Bæjarstjóri bíður ekki lengur eftir ríkinu 15. nóvember 2007 17:46 Viðræður Kópavogs og stjórnvalda um uppbyggingu hjúkrunaríbúða í Kópavogi hafa staðið frá árinu 2003 en lítið hefur miðað. Gunnar Birgisson bæjarstjóri segist vera búinn að missa þolinmæðina gagnvart ríkinu og vill hefja framkvæmdir svo fljótt sem auðið er, með eða án þátttöku ríkisins. ,,Samningaviðræðurnar hafa tekið á fimmta ár og ekki liggur enn fyrir niðurstaða í málinu þannig að við sjáum okkur knúinn til þess að fara af stað í þessa uppbyggingu, óháð því hvort íslenska ríkið takið þátt í henni eða ekki. Það verður bara að koma í ljós," segir Gunnar í samtali við Kópavogspóstinn sem fjallar um málið í nýjasta tölublaði. Gunnar tekur fram að þörfin fyrir slíka þjónustu sé mikil og í raun ekki hægt að bíða lengur. Aðspurður um hvað valdi þessari töf hjá ríkinu segir Gunnar í samtali sínu við Kópavogspóstinn: ,,Nefndu það bara! Meðal annars á rekstrarforminu, hversu stórar íbúðirnar eigi að vera, fjárfestingunni sjálfri og fleira og fleira. Þetta virðist engan endi ætla að taka. Við höfum bara ekki tíma né þolinmæði til að bíða lengur og munum því hefja framkvæmdir á næsta ári og gerum ráð fyrir að uppbyggingunni ljúki á næstu fjórum árum," Við Boðaþing ætlar Kópavogsbær að byggja 88 hjúkrunarrými og 106 þjónustuíbúðir auk félags- og þjónustumiðstöðvar. Fyrir utan uppbygginguna sem bærinn stendur fyrir í Boðaþingi, með eða án þátttöku ríkisins, munu verktakar byggja 170 íbúðir í götunni fyrir 60 ára og eldri sem fara á almennan markað en íbúar þeirra hafa einnig aðgang að félags- og þjónustumiðstöðinni. Gunnar reiknar með að hægt verði að flytja inn í fyrstu þjónustuíbúðirnar á fyrri hluta ársins 2009. Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Viðræður Kópavogs og stjórnvalda um uppbyggingu hjúkrunaríbúða í Kópavogi hafa staðið frá árinu 2003 en lítið hefur miðað. Gunnar Birgisson bæjarstjóri segist vera búinn að missa þolinmæðina gagnvart ríkinu og vill hefja framkvæmdir svo fljótt sem auðið er, með eða án þátttöku ríkisins. ,,Samningaviðræðurnar hafa tekið á fimmta ár og ekki liggur enn fyrir niðurstaða í málinu þannig að við sjáum okkur knúinn til þess að fara af stað í þessa uppbyggingu, óháð því hvort íslenska ríkið takið þátt í henni eða ekki. Það verður bara að koma í ljós," segir Gunnar í samtali við Kópavogspóstinn sem fjallar um málið í nýjasta tölublaði. Gunnar tekur fram að þörfin fyrir slíka þjónustu sé mikil og í raun ekki hægt að bíða lengur. Aðspurður um hvað valdi þessari töf hjá ríkinu segir Gunnar í samtali sínu við Kópavogspóstinn: ,,Nefndu það bara! Meðal annars á rekstrarforminu, hversu stórar íbúðirnar eigi að vera, fjárfestingunni sjálfri og fleira og fleira. Þetta virðist engan endi ætla að taka. Við höfum bara ekki tíma né þolinmæði til að bíða lengur og munum því hefja framkvæmdir á næsta ári og gerum ráð fyrir að uppbyggingunni ljúki á næstu fjórum árum," Við Boðaþing ætlar Kópavogsbær að byggja 88 hjúkrunarrými og 106 þjónustuíbúðir auk félags- og þjónustumiðstöðvar. Fyrir utan uppbygginguna sem bærinn stendur fyrir í Boðaþingi, með eða án þátttöku ríkisins, munu verktakar byggja 170 íbúðir í götunni fyrir 60 ára og eldri sem fara á almennan markað en íbúar þeirra hafa einnig aðgang að félags- og þjónustumiðstöðinni. Gunnar reiknar með að hægt verði að flytja inn í fyrstu þjónustuíbúðirnar á fyrri hluta ársins 2009.
Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira