WHO varar við skorti á hlífðarbúnaði Samúel Karl Ólason skrifar 4. mars 2020 08:08 Fólk keppist við að kaupa hlífðarbúnað í Indónesíu. AP/Dita Alangkara Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin varaði í gær við skorti á hlífðarbúnaði vegna Covid-19 faraldursins. Sömuleiðis varar stofnunin við því að verð slíks búnaðar muni hækka verulega. Því kalla forsvarsmenn WHO eftir því að fyrirtæki og ríkisstjórnir sjái um að framleiðsla hlífðarbúnaðar verði aukin um 40 prósent. Þannig sé hægt að koma til móts við þann skort sem er að myndast og tryggja birgðakeðjur. Um er að ræða grímur, hanska, gleraugu, andlitsskyldi, svuntur, sloppa og slíkt. „Alvarleg og aukin röskun á framboði hlífðarbúnaðar, sem komin er til vegna aukinnar eftirsóknar, óðakaupa, söfnunar og misnotkunar, ógnar lífum vegna nýju kórónuveirunnar og annarra smitsjúkdóma,“ segir í yfirlýsingu frá WHO sem birt var í gær. Þar segir að heilbrigðisstarfsmenn reiði sig á búnað sem þennan til að forðast það að smitast og smita aðra. „Án öruggra birgðakeðja er ógnin gagnvart heilbrigðisstarfsfólki raunveruleg. Fyrirtæki og ríkisstjórnir verða að bregðast fljótt við og auka birgðir og flutning og í senn stöðva vangaveltur og söfnun. Við getum ekki stöðvað Covid-19 án þess að vernda heilbrigðisstarfsfólk fyrst,“ er haft eftir Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmanni WHO, í tilkynningunni. Verð á skurðgrímum hefur sexfaldast frá upphafi faraldursins og svipaða sögu er að segja af öðrum búnaði. Healthcare workers rely on personal protective equipment to protect themselves and their patients from being infected and infecting others.Shortages are leaving doctors, nurses and other frontline workers dangerously ill-equipped to care for #COVID19 patients#coronavirus pic.twitter.com/zrYhEK5xRQ— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 3, 2020 Wuhan-veiran Tengdar fréttir Útskýrði muninn á inflúensuveiru og kórónuveirunni Munurinn á hefðbundinni inflúensuveiru og kórónuveirunni er helst sá að til eru bóluefni og meðferðarmöguleikar við inflúensu, en ekki við kórónuveirunni þó einkenni veikinda af völdu veiranna séu svipuð. 3. mars 2020 16:30 Staðfest smit nú sextán talsins Tala smitaðra hér á landi vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar stendur nú í sextán manns, en tveir bættust í hópinn seint í gærkvöldi. 4. mars 2020 06:54 Telur ekki langt í að smit komi upp innanlands "Lokamarkmiðið er það að þegar hópar sem rannsóknir sýna að eru viðkvæmastir fyrir þessu og eru veikastir að okkur takist að veita þeim sem besta þjónustu þegar þeir þurfa á því að halda,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra. 3. mars 2020 20:39 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin varaði í gær við skorti á hlífðarbúnaði vegna Covid-19 faraldursins. Sömuleiðis varar stofnunin við því að verð slíks búnaðar muni hækka verulega. Því kalla forsvarsmenn WHO eftir því að fyrirtæki og ríkisstjórnir sjái um að framleiðsla hlífðarbúnaðar verði aukin um 40 prósent. Þannig sé hægt að koma til móts við þann skort sem er að myndast og tryggja birgðakeðjur. Um er að ræða grímur, hanska, gleraugu, andlitsskyldi, svuntur, sloppa og slíkt. „Alvarleg og aukin röskun á framboði hlífðarbúnaðar, sem komin er til vegna aukinnar eftirsóknar, óðakaupa, söfnunar og misnotkunar, ógnar lífum vegna nýju kórónuveirunnar og annarra smitsjúkdóma,“ segir í yfirlýsingu frá WHO sem birt var í gær. Þar segir að heilbrigðisstarfsmenn reiði sig á búnað sem þennan til að forðast það að smitast og smita aðra. „Án öruggra birgðakeðja er ógnin gagnvart heilbrigðisstarfsfólki raunveruleg. Fyrirtæki og ríkisstjórnir verða að bregðast fljótt við og auka birgðir og flutning og í senn stöðva vangaveltur og söfnun. Við getum ekki stöðvað Covid-19 án þess að vernda heilbrigðisstarfsfólk fyrst,“ er haft eftir Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmanni WHO, í tilkynningunni. Verð á skurðgrímum hefur sexfaldast frá upphafi faraldursins og svipaða sögu er að segja af öðrum búnaði. Healthcare workers rely on personal protective equipment to protect themselves and their patients from being infected and infecting others.Shortages are leaving doctors, nurses and other frontline workers dangerously ill-equipped to care for #COVID19 patients#coronavirus pic.twitter.com/zrYhEK5xRQ— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 3, 2020
Wuhan-veiran Tengdar fréttir Útskýrði muninn á inflúensuveiru og kórónuveirunni Munurinn á hefðbundinni inflúensuveiru og kórónuveirunni er helst sá að til eru bóluefni og meðferðarmöguleikar við inflúensu, en ekki við kórónuveirunni þó einkenni veikinda af völdu veiranna séu svipuð. 3. mars 2020 16:30 Staðfest smit nú sextán talsins Tala smitaðra hér á landi vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar stendur nú í sextán manns, en tveir bættust í hópinn seint í gærkvöldi. 4. mars 2020 06:54 Telur ekki langt í að smit komi upp innanlands "Lokamarkmiðið er það að þegar hópar sem rannsóknir sýna að eru viðkvæmastir fyrir þessu og eru veikastir að okkur takist að veita þeim sem besta þjónustu þegar þeir þurfa á því að halda,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra. 3. mars 2020 20:39 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Útskýrði muninn á inflúensuveiru og kórónuveirunni Munurinn á hefðbundinni inflúensuveiru og kórónuveirunni er helst sá að til eru bóluefni og meðferðarmöguleikar við inflúensu, en ekki við kórónuveirunni þó einkenni veikinda af völdu veiranna séu svipuð. 3. mars 2020 16:30
Staðfest smit nú sextán talsins Tala smitaðra hér á landi vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar stendur nú í sextán manns, en tveir bættust í hópinn seint í gærkvöldi. 4. mars 2020 06:54
Telur ekki langt í að smit komi upp innanlands "Lokamarkmiðið er það að þegar hópar sem rannsóknir sýna að eru viðkvæmastir fyrir þessu og eru veikastir að okkur takist að veita þeim sem besta þjónustu þegar þeir þurfa á því að halda,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra. 3. mars 2020 20:39