Carragher: Coutinho fer alveg eins og Suárez og allir hinir ef Barca eða Real hringja Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2017 13:45 Liverpool er ekki búið að tryggja sér þjónustu Philippe Coutinho næstu fimm árin þrátt fyrir að vera nýbúið að gera við hann samning sem gildir út tímabilið 2020. Þetta er skoðun Jamie Carragher, fyrrverandi leikmanns Liverpool sem starfar sem sparkspekingur Syy Sports í dag. Hann ræddi málefni brasilíska framherjans og framtíð hans í fótboltanum fyrir leik Liverpool og Southampton í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Carragher segir að Liverpool sé ekki frábrugðið öðrum félögum þegar kemur að því að halda mönnum þegar spænsku risarnir Barcelona og Real Madrid hringja. Þetta vita Liverpool-menn vel því ekki er langt síðan langbesti leikmaður liðsins, Luis Suárez, gerði allt sem í hans valdi stóð til að komast til Barcelona þegar Katalóníufélagið vildi fá hann. „Það er fullt af leikmönnum í gegnum tíðina sem hafa skrifað undir stóra samninga við Liverpool en síðan farið eitthvað annað,“ sagði Carragher fyrir leikinn í gær, en Coutinho fær rífleg 200.000 pund á viku næstu fimm árin samkvæmt fréttum breskra miðla. „Ef Coutinho væri ekki ánægður hjá Liverpool myndi hann ekki skrifa undir nýjan samning. Það er víst ekkert riftunarverð en það skiptir engu máli.“ „Liverpool er eins og hvert annað félag í heiminum fyrir utan þessi tvö. Ef Barcelona eða Real Madrid vilja leikmanninn þinn og þau eru tilbúin að borga uppsett verð þá missirðu leikmanninn því 99 allra leikmanna vilja spila fyrir þessi tvö félög,“ sagði Jamie Carragher. Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton á Wembley í fyrsta sinn í 38 ár | Sjáðu markið Southampton er komið í úrslit enska deildarbikarsins í fyrsta sinn í 38 ár eftir 0-1 sigur á Liverpool á Anfield í kvöld. Shane Long skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 25. janúar 2017 22:00 „Eins og spila manni færri þegar Sturridge skorar ekki“ Jamie Carragher var gagnrýninn á framherja Liverpool eftir tapið gegn Southampton í gær. 26. janúar 2017 09:30 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Liverpool er ekki búið að tryggja sér þjónustu Philippe Coutinho næstu fimm árin þrátt fyrir að vera nýbúið að gera við hann samning sem gildir út tímabilið 2020. Þetta er skoðun Jamie Carragher, fyrrverandi leikmanns Liverpool sem starfar sem sparkspekingur Syy Sports í dag. Hann ræddi málefni brasilíska framherjans og framtíð hans í fótboltanum fyrir leik Liverpool og Southampton í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Carragher segir að Liverpool sé ekki frábrugðið öðrum félögum þegar kemur að því að halda mönnum þegar spænsku risarnir Barcelona og Real Madrid hringja. Þetta vita Liverpool-menn vel því ekki er langt síðan langbesti leikmaður liðsins, Luis Suárez, gerði allt sem í hans valdi stóð til að komast til Barcelona þegar Katalóníufélagið vildi fá hann. „Það er fullt af leikmönnum í gegnum tíðina sem hafa skrifað undir stóra samninga við Liverpool en síðan farið eitthvað annað,“ sagði Carragher fyrir leikinn í gær, en Coutinho fær rífleg 200.000 pund á viku næstu fimm árin samkvæmt fréttum breskra miðla. „Ef Coutinho væri ekki ánægður hjá Liverpool myndi hann ekki skrifa undir nýjan samning. Það er víst ekkert riftunarverð en það skiptir engu máli.“ „Liverpool er eins og hvert annað félag í heiminum fyrir utan þessi tvö. Ef Barcelona eða Real Madrid vilja leikmanninn þinn og þau eru tilbúin að borga uppsett verð þá missirðu leikmanninn því 99 allra leikmanna vilja spila fyrir þessi tvö félög,“ sagði Jamie Carragher.
Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton á Wembley í fyrsta sinn í 38 ár | Sjáðu markið Southampton er komið í úrslit enska deildarbikarsins í fyrsta sinn í 38 ár eftir 0-1 sigur á Liverpool á Anfield í kvöld. Shane Long skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 25. janúar 2017 22:00 „Eins og spila manni færri þegar Sturridge skorar ekki“ Jamie Carragher var gagnrýninn á framherja Liverpool eftir tapið gegn Southampton í gær. 26. janúar 2017 09:30 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Southampton á Wembley í fyrsta sinn í 38 ár | Sjáðu markið Southampton er komið í úrslit enska deildarbikarsins í fyrsta sinn í 38 ár eftir 0-1 sigur á Liverpool á Anfield í kvöld. Shane Long skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 25. janúar 2017 22:00
„Eins og spila manni færri þegar Sturridge skorar ekki“ Jamie Carragher var gagnrýninn á framherja Liverpool eftir tapið gegn Southampton í gær. 26. janúar 2017 09:30