Bæjarstjóri bíður ekki lengur eftir ríkinu 15. nóvember 2007 17:46 Viðræður Kópavogs og stjórnvalda um uppbyggingu hjúkrunaríbúða í Kópavogi hafa staðið frá árinu 2003 en lítið hefur miðað. Gunnar Birgisson bæjarstjóri segist vera búinn að missa þolinmæðina gagnvart ríkinu og vill hefja framkvæmdir svo fljótt sem auðið er, með eða án þátttöku ríkisins. ,,Samningaviðræðurnar hafa tekið á fimmta ár og ekki liggur enn fyrir niðurstaða í málinu þannig að við sjáum okkur knúinn til þess að fara af stað í þessa uppbyggingu, óháð því hvort íslenska ríkið takið þátt í henni eða ekki. Það verður bara að koma í ljós," segir Gunnar í samtali við Kópavogspóstinn sem fjallar um málið í nýjasta tölublaði. Gunnar tekur fram að þörfin fyrir slíka þjónustu sé mikil og í raun ekki hægt að bíða lengur. Aðspurður um hvað valdi þessari töf hjá ríkinu segir Gunnar í samtali sínu við Kópavogspóstinn: ,,Nefndu það bara! Meðal annars á rekstrarforminu, hversu stórar íbúðirnar eigi að vera, fjárfestingunni sjálfri og fleira og fleira. Þetta virðist engan endi ætla að taka. Við höfum bara ekki tíma né þolinmæði til að bíða lengur og munum því hefja framkvæmdir á næsta ári og gerum ráð fyrir að uppbyggingunni ljúki á næstu fjórum árum," Við Boðaþing ætlar Kópavogsbær að byggja 88 hjúkrunarrými og 106 þjónustuíbúðir auk félags- og þjónustumiðstöðvar. Fyrir utan uppbygginguna sem bærinn stendur fyrir í Boðaþingi, með eða án þátttöku ríkisins, munu verktakar byggja 170 íbúðir í götunni fyrir 60 ára og eldri sem fara á almennan markað en íbúar þeirra hafa einnig aðgang að félags- og þjónustumiðstöðinni. Gunnar reiknar með að hægt verði að flytja inn í fyrstu þjónustuíbúðirnar á fyrri hluta ársins 2009. Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Viðræður Kópavogs og stjórnvalda um uppbyggingu hjúkrunaríbúða í Kópavogi hafa staðið frá árinu 2003 en lítið hefur miðað. Gunnar Birgisson bæjarstjóri segist vera búinn að missa þolinmæðina gagnvart ríkinu og vill hefja framkvæmdir svo fljótt sem auðið er, með eða án þátttöku ríkisins. ,,Samningaviðræðurnar hafa tekið á fimmta ár og ekki liggur enn fyrir niðurstaða í málinu þannig að við sjáum okkur knúinn til þess að fara af stað í þessa uppbyggingu, óháð því hvort íslenska ríkið takið þátt í henni eða ekki. Það verður bara að koma í ljós," segir Gunnar í samtali við Kópavogspóstinn sem fjallar um málið í nýjasta tölublaði. Gunnar tekur fram að þörfin fyrir slíka þjónustu sé mikil og í raun ekki hægt að bíða lengur. Aðspurður um hvað valdi þessari töf hjá ríkinu segir Gunnar í samtali sínu við Kópavogspóstinn: ,,Nefndu það bara! Meðal annars á rekstrarforminu, hversu stórar íbúðirnar eigi að vera, fjárfestingunni sjálfri og fleira og fleira. Þetta virðist engan endi ætla að taka. Við höfum bara ekki tíma né þolinmæði til að bíða lengur og munum því hefja framkvæmdir á næsta ári og gerum ráð fyrir að uppbyggingunni ljúki á næstu fjórum árum," Við Boðaþing ætlar Kópavogsbær að byggja 88 hjúkrunarrými og 106 þjónustuíbúðir auk félags- og þjónustumiðstöðvar. Fyrir utan uppbygginguna sem bærinn stendur fyrir í Boðaþingi, með eða án þátttöku ríkisins, munu verktakar byggja 170 íbúðir í götunni fyrir 60 ára og eldri sem fara á almennan markað en íbúar þeirra hafa einnig aðgang að félags- og þjónustumiðstöðinni. Gunnar reiknar með að hægt verði að flytja inn í fyrstu þjónustuíbúðirnar á fyrri hluta ársins 2009.
Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira