Chelsea áfram - Liverpool tók efsta sætið Elvar Geir Magnússon skrifar 9. desember 2008 21:29 Kalou fagnar fyrra marki Chelsea. Í kvöld lauk keppni í fjórum riðlum í Meistaradeild Evrópu. Didier Drogba kom inn sem varamaður og tryggði Chelsea 2-1 sigur á rúmenska liðinu Cluj í A-riðli. Enska liðið var þó ekki sannfærandi í leiknum. Salomon Kalou kom Chelsea yfir í leiknum en Yssouf Kone jafnaði fyrir Cluj með laglegu skallamarki. En Drogba átti lokaorðið og Chelsea fylgir Roma áfram en Brighi og Totti skoruðu mörk ítalska liðsins í sigri á Bordeaux. Anorthosis Famagusta tókst ekki að vinna Panatinaikos í B-riðli og því fer gríska liðið áfram ásamt Ítalíumeisturum Inter. Werder Bremen vann góðan sigur á Inter í kvöld en það dugði þó ekki fyrir þýska liðið til að komast áfram. Í C-riðli tapaði ungt lið Barcelona fyrir Shaktar Donetsk. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum en kom inn sem varamaður á 76. mínútu. Hann átti stórglæsilega stoðsendingu á Busquets sem skoraði annað mark Börsunga. Ryan Babel, Albert Riera og David N'Gog skoruðu mörk Liverpool sem vann öruggan útisigur á PSV Eindhoven. Þar sem Atletico Madrid tókst ekki að vinna Marseille hafnaði Liverpool í efsta sæti D-riðils. Úrslit kvöldsins - Tvö efstu liðin komast áfram í 16 liða úrslit, liðin í þriðja sæti fá sæti í UEFA bikarnum. A-riðill:Chelsea - Cluj 2-1 Roma - Bordeaux 2-0 Lokastaðan: Roma 12 stig (+6 í markatölu) Chelsea 11 (+4) Bordeaux 7 (-6) Cluj 4 (-4) B-riðill:Panathinaikos - Famagusta 1-0 Werder Bremen - Inter 2-1 Lokastaðan: Panathinaikos 10 stig (+1 í markatölu) Inter 8 (+1) Werder Bremen 7 (-2) Famagusta 6 (0) C-riðill:Barcelona - Shaktar Donetsk 2-3 Basel - Sporting Lissabon 0-1 Lokastaðan: Barcelona 13 stig (+10 í markatölu) Sporting 12 (0) Shakhtar 9 (+4) Basel 1 (-14) D-riðill:Marseille - Atletico Madrid 0-0 PSV Eindhoven - Liverpool 1-3 Lokastaðan: Liverpool 14 stig (+6 í markatölu) Atletico 12 stig (+5 í markatölu) Marseille 4 (-2) PSV 3 (-9) Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carragher: Gott kvöld fyrir Liverpool Liverpool tryggði sér toppsæti D-riðils með sigri á PSV Eindhoven í kvöld. Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að kvöldið hafi verið frábært fyrir félagið. 9. desember 2008 22:15 Mourinho: Eigum skilið það versta Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hans menn eigi ekkert betra skilið en að mæta Barcelona eða Manchester United í næstu umferð Meistaradeildarinnar. 9. desember 2008 22:45 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Í kvöld lauk keppni í fjórum riðlum í Meistaradeild Evrópu. Didier Drogba kom inn sem varamaður og tryggði Chelsea 2-1 sigur á rúmenska liðinu Cluj í A-riðli. Enska liðið var þó ekki sannfærandi í leiknum. Salomon Kalou kom Chelsea yfir í leiknum en Yssouf Kone jafnaði fyrir Cluj með laglegu skallamarki. En Drogba átti lokaorðið og Chelsea fylgir Roma áfram en Brighi og Totti skoruðu mörk ítalska liðsins í sigri á Bordeaux. Anorthosis Famagusta tókst ekki að vinna Panatinaikos í B-riðli og því fer gríska liðið áfram ásamt Ítalíumeisturum Inter. Werder Bremen vann góðan sigur á Inter í kvöld en það dugði þó ekki fyrir þýska liðið til að komast áfram. Í C-riðli tapaði ungt lið Barcelona fyrir Shaktar Donetsk. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum en kom inn sem varamaður á 76. mínútu. Hann átti stórglæsilega stoðsendingu á Busquets sem skoraði annað mark Börsunga. Ryan Babel, Albert Riera og David N'Gog skoruðu mörk Liverpool sem vann öruggan útisigur á PSV Eindhoven. Þar sem Atletico Madrid tókst ekki að vinna Marseille hafnaði Liverpool í efsta sæti D-riðils. Úrslit kvöldsins - Tvö efstu liðin komast áfram í 16 liða úrslit, liðin í þriðja sæti fá sæti í UEFA bikarnum. A-riðill:Chelsea - Cluj 2-1 Roma - Bordeaux 2-0 Lokastaðan: Roma 12 stig (+6 í markatölu) Chelsea 11 (+4) Bordeaux 7 (-6) Cluj 4 (-4) B-riðill:Panathinaikos - Famagusta 1-0 Werder Bremen - Inter 2-1 Lokastaðan: Panathinaikos 10 stig (+1 í markatölu) Inter 8 (+1) Werder Bremen 7 (-2) Famagusta 6 (0) C-riðill:Barcelona - Shaktar Donetsk 2-3 Basel - Sporting Lissabon 0-1 Lokastaðan: Barcelona 13 stig (+10 í markatölu) Sporting 12 (0) Shakhtar 9 (+4) Basel 1 (-14) D-riðill:Marseille - Atletico Madrid 0-0 PSV Eindhoven - Liverpool 1-3 Lokastaðan: Liverpool 14 stig (+6 í markatölu) Atletico 12 stig (+5 í markatölu) Marseille 4 (-2) PSV 3 (-9)
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carragher: Gott kvöld fyrir Liverpool Liverpool tryggði sér toppsæti D-riðils með sigri á PSV Eindhoven í kvöld. Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að kvöldið hafi verið frábært fyrir félagið. 9. desember 2008 22:15 Mourinho: Eigum skilið það versta Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hans menn eigi ekkert betra skilið en að mæta Barcelona eða Manchester United í næstu umferð Meistaradeildarinnar. 9. desember 2008 22:45 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Carragher: Gott kvöld fyrir Liverpool Liverpool tryggði sér toppsæti D-riðils með sigri á PSV Eindhoven í kvöld. Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að kvöldið hafi verið frábært fyrir félagið. 9. desember 2008 22:15
Mourinho: Eigum skilið það versta Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hans menn eigi ekkert betra skilið en að mæta Barcelona eða Manchester United í næstu umferð Meistaradeildarinnar. 9. desember 2008 22:45