Van Persie feðgarnir með magnaðan fótboltadans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2020 16:30 Robin van Persie með syni sínum á HM í Brasilíu sumarið 2014. EPA/KOEN VAN WEEL Robin van Persie var frábær fótboltamaður og það lítur út fyrir að strákurinn hans hafi erft hæfileika pabba síns. Sumir myndu jafnvel segja að þeir væru nánast eins. Robin van Persie og þrettán ára sonur hans Shaqueel tóku saman upp magnaðan myndband þar sem þeir sýna samhæfða takta með boltann. Feðgarnir sýna ekki bara frábær tilþrif með boltann heldur gera þeir það alveg í takt og heldur strákurinn alveg við föður sinn í því. The Van Persie's bringing you some synchronised skills! ??@Persie_Official ?? pic.twitter.com/BEN6c5fxZs— Sky Sports (@SkySports) April 2, 2020 Robin van Persie er enn bara 36 ára gamall og því enn í fullu fjöri þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tæpu ári síðan. Robin van Persie byrjaði og endaði fótboltaferil sinn með Feyenoord í heimalandinu en er þekktastur fyrir árin ellefu sem hann spilaði í ensku úrvalsdeildinni með stórliðum Arsenal og Manchester United. Van Persie skoraði 96 mörk í 194 deildarleikjum með Arsenal og 48 mörk í 86 deildarleikjum með Manchester United. Hann skoraði 30 mörk í 38 leikjum með Arsenal 2011-12 og 26 mörk í 38 leikjum með Manchester United tímabilið á eftir. Van Persie vann gullskóinn bæði tímabilin og var kosinn leikmaður árisns 2011-12. Hér fyrir neðan má sjá fótboltadans feðganna af Instagram síðu Robin van Persie en þeir höfðu nýtt tímann heima til að æfa sig. „Við erum ekki bestu dansararnir en þegar við fáum boltann við fæturna ... Skemmti mér með Shaqueel Van Persie í garðinum. Passið ykkur og farið varlega öll,“ skrifaði Robin van Persie. View this post on Instagram We re not the best dancers but put a ball at our feet and.. ?? Having some fun with @shaqueelvanpersie in the garden ???? Stay safe everyone ?? A post shared by Robin van Persie (@robinvanpersie) on Apr 1, 2020 at 12:36pm PDT Fótbolti Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Robin van Persie var frábær fótboltamaður og það lítur út fyrir að strákurinn hans hafi erft hæfileika pabba síns. Sumir myndu jafnvel segja að þeir væru nánast eins. Robin van Persie og þrettán ára sonur hans Shaqueel tóku saman upp magnaðan myndband þar sem þeir sýna samhæfða takta með boltann. Feðgarnir sýna ekki bara frábær tilþrif með boltann heldur gera þeir það alveg í takt og heldur strákurinn alveg við föður sinn í því. The Van Persie's bringing you some synchronised skills! ??@Persie_Official ?? pic.twitter.com/BEN6c5fxZs— Sky Sports (@SkySports) April 2, 2020 Robin van Persie er enn bara 36 ára gamall og því enn í fullu fjöri þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tæpu ári síðan. Robin van Persie byrjaði og endaði fótboltaferil sinn með Feyenoord í heimalandinu en er þekktastur fyrir árin ellefu sem hann spilaði í ensku úrvalsdeildinni með stórliðum Arsenal og Manchester United. Van Persie skoraði 96 mörk í 194 deildarleikjum með Arsenal og 48 mörk í 86 deildarleikjum með Manchester United. Hann skoraði 30 mörk í 38 leikjum með Arsenal 2011-12 og 26 mörk í 38 leikjum með Manchester United tímabilið á eftir. Van Persie vann gullskóinn bæði tímabilin og var kosinn leikmaður árisns 2011-12. Hér fyrir neðan má sjá fótboltadans feðganna af Instagram síðu Robin van Persie en þeir höfðu nýtt tímann heima til að æfa sig. „Við erum ekki bestu dansararnir en þegar við fáum boltann við fæturna ... Skemmti mér með Shaqueel Van Persie í garðinum. Passið ykkur og farið varlega öll,“ skrifaði Robin van Persie. View this post on Instagram We re not the best dancers but put a ball at our feet and.. ?? Having some fun with @shaqueelvanpersie in the garden ???? Stay safe everyone ?? A post shared by Robin van Persie (@robinvanpersie) on Apr 1, 2020 at 12:36pm PDT
Fótbolti Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti