WHO varar við skorti á hlífðarbúnaði Samúel Karl Ólason skrifar 4. mars 2020 08:08 Fólk keppist við að kaupa hlífðarbúnað í Indónesíu. AP/Dita Alangkara Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin varaði í gær við skorti á hlífðarbúnaði vegna Covid-19 faraldursins. Sömuleiðis varar stofnunin við því að verð slíks búnaðar muni hækka verulega. Því kalla forsvarsmenn WHO eftir því að fyrirtæki og ríkisstjórnir sjái um að framleiðsla hlífðarbúnaðar verði aukin um 40 prósent. Þannig sé hægt að koma til móts við þann skort sem er að myndast og tryggja birgðakeðjur. Um er að ræða grímur, hanska, gleraugu, andlitsskyldi, svuntur, sloppa og slíkt. „Alvarleg og aukin röskun á framboði hlífðarbúnaðar, sem komin er til vegna aukinnar eftirsóknar, óðakaupa, söfnunar og misnotkunar, ógnar lífum vegna nýju kórónuveirunnar og annarra smitsjúkdóma,“ segir í yfirlýsingu frá WHO sem birt var í gær. Þar segir að heilbrigðisstarfsmenn reiði sig á búnað sem þennan til að forðast það að smitast og smita aðra. „Án öruggra birgðakeðja er ógnin gagnvart heilbrigðisstarfsfólki raunveruleg. Fyrirtæki og ríkisstjórnir verða að bregðast fljótt við og auka birgðir og flutning og í senn stöðva vangaveltur og söfnun. Við getum ekki stöðvað Covid-19 án þess að vernda heilbrigðisstarfsfólk fyrst,“ er haft eftir Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmanni WHO, í tilkynningunni. Verð á skurðgrímum hefur sexfaldast frá upphafi faraldursins og svipaða sögu er að segja af öðrum búnaði. Healthcare workers rely on personal protective equipment to protect themselves and their patients from being infected and infecting others.Shortages are leaving doctors, nurses and other frontline workers dangerously ill-equipped to care for #COVID19 patients#coronavirus pic.twitter.com/zrYhEK5xRQ— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 3, 2020 Wuhan-veiran Tengdar fréttir Útskýrði muninn á inflúensuveiru og kórónuveirunni Munurinn á hefðbundinni inflúensuveiru og kórónuveirunni er helst sá að til eru bóluefni og meðferðarmöguleikar við inflúensu, en ekki við kórónuveirunni þó einkenni veikinda af völdu veiranna séu svipuð. 3. mars 2020 16:30 Staðfest smit nú sextán talsins Tala smitaðra hér á landi vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar stendur nú í sextán manns, en tveir bættust í hópinn seint í gærkvöldi. 4. mars 2020 06:54 Telur ekki langt í að smit komi upp innanlands "Lokamarkmiðið er það að þegar hópar sem rannsóknir sýna að eru viðkvæmastir fyrir þessu og eru veikastir að okkur takist að veita þeim sem besta þjónustu þegar þeir þurfa á því að halda,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra. 3. mars 2020 20:39 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin varaði í gær við skorti á hlífðarbúnaði vegna Covid-19 faraldursins. Sömuleiðis varar stofnunin við því að verð slíks búnaðar muni hækka verulega. Því kalla forsvarsmenn WHO eftir því að fyrirtæki og ríkisstjórnir sjái um að framleiðsla hlífðarbúnaðar verði aukin um 40 prósent. Þannig sé hægt að koma til móts við þann skort sem er að myndast og tryggja birgðakeðjur. Um er að ræða grímur, hanska, gleraugu, andlitsskyldi, svuntur, sloppa og slíkt. „Alvarleg og aukin röskun á framboði hlífðarbúnaðar, sem komin er til vegna aukinnar eftirsóknar, óðakaupa, söfnunar og misnotkunar, ógnar lífum vegna nýju kórónuveirunnar og annarra smitsjúkdóma,“ segir í yfirlýsingu frá WHO sem birt var í gær. Þar segir að heilbrigðisstarfsmenn reiði sig á búnað sem þennan til að forðast það að smitast og smita aðra. „Án öruggra birgðakeðja er ógnin gagnvart heilbrigðisstarfsfólki raunveruleg. Fyrirtæki og ríkisstjórnir verða að bregðast fljótt við og auka birgðir og flutning og í senn stöðva vangaveltur og söfnun. Við getum ekki stöðvað Covid-19 án þess að vernda heilbrigðisstarfsfólk fyrst,“ er haft eftir Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmanni WHO, í tilkynningunni. Verð á skurðgrímum hefur sexfaldast frá upphafi faraldursins og svipaða sögu er að segja af öðrum búnaði. Healthcare workers rely on personal protective equipment to protect themselves and their patients from being infected and infecting others.Shortages are leaving doctors, nurses and other frontline workers dangerously ill-equipped to care for #COVID19 patients#coronavirus pic.twitter.com/zrYhEK5xRQ— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 3, 2020
Wuhan-veiran Tengdar fréttir Útskýrði muninn á inflúensuveiru og kórónuveirunni Munurinn á hefðbundinni inflúensuveiru og kórónuveirunni er helst sá að til eru bóluefni og meðferðarmöguleikar við inflúensu, en ekki við kórónuveirunni þó einkenni veikinda af völdu veiranna séu svipuð. 3. mars 2020 16:30 Staðfest smit nú sextán talsins Tala smitaðra hér á landi vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar stendur nú í sextán manns, en tveir bættust í hópinn seint í gærkvöldi. 4. mars 2020 06:54 Telur ekki langt í að smit komi upp innanlands "Lokamarkmiðið er það að þegar hópar sem rannsóknir sýna að eru viðkvæmastir fyrir þessu og eru veikastir að okkur takist að veita þeim sem besta þjónustu þegar þeir þurfa á því að halda,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra. 3. mars 2020 20:39 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Sjá meira
Útskýrði muninn á inflúensuveiru og kórónuveirunni Munurinn á hefðbundinni inflúensuveiru og kórónuveirunni er helst sá að til eru bóluefni og meðferðarmöguleikar við inflúensu, en ekki við kórónuveirunni þó einkenni veikinda af völdu veiranna séu svipuð. 3. mars 2020 16:30
Staðfest smit nú sextán talsins Tala smitaðra hér á landi vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar stendur nú í sextán manns, en tveir bættust í hópinn seint í gærkvöldi. 4. mars 2020 06:54
Telur ekki langt í að smit komi upp innanlands "Lokamarkmiðið er það að þegar hópar sem rannsóknir sýna að eru viðkvæmastir fyrir þessu og eru veikastir að okkur takist að veita þeim sem besta þjónustu þegar þeir þurfa á því að halda,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra. 3. mars 2020 20:39