Fyrsta tap Liverpool kosið besta augnablik tímabilsins hjá BBC Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2020 12:00 Ismaila Sarr og félagar hans hjá Watford fagna einu af mörkum sínum á móti Liverpool en Virgil van Dijk er mjög ósáttur. Getty/Richard Heathcote Breska ríkisútvarpið stóð fyrir kosningu á BBC Sport vefnum og þar fengu lesendur vefsins tækifæri til að velja á milli eftirminnilegra augnablika á tímabilinu sem stoppaði snarlega vegna kórónuveirunnar í byrjun mars. Skellur langbesta liðs tímabilsins á móti einu af neðstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar þótti vera besta móment tímabilsins að mati lesenda breska ríkisútvarpsins. Það lítur út fyrir að Gary Neville og stuðningsmenn Arsenal, Manchester United og Everton hafi verið duglegir að taka þátt í þessari kosningu. Moment of the Season, as voted for by you is....Watford 3-0 Liverpool. Liverpool s first defeat of the season. The end of an 18-game unbeaten run which would have set a new record for the top flight. Live: https://t.co/QDGhtu7wC2#bbcfootball pic.twitter.com/LwhkjX3gEs— Match of the Day (@BBCMOTD) May 7, 2020 Liverpool var fyrir löngu búið að „tryggja“ sér enska meistaratitilinn þegar kom að leiknum á móti Watford en knattspyrnuáhugamenn voru spenntari fyrir því hvort liðinu tækist að fara taplaust í gegnum tímabilið eins og Arsenal liðið 2003-04. Sú von Liverpool mann dó hins vegar á Vicarage Road þegar liðið heimsótti Watford í febrúar. Watford vann leikinn 3-0 og Liverpool tapaði ekki bara fyrsta deildarleik tímabilsins heldur fékk skell. Those who voted: Gary Neville, Arsenal s Invincibles and every single Everton fan https://t.co/80YjutQJ7k— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 8, 2020 Gary Neville stríddi Liverpool-mönnum með því að opna kampavínsflösku á Twitter eftir leikinn en þetta var fyrsta deildartap Liverpool í 422 daga og endaði átján leikja sigurgöngu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Í öðru sæti var 3-1 sigur Liverpool á Manchester City á Anfield en með þeim sigri skildu eiginlega leiðir hjá Liverpool og City. Í þriðja sætinu endaði síðan 9-0 sigur Leicester City á Southampton í september sem var jöfnum á meti yfir stærsta sigurinn í ensku úrvalsdeildinni. pic.twitter.com/zdNm9q5p3M— Gary Neville (@GNev2) February 29, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Breska ríkisútvarpið stóð fyrir kosningu á BBC Sport vefnum og þar fengu lesendur vefsins tækifæri til að velja á milli eftirminnilegra augnablika á tímabilinu sem stoppaði snarlega vegna kórónuveirunnar í byrjun mars. Skellur langbesta liðs tímabilsins á móti einu af neðstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar þótti vera besta móment tímabilsins að mati lesenda breska ríkisútvarpsins. Það lítur út fyrir að Gary Neville og stuðningsmenn Arsenal, Manchester United og Everton hafi verið duglegir að taka þátt í þessari kosningu. Moment of the Season, as voted for by you is....Watford 3-0 Liverpool. Liverpool s first defeat of the season. The end of an 18-game unbeaten run which would have set a new record for the top flight. Live: https://t.co/QDGhtu7wC2#bbcfootball pic.twitter.com/LwhkjX3gEs— Match of the Day (@BBCMOTD) May 7, 2020 Liverpool var fyrir löngu búið að „tryggja“ sér enska meistaratitilinn þegar kom að leiknum á móti Watford en knattspyrnuáhugamenn voru spenntari fyrir því hvort liðinu tækist að fara taplaust í gegnum tímabilið eins og Arsenal liðið 2003-04. Sú von Liverpool mann dó hins vegar á Vicarage Road þegar liðið heimsótti Watford í febrúar. Watford vann leikinn 3-0 og Liverpool tapaði ekki bara fyrsta deildarleik tímabilsins heldur fékk skell. Those who voted: Gary Neville, Arsenal s Invincibles and every single Everton fan https://t.co/80YjutQJ7k— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 8, 2020 Gary Neville stríddi Liverpool-mönnum með því að opna kampavínsflösku á Twitter eftir leikinn en þetta var fyrsta deildartap Liverpool í 422 daga og endaði átján leikja sigurgöngu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Í öðru sæti var 3-1 sigur Liverpool á Manchester City á Anfield en með þeim sigri skildu eiginlega leiðir hjá Liverpool og City. Í þriðja sætinu endaði síðan 9-0 sigur Leicester City á Southampton í september sem var jöfnum á meti yfir stærsta sigurinn í ensku úrvalsdeildinni. pic.twitter.com/zdNm9q5p3M— Gary Neville (@GNev2) February 29, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira