Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2020 14:15 Stelpurnar í Brøndby fá líklega ekki að spila meiri fótbolta á þessari leiktíð. vísir/getty Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, greindi frá því á fimmtudagskvöldið að efsta tvær deildirnar í karlaflokki; Superligaen og 1. deildin gæti hafist aftur en þá var ekkert gefið út efstu deildir kvennaboltans. Danski boltinn hefur eins og flest aðrar deildir farið illa út úr kórónuveirunni og á dögunum bárust fréttir af því að nokkur félög í Danmörku hefðu orðið gjaldþrota ef ekki yrði byrjað að spila fljótlega. Þrátt fyrir að deildarsamtökin í Danmörku hafa setið fundi með ríkisstjórninni er ekkert sem bendir til þess að úrvalsdeild kvenna fari aftur af stað fyrir sumarfrí og margir láta skoðun sína í ljós á Twitter. Superligaen må gå i gang men Kvindeligaen må ikke!!?Det er skørt og bomber både kvindefodbolden og respekten for den tilbage. Find en løsning og giv kvinderne samme mulighed som mændene. De skal ikke stå i den her situation - bare fordi de er kvinder! https://t.co/mj7E6jGsxR— Heidi Frederikke (@HeidiFrederikke) May 9, 2020 Michael Sahl Hansen sem er framkvæmdarstjóri deildarsamtakanna í Danmörku segir að þetta séu mjög vond tíðindi fyrir þær deildir sem ekki geta farið að spila fótbolta aftur. Hann segir að ástæðan sé sú, að hálfu ríkisstjórnarinnar, að félögunum sem spila í deildinni séu ekki í eins mikilli fjárhagshættu og liðin í efstu tveimur deildunum karlamegin. Deildarkeppninni kvenna megin var lokið og átti að fara hefja úrslitakeppnina og umspil um fall. Danski boltinn Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira
Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, greindi frá því á fimmtudagskvöldið að efsta tvær deildirnar í karlaflokki; Superligaen og 1. deildin gæti hafist aftur en þá var ekkert gefið út efstu deildir kvennaboltans. Danski boltinn hefur eins og flest aðrar deildir farið illa út úr kórónuveirunni og á dögunum bárust fréttir af því að nokkur félög í Danmörku hefðu orðið gjaldþrota ef ekki yrði byrjað að spila fljótlega. Þrátt fyrir að deildarsamtökin í Danmörku hafa setið fundi með ríkisstjórninni er ekkert sem bendir til þess að úrvalsdeild kvenna fari aftur af stað fyrir sumarfrí og margir láta skoðun sína í ljós á Twitter. Superligaen må gå i gang men Kvindeligaen må ikke!!?Det er skørt og bomber både kvindefodbolden og respekten for den tilbage. Find en løsning og giv kvinderne samme mulighed som mændene. De skal ikke stå i den her situation - bare fordi de er kvinder! https://t.co/mj7E6jGsxR— Heidi Frederikke (@HeidiFrederikke) May 9, 2020 Michael Sahl Hansen sem er framkvæmdarstjóri deildarsamtakanna í Danmörku segir að þetta séu mjög vond tíðindi fyrir þær deildir sem ekki geta farið að spila fótbolta aftur. Hann segir að ástæðan sé sú, að hálfu ríkisstjórnarinnar, að félögunum sem spila í deildinni séu ekki í eins mikilli fjárhagshættu og liðin í efstu tveimur deildunum karlamegin. Deildarkeppninni kvenna megin var lokið og átti að fara hefja úrslitakeppnina og umspil um fall.
Danski boltinn Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira