Lestarstjórinn montaði sig af hraðanum á Facebook Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. júlí 2013 12:11 Lestarstjórinn Francisco Jose Garzon Amo setti þessa mynd sem sýnir lest á 200 kílómetra hraða inn á Facebook-síðu sína í mars í fyrra. MYND/AFP Lögreglan í Galisíu á Spáni hefur handtekið lestarstjórann Francisco Jose Garzon Amo, en hann stýrði farþegalestinni sem fór út af sporinu í fyrradag með þeim afleiðingum að tugir létust. Nú er komið í ljós að lestarstjórinn, sem er 52 ára, setti inn stöðuuppfærslu á Facebook í mars í fyrra þar sem hann montaði sig af því að aka samskonar lest langt yfir hámarkshraða. Meðfylgjandi var mynd sem sýndi lestina á 200 kílómetra hraða á klukkustund. Facebook-síðu lestarstjórans hefur nú verið lokað.The Guardian greinir frá þessu í dag.Hé sést þegar Francisco Jose Garzon Amo lestarstjóranum var hjálpað af slysstað í fyrradag.Mynd/AFPRannsókn á orsökum lestarslyssins fór á fullt skrið í gær og beindist hún strax að umræddum lestarstjóra. Í yfirheyrslu viðurkenndi hann að lestin hefði verið á tvöföldum hámarkshraða þegar hún fór út af sporinu, eða á 190 kílómetra hraða á klukkustund, en á staðnum er 80 kílómetra hámarkshraði. Maðurinn hefur starfað í þrjátíu ár hjá lestarfélaginu og keyrt leiðina í rúmlega ár. Lestin sem um ræðir fór í gegnum eftirlit að morgni slysdagsins þar sem hún var sögð vera í fullkomnu ástandi. Í gær var lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg á Spáni. Lestarslysið er það versta í landinu í yfir fjörtíu ár. Tengdar fréttir Rannsóknin beinist að hraða lestarinnar Annað hvort brást lestarstjórinn eða sjálfvirkt hraðatakmörkunarkerfi hraðlestanna á Spáni virkaði ekki sem skyldi. 26. júlí 2013 09:10 Tugir látnir í lestarslysi á Spáni Allt að fimmtíu manns eru látnir og tugir særðir að auki í lestarslysi á norðvestanverðum Spáni. 24. júlí 2013 21:16 Myndband af slysinu á Spáni Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Spáni eftir að 77 manns fórust þegar farþegalest fór út af sporinu nærri Santiago de Compostela í gærkvöldi. Þetta er versta lestarslys á Spáni í yfir 40 ár. Á netinu sjá hið skelfilega slys. 25. júlí 2013 12:30 Lestarstjórinn sætir rannsókn Forstjóri lestarfélagsins segir lestina hafa farið í gegnum eftirlit að morgni slysdags og að hún hafi verið í fullkomnu ástandi. 25. júlí 2013 17:49 77 farast í lestarslysi Lestarslys varð á Spáni í nótt, það versta í 40 ár þar í landi, þegar farþegarlest fór út af spori sínu í nótt. 25. júlí 2013 07:37 Ástvinir syrgja á Spáni Farþegi segir lestina hafa farið of hratt í beygju. Bráðabirgðalíkhús hefur verið reist á íþróttaleikvangi í Santiago de Compostella. 25. júlí 2013 12:30 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Fleiri fréttir Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Sjá meira
Lögreglan í Galisíu á Spáni hefur handtekið lestarstjórann Francisco Jose Garzon Amo, en hann stýrði farþegalestinni sem fór út af sporinu í fyrradag með þeim afleiðingum að tugir létust. Nú er komið í ljós að lestarstjórinn, sem er 52 ára, setti inn stöðuuppfærslu á Facebook í mars í fyrra þar sem hann montaði sig af því að aka samskonar lest langt yfir hámarkshraða. Meðfylgjandi var mynd sem sýndi lestina á 200 kílómetra hraða á klukkustund. Facebook-síðu lestarstjórans hefur nú verið lokað.The Guardian greinir frá þessu í dag.Hé sést þegar Francisco Jose Garzon Amo lestarstjóranum var hjálpað af slysstað í fyrradag.Mynd/AFPRannsókn á orsökum lestarslyssins fór á fullt skrið í gær og beindist hún strax að umræddum lestarstjóra. Í yfirheyrslu viðurkenndi hann að lestin hefði verið á tvöföldum hámarkshraða þegar hún fór út af sporinu, eða á 190 kílómetra hraða á klukkustund, en á staðnum er 80 kílómetra hámarkshraði. Maðurinn hefur starfað í þrjátíu ár hjá lestarfélaginu og keyrt leiðina í rúmlega ár. Lestin sem um ræðir fór í gegnum eftirlit að morgni slysdagsins þar sem hún var sögð vera í fullkomnu ástandi. Í gær var lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg á Spáni. Lestarslysið er það versta í landinu í yfir fjörtíu ár.
Tengdar fréttir Rannsóknin beinist að hraða lestarinnar Annað hvort brást lestarstjórinn eða sjálfvirkt hraðatakmörkunarkerfi hraðlestanna á Spáni virkaði ekki sem skyldi. 26. júlí 2013 09:10 Tugir látnir í lestarslysi á Spáni Allt að fimmtíu manns eru látnir og tugir særðir að auki í lestarslysi á norðvestanverðum Spáni. 24. júlí 2013 21:16 Myndband af slysinu á Spáni Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Spáni eftir að 77 manns fórust þegar farþegalest fór út af sporinu nærri Santiago de Compostela í gærkvöldi. Þetta er versta lestarslys á Spáni í yfir 40 ár. Á netinu sjá hið skelfilega slys. 25. júlí 2013 12:30 Lestarstjórinn sætir rannsókn Forstjóri lestarfélagsins segir lestina hafa farið í gegnum eftirlit að morgni slysdags og að hún hafi verið í fullkomnu ástandi. 25. júlí 2013 17:49 77 farast í lestarslysi Lestarslys varð á Spáni í nótt, það versta í 40 ár þar í landi, þegar farþegarlest fór út af spori sínu í nótt. 25. júlí 2013 07:37 Ástvinir syrgja á Spáni Farþegi segir lestina hafa farið of hratt í beygju. Bráðabirgðalíkhús hefur verið reist á íþróttaleikvangi í Santiago de Compostella. 25. júlí 2013 12:30 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Fleiri fréttir Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Sjá meira
Rannsóknin beinist að hraða lestarinnar Annað hvort brást lestarstjórinn eða sjálfvirkt hraðatakmörkunarkerfi hraðlestanna á Spáni virkaði ekki sem skyldi. 26. júlí 2013 09:10
Tugir látnir í lestarslysi á Spáni Allt að fimmtíu manns eru látnir og tugir særðir að auki í lestarslysi á norðvestanverðum Spáni. 24. júlí 2013 21:16
Myndband af slysinu á Spáni Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Spáni eftir að 77 manns fórust þegar farþegalest fór út af sporinu nærri Santiago de Compostela í gærkvöldi. Þetta er versta lestarslys á Spáni í yfir 40 ár. Á netinu sjá hið skelfilega slys. 25. júlí 2013 12:30
Lestarstjórinn sætir rannsókn Forstjóri lestarfélagsins segir lestina hafa farið í gegnum eftirlit að morgni slysdags og að hún hafi verið í fullkomnu ástandi. 25. júlí 2013 17:49
77 farast í lestarslysi Lestarslys varð á Spáni í nótt, það versta í 40 ár þar í landi, þegar farþegarlest fór út af spori sínu í nótt. 25. júlí 2013 07:37
Ástvinir syrgja á Spáni Farþegi segir lestina hafa farið of hratt í beygju. Bráðabirgðalíkhús hefur verið reist á íþróttaleikvangi í Santiago de Compostella. 25. júlí 2013 12:30