTY Keppni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefst að nýju, eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins, þann 28. maí. Áætlað er að tímabilinu ljúki 29. júlí með úrslitaleik um sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikið verður fyrir luktum dyrum til að byrja með. Mikael Anderson og félagar í Midtjylland eru langefstir í deildinni með 62 stig eftir 24 leiki, tólf stigum á undan FC Köbenhavn. Einum leik er ólokið í 24. umferð og það verður jafnframt fyrsti leikurinn eftir hléið, viðureign AGF og Randers fimmtudaginn 28. maí. Jón Dagur Þorsteinsson er einmitt leikmaður AGF sem er í 3. sæti deildarinnar með 40 stig. Eftir 26. umferðina verður deildinni skipt upp, eins og síðustu ár, og spila efstu sex liðin saman í riðli um meistaratitilinn og Evrópusæti en hin átta skiptast í tvo fjögurra liða riðla þar sem leikið er um að forðast fall en einnig möguleika á að spila um Evrópusæti. Hlé var gert á dönsku deildinni þann 9. mars vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Keppni í færeyska boltanum hófst að nýju nú um helgina. Þjóðverjar ætla að hefja keppni að nýju í Bundesligunni um næstu helgi. Á Íslandi byrjar boltinn að rúlla á nýrri leiktíð í Pepsi Max-deildunum helgina 12.-14. júní, ef áætlanir ganga eftir. Franska og hollenska deildin eru á meðal þeirra sem hafa blásið tímabilið af en óvissa ríkir enn á Englandi, Spáni og Ítalíu. Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. 9. maí 2020 14:15 Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. 7. maí 2020 19:30 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira
Keppni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefst að nýju, eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins, þann 28. maí. Áætlað er að tímabilinu ljúki 29. júlí með úrslitaleik um sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikið verður fyrir luktum dyrum til að byrja með. Mikael Anderson og félagar í Midtjylland eru langefstir í deildinni með 62 stig eftir 24 leiki, tólf stigum á undan FC Köbenhavn. Einum leik er ólokið í 24. umferð og það verður jafnframt fyrsti leikurinn eftir hléið, viðureign AGF og Randers fimmtudaginn 28. maí. Jón Dagur Þorsteinsson er einmitt leikmaður AGF sem er í 3. sæti deildarinnar með 40 stig. Eftir 26. umferðina verður deildinni skipt upp, eins og síðustu ár, og spila efstu sex liðin saman í riðli um meistaratitilinn og Evrópusæti en hin átta skiptast í tvo fjögurra liða riðla þar sem leikið er um að forðast fall en einnig möguleika á að spila um Evrópusæti. Hlé var gert á dönsku deildinni þann 9. mars vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Keppni í færeyska boltanum hófst að nýju nú um helgina. Þjóðverjar ætla að hefja keppni að nýju í Bundesligunni um næstu helgi. Á Íslandi byrjar boltinn að rúlla á nýrri leiktíð í Pepsi Max-deildunum helgina 12.-14. júní, ef áætlanir ganga eftir. Franska og hollenska deildin eru á meðal þeirra sem hafa blásið tímabilið af en óvissa ríkir enn á Englandi, Spáni og Ítalíu.
Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. 9. maí 2020 14:15 Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. 7. maí 2020 19:30 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira
Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. 9. maí 2020 14:15
Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. 7. maí 2020 19:30