Souness vildi ekki fá Cantona til Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2020 18:00 Eric Cantona fagnar einu þriggja marka sinna í leik Leeds United og Liverpool um Samfélagsskjöldinn 1992. vísir/getty Greame Souness hafnaði því að fá Eric Cantona til Liverpool árið 1991. Skömmu síðar gekk Frakkinn í raðir Leeds United. Eftir 3-0 sigur Liverpool á Auxerre í UEFA-bikarnum í nóvember 1991 kom Michel Platini, þáverandi landsliðsþjálfari Frakka, að máli við Souness og hvatti hann til að semja við Cantona. Hann var þá í tveggja mánaða banni eftir að hafa kastað bolta í dómara í leik með Nimes. „Eftir leikinn gegn Auxerre var maður fyrir utan sem sagðist vera góður félagi minn. Það var Michel Platini. Ég hafði reyndar bara einu sinni hitt hann, þegar ég lék með Sampdoria og hann með Juventus,“ sagði Souness í The Football Show á Sky Sports. „Hann kom inn og sagðist vera með leikmann fyrir mig. Hann væri vandræðagemsi í Frakklandi en gríðarlega hæfileikaríkur og fullkominn fyrir Liverpool.“ Souness, sem var þarna á sínu fyrsta tímabili sem knattspyrnustjóri Liverpool, var ekki tilbúinn að taka áhættuna á Cantona. „Ég sagði við hann ég ætti fullt í fangi með að gera breytingar hjá Liverpool og hreinsa til. Menn streittust á móti og ég væri að reyna að ná klefanum á mitt band. Það síðasta sem ég þyrfti væri annar umdeildur karakter,“ sagði Souness. „Síðan fór Eric á reynslu til Sheffield Wednesday og svo til Leeds United. Framhaldið þekkja svo allir.“ Cantona varð Englandsmeistari með Leeds 1992 en gekk svo í raðir Manchester United þá um haustið. Þar vann hann fjóra Englandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla. Souness hætti sem stjóri Liverpool í janúar 1994. Við starfi hans tók Roy Evans. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Greame Souness hafnaði því að fá Eric Cantona til Liverpool árið 1991. Skömmu síðar gekk Frakkinn í raðir Leeds United. Eftir 3-0 sigur Liverpool á Auxerre í UEFA-bikarnum í nóvember 1991 kom Michel Platini, þáverandi landsliðsþjálfari Frakka, að máli við Souness og hvatti hann til að semja við Cantona. Hann var þá í tveggja mánaða banni eftir að hafa kastað bolta í dómara í leik með Nimes. „Eftir leikinn gegn Auxerre var maður fyrir utan sem sagðist vera góður félagi minn. Það var Michel Platini. Ég hafði reyndar bara einu sinni hitt hann, þegar ég lék með Sampdoria og hann með Juventus,“ sagði Souness í The Football Show á Sky Sports. „Hann kom inn og sagðist vera með leikmann fyrir mig. Hann væri vandræðagemsi í Frakklandi en gríðarlega hæfileikaríkur og fullkominn fyrir Liverpool.“ Souness, sem var þarna á sínu fyrsta tímabili sem knattspyrnustjóri Liverpool, var ekki tilbúinn að taka áhættuna á Cantona. „Ég sagði við hann ég ætti fullt í fangi með að gera breytingar hjá Liverpool og hreinsa til. Menn streittust á móti og ég væri að reyna að ná klefanum á mitt band. Það síðasta sem ég þyrfti væri annar umdeildur karakter,“ sagði Souness. „Síðan fór Eric á reynslu til Sheffield Wednesday og svo til Leeds United. Framhaldið þekkja svo allir.“ Cantona varð Englandsmeistari með Leeds 1992 en gekk svo í raðir Manchester United þá um haustið. Þar vann hann fjóra Englandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla. Souness hætti sem stjóri Liverpool í janúar 1994. Við starfi hans tók Roy Evans.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti