Bæjarstjóri bíður ekki lengur eftir ríkinu 15. nóvember 2007 17:46 Viðræður Kópavogs og stjórnvalda um uppbyggingu hjúkrunaríbúða í Kópavogi hafa staðið frá árinu 2003 en lítið hefur miðað. Gunnar Birgisson bæjarstjóri segist vera búinn að missa þolinmæðina gagnvart ríkinu og vill hefja framkvæmdir svo fljótt sem auðið er, með eða án þátttöku ríkisins. ,,Samningaviðræðurnar hafa tekið á fimmta ár og ekki liggur enn fyrir niðurstaða í málinu þannig að við sjáum okkur knúinn til þess að fara af stað í þessa uppbyggingu, óháð því hvort íslenska ríkið takið þátt í henni eða ekki. Það verður bara að koma í ljós," segir Gunnar í samtali við Kópavogspóstinn sem fjallar um málið í nýjasta tölublaði. Gunnar tekur fram að þörfin fyrir slíka þjónustu sé mikil og í raun ekki hægt að bíða lengur. Aðspurður um hvað valdi þessari töf hjá ríkinu segir Gunnar í samtali sínu við Kópavogspóstinn: ,,Nefndu það bara! Meðal annars á rekstrarforminu, hversu stórar íbúðirnar eigi að vera, fjárfestingunni sjálfri og fleira og fleira. Þetta virðist engan endi ætla að taka. Við höfum bara ekki tíma né þolinmæði til að bíða lengur og munum því hefja framkvæmdir á næsta ári og gerum ráð fyrir að uppbyggingunni ljúki á næstu fjórum árum," Við Boðaþing ætlar Kópavogsbær að byggja 88 hjúkrunarrými og 106 þjónustuíbúðir auk félags- og þjónustumiðstöðvar. Fyrir utan uppbygginguna sem bærinn stendur fyrir í Boðaþingi, með eða án þátttöku ríkisins, munu verktakar byggja 170 íbúðir í götunni fyrir 60 ára og eldri sem fara á almennan markað en íbúar þeirra hafa einnig aðgang að félags- og þjónustumiðstöðinni. Gunnar reiknar með að hægt verði að flytja inn í fyrstu þjónustuíbúðirnar á fyrri hluta ársins 2009. Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Fleiri fréttir Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Sjá meira
Viðræður Kópavogs og stjórnvalda um uppbyggingu hjúkrunaríbúða í Kópavogi hafa staðið frá árinu 2003 en lítið hefur miðað. Gunnar Birgisson bæjarstjóri segist vera búinn að missa þolinmæðina gagnvart ríkinu og vill hefja framkvæmdir svo fljótt sem auðið er, með eða án þátttöku ríkisins. ,,Samningaviðræðurnar hafa tekið á fimmta ár og ekki liggur enn fyrir niðurstaða í málinu þannig að við sjáum okkur knúinn til þess að fara af stað í þessa uppbyggingu, óháð því hvort íslenska ríkið takið þátt í henni eða ekki. Það verður bara að koma í ljós," segir Gunnar í samtali við Kópavogspóstinn sem fjallar um málið í nýjasta tölublaði. Gunnar tekur fram að þörfin fyrir slíka þjónustu sé mikil og í raun ekki hægt að bíða lengur. Aðspurður um hvað valdi þessari töf hjá ríkinu segir Gunnar í samtali sínu við Kópavogspóstinn: ,,Nefndu það bara! Meðal annars á rekstrarforminu, hversu stórar íbúðirnar eigi að vera, fjárfestingunni sjálfri og fleira og fleira. Þetta virðist engan endi ætla að taka. Við höfum bara ekki tíma né þolinmæði til að bíða lengur og munum því hefja framkvæmdir á næsta ári og gerum ráð fyrir að uppbyggingunni ljúki á næstu fjórum árum," Við Boðaþing ætlar Kópavogsbær að byggja 88 hjúkrunarrými og 106 þjónustuíbúðir auk félags- og þjónustumiðstöðvar. Fyrir utan uppbygginguna sem bærinn stendur fyrir í Boðaþingi, með eða án þátttöku ríkisins, munu verktakar byggja 170 íbúðir í götunni fyrir 60 ára og eldri sem fara á almennan markað en íbúar þeirra hafa einnig aðgang að félags- og þjónustumiðstöðinni. Gunnar reiknar með að hægt verði að flytja inn í fyrstu þjónustuíbúðirnar á fyrri hluta ársins 2009.
Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Fleiri fréttir Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Sjá meira