Giggs: Ákveðnir leikmenn fengu aldrei hárblásarann frá Ferguson Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. maí 2020 19:30 Gullárgangur Manchester United fékk enga sérmeðferð hjá Sir Alex. Mynd/Gettyimages Manchester United goðsögnin Ryan Giggs er sá leikmaður sem spilaði flesta leiki undir stjórn hins sigursæla Sir Alex Ferguson hjá enska stórveldinu og saman unnu þeir til fjölda verðlauna í 27 ára stjóratíð Ferguson. Ferguson tók við Man Utd árið 1986 og fjórum árum síðar spilaði Giggs sinn fyrsta leik fyrir aðallið félagsins. Ferguson þótti harður í horn að taka og hikaði ekki við að láta leikmenn sína heyra það ef honum fannst þeir ekki vera að leggja sitt af mörkum. Eru mörg dæmi um leikmenn sem fengu eldræðu frá Ferguson yfir sig og hafa þeir lýst því sem þeir hafi lent fyrir hárblásara. Giggs segir fjóra leikmenn hafa fengið sérmeðferð hjá Skotanum og allir áttu þeir eitt sameiginlegt. „Það giltu önnur lögmál um nokkra leikmenn. Þeir fengu meiri slaka. Cantona var einn af þeim auk Bryan Robson. Hinir voru Roy Keane og Cristiano Ronaldo. Þessir leikmenn gátu unnið leiki fyrir okkur upp á eigin spýtur og Ferguson gerði sér grein fyrir því.“ segir Giggs í viðtali við beIN Sports. „Eric átti það til að hreyfast varla á vellinum og við spurðum sjálfa okkur að því hvers vegna Ferguson myndi líða það og héldum að stjórinn myndi hjóla í hann. En það gerðist ekki. Svo tók Eric sig til og vann nokkra leiki í röð fyrir okkur og við skildum afhverju,“ segir Giggs. Giggs hefur sjálfur verið að hasla sér völl sem þjálfari eftir að leikmannaferlinum lauk árið 2014 en hann er nú starfandi landsliðsþjálfari Wales. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Manchester United goðsögnin Ryan Giggs er sá leikmaður sem spilaði flesta leiki undir stjórn hins sigursæla Sir Alex Ferguson hjá enska stórveldinu og saman unnu þeir til fjölda verðlauna í 27 ára stjóratíð Ferguson. Ferguson tók við Man Utd árið 1986 og fjórum árum síðar spilaði Giggs sinn fyrsta leik fyrir aðallið félagsins. Ferguson þótti harður í horn að taka og hikaði ekki við að láta leikmenn sína heyra það ef honum fannst þeir ekki vera að leggja sitt af mörkum. Eru mörg dæmi um leikmenn sem fengu eldræðu frá Ferguson yfir sig og hafa þeir lýst því sem þeir hafi lent fyrir hárblásara. Giggs segir fjóra leikmenn hafa fengið sérmeðferð hjá Skotanum og allir áttu þeir eitt sameiginlegt. „Það giltu önnur lögmál um nokkra leikmenn. Þeir fengu meiri slaka. Cantona var einn af þeim auk Bryan Robson. Hinir voru Roy Keane og Cristiano Ronaldo. Þessir leikmenn gátu unnið leiki fyrir okkur upp á eigin spýtur og Ferguson gerði sér grein fyrir því.“ segir Giggs í viðtali við beIN Sports. „Eric átti það til að hreyfast varla á vellinum og við spurðum sjálfa okkur að því hvers vegna Ferguson myndi líða það og héldum að stjórinn myndi hjóla í hann. En það gerðist ekki. Svo tók Eric sig til og vann nokkra leiki í röð fyrir okkur og við skildum afhverju,“ segir Giggs. Giggs hefur sjálfur verið að hasla sér völl sem þjálfari eftir að leikmannaferlinum lauk árið 2014 en hann er nú starfandi landsliðsþjálfari Wales.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira