Snjallsímaforrit kann að hafa áhrif á drauma Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 27. mars 2014 23:09 Draumsýnir geta verið stórundarlegar. Vísir/Getty Snjallsímaforrit sem spilar lágvær hljóð meðan fólk sefur getur gert drauma ánægjulegri. The Guardian segir frá. Eftir rannsókn sem fylgdist með draumsýnum 800 manns hefur sálfræðingurinn Richard Wiseman komist að þeirri niðurstöðu að hlusti fólk á hljóð úr náttúrunni meðan það sefur verða draumar þeirra líklegri til að vera náttúrutengdir, og eins með drauma fólks sem heyrði stórborgarhljóð í svefni. Þátttakendur könnunarinnar niðurhöluðu forritinu Dream:ON og tveimur tegundum hljóða. Annars vegar hljóðum úr náttúrunni eins og fuglatíst eða skrjáf í laufum, og hins vegar stórborgarhljóðum eins og umferðarnið, ys og þys mannmergðar og bílflautuhljóð. Áður en þátttakendur lögðust til hvílu völdu þeir hvort þeir vildu heyra borgarsuð eða náttúruhljóð. Rétt áður en vekjaraklukka hljóðaði morguninn eftir spilaði forritið hljóðin lágt án þess að vekja þátttakandann. Þegar fólk vaknaði skrifaði það niður drauma sína eins nákvæmlega og það gat. Fólk sem valdi náttúruhljóðin upplifði fleiri náttúrutengda drauma, og sama lögmál gilti um fólk sem valdi stórborgarhljóð. Wiseman segir það þó kannski ekki hafa nokkuð með hljóðin að gera, því þátttakendur völdu sér hljóðategund áður en það fór að sofa og vissi því við hverju var að búast. Mögulega verður hægt að nýta tæknina í framtíðinni þegar hún hefur verið þróuð nánar til að hjálpa fólki að vakna í betra skapi, segir Wiseman. Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Snjallsímaforrit sem spilar lágvær hljóð meðan fólk sefur getur gert drauma ánægjulegri. The Guardian segir frá. Eftir rannsókn sem fylgdist með draumsýnum 800 manns hefur sálfræðingurinn Richard Wiseman komist að þeirri niðurstöðu að hlusti fólk á hljóð úr náttúrunni meðan það sefur verða draumar þeirra líklegri til að vera náttúrutengdir, og eins með drauma fólks sem heyrði stórborgarhljóð í svefni. Þátttakendur könnunarinnar niðurhöluðu forritinu Dream:ON og tveimur tegundum hljóða. Annars vegar hljóðum úr náttúrunni eins og fuglatíst eða skrjáf í laufum, og hins vegar stórborgarhljóðum eins og umferðarnið, ys og þys mannmergðar og bílflautuhljóð. Áður en þátttakendur lögðust til hvílu völdu þeir hvort þeir vildu heyra borgarsuð eða náttúruhljóð. Rétt áður en vekjaraklukka hljóðaði morguninn eftir spilaði forritið hljóðin lágt án þess að vekja þátttakandann. Þegar fólk vaknaði skrifaði það niður drauma sína eins nákvæmlega og það gat. Fólk sem valdi náttúruhljóðin upplifði fleiri náttúrutengda drauma, og sama lögmál gilti um fólk sem valdi stórborgarhljóð. Wiseman segir það þó kannski ekki hafa nokkuð með hljóðin að gera, því þátttakendur völdu sér hljóðategund áður en það fór að sofa og vissi því við hverju var að búast. Mögulega verður hægt að nýta tæknina í framtíðinni þegar hún hefur verið þróuð nánar til að hjálpa fólki að vakna í betra skapi, segir Wiseman.
Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira