Enginn Aron í landsliðshópnum en Kolbeinn snýr aftur Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. ágúst 2018 13:17 Aron Einar Gunnarsson. Vísir/Getty Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Sviss og Belgíu í fyrstu leikjum Íslands í Þjóðadeildinni. Þetta er fyrsti hópurinn sem hann velur eftir að vera ráðinn 8. ágúst. Hamrén tókst að fá Ragnar Sigurðsson af því að hætta með landsliðinu eins og hann var búinn að tilkynna. Ragnar er í hópnum sem og Kári Árnason sem gaf aldrei út að hann væri hættur. Hann kom ekki heim heldur fór aftur út í atvinnumennsku. Aron Einar Gunnarsson verður ekki með vegna meiðsla sem er mikill skellur fyrir liði en Kolbeinn Sigþórsson er í hópnum þrátt fyrir að vera ekki í leikformi, að sögn Hamrén á fundinum í dag. Hann verður jókerinn í leikjunum og spilar kannski 15-20 mínútur. Ísland mætir Sviss ytra 8. september en Belgía heimsækir strákana okkar 11. september.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabaq Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Frederik Schram, RoskildeVarnarmenn: Ari Freyr Skúlason, Lokeren Hörður B. Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Gencerbiligi Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hólmar Örn Eyjólfsson, Sofia Birkir Már Sævarsson, ValurMiðjumenn: Arnór Ingvi Traustason, Malmö Birkir Bjarnason, Aston Villa Emil Hallfreðsson, Forinone Guðlaugur Victor Pálsson, FC Zürich Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Rúrik Gíslason, NürnbergFramherjar: Viðar Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Jón Daði Böðvarsson, Reading Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Björn Bergmann Sigurðarson, Rostov Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur fyrsta landsliðshópinn Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. 24. ágúst 2018 14:30 Raggi Sig snýr aftur í landsliðið Miðvörðurinn er hættur við að hætta í bili að minnsta kosti. 24. ágúst 2018 10:54 Strákarnir æfa í Austurríki fyrir fyrsta leikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn sinn í Þjóðadeildinni á fjallahóteli í Austurríki. 24. ágúst 2018 13:21 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Sviss og Belgíu í fyrstu leikjum Íslands í Þjóðadeildinni. Þetta er fyrsti hópurinn sem hann velur eftir að vera ráðinn 8. ágúst. Hamrén tókst að fá Ragnar Sigurðsson af því að hætta með landsliðinu eins og hann var búinn að tilkynna. Ragnar er í hópnum sem og Kári Árnason sem gaf aldrei út að hann væri hættur. Hann kom ekki heim heldur fór aftur út í atvinnumennsku. Aron Einar Gunnarsson verður ekki með vegna meiðsla sem er mikill skellur fyrir liði en Kolbeinn Sigþórsson er í hópnum þrátt fyrir að vera ekki í leikformi, að sögn Hamrén á fundinum í dag. Hann verður jókerinn í leikjunum og spilar kannski 15-20 mínútur. Ísland mætir Sviss ytra 8. september en Belgía heimsækir strákana okkar 11. september.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabaq Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Frederik Schram, RoskildeVarnarmenn: Ari Freyr Skúlason, Lokeren Hörður B. Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Gencerbiligi Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hólmar Örn Eyjólfsson, Sofia Birkir Már Sævarsson, ValurMiðjumenn: Arnór Ingvi Traustason, Malmö Birkir Bjarnason, Aston Villa Emil Hallfreðsson, Forinone Guðlaugur Victor Pálsson, FC Zürich Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Rúrik Gíslason, NürnbergFramherjar: Viðar Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Jón Daði Böðvarsson, Reading Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Björn Bergmann Sigurðarson, Rostov
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur fyrsta landsliðshópinn Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. 24. ágúst 2018 14:30 Raggi Sig snýr aftur í landsliðið Miðvörðurinn er hættur við að hætta í bili að minnsta kosti. 24. ágúst 2018 10:54 Strákarnir æfa í Austurríki fyrir fyrsta leikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn sinn í Þjóðadeildinni á fjallahóteli í Austurríki. 24. ágúst 2018 13:21 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Bein útsending: Hamrén velur fyrsta landsliðshópinn Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. 24. ágúst 2018 14:30
Raggi Sig snýr aftur í landsliðið Miðvörðurinn er hættur við að hætta í bili að minnsta kosti. 24. ágúst 2018 10:54
Strákarnir æfa í Austurríki fyrir fyrsta leikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn sinn í Þjóðadeildinni á fjallahóteli í Austurríki. 24. ágúst 2018 13:21