„Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júní 2014 13:00 Sigurbjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona Smárakirkju. Mynd/Krossinn Sigurbjörg Gunnarsdóttir gefur lítið fyrir ásakanir föður síns og fráfarandi stjórnarmeðlims um að ólöglega hafi verið staðið að aðalfundi Krossins síðastliðinn miðvikudag. Þar var Gunnari Þorsteinssyni, fyrrum framkvæmdastjóra og stofnanda Krossins, vikið úr söfnuðinum og nafni safnaðarins breytt úr Krossinum í Smárakirkju. Hann hafi verið auglýstur á fundum safnaðarins með að minnsta kosti viku fyrirvara eins og lög kveða á um. Tímasetning fundarins hafi verið ákveðin í kjölfar hinnar neikvæðu fjölmiðlaumfjöllunar um kirkjuna sem tekið hafi mikið á meðlimi safnaðarins. „Fólk var utan við sig af leiða,“ segir Sigurbjörg í samtali við Vísi. „Öll þessi umfjöllun um safnaðinn á undanförnum vikum á sér enga stoð í raunveruleikanum eins og hann er í dag. Við erum búin að fara í mikla stefnumótun og umræðu í söfnuðinum á síðustu misserum um framtíð Krossins og við vildum einfaldlega setja punkt aftan við þetta tímabil í sögu safnaðarins.“ Hún segir að hin nýja stjórn og nafnbreytingin kirkjunnar sé hluti af upprisu og endurnýjunar safnaðarins sem meðlimir hans hafi kallað eftir. „Fólk á ekki alla þessu neikvæðu umfjöllun skilið því þetta er ekki kirkjan í dag, við erum enginn öfgatrúarhópur. Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur í dag,“ segir Sigurbjörg. „Þetta er einfaldlega allt önnur kirkja en hún var og þessar breytingar á henni eiga að endurspegla það.“ Tengdar fréttir Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23 Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Sjá meira
Sigurbjörg Gunnarsdóttir gefur lítið fyrir ásakanir föður síns og fráfarandi stjórnarmeðlims um að ólöglega hafi verið staðið að aðalfundi Krossins síðastliðinn miðvikudag. Þar var Gunnari Þorsteinssyni, fyrrum framkvæmdastjóra og stofnanda Krossins, vikið úr söfnuðinum og nafni safnaðarins breytt úr Krossinum í Smárakirkju. Hann hafi verið auglýstur á fundum safnaðarins með að minnsta kosti viku fyrirvara eins og lög kveða á um. Tímasetning fundarins hafi verið ákveðin í kjölfar hinnar neikvæðu fjölmiðlaumfjöllunar um kirkjuna sem tekið hafi mikið á meðlimi safnaðarins. „Fólk var utan við sig af leiða,“ segir Sigurbjörg í samtali við Vísi. „Öll þessi umfjöllun um safnaðinn á undanförnum vikum á sér enga stoð í raunveruleikanum eins og hann er í dag. Við erum búin að fara í mikla stefnumótun og umræðu í söfnuðinum á síðustu misserum um framtíð Krossins og við vildum einfaldlega setja punkt aftan við þetta tímabil í sögu safnaðarins.“ Hún segir að hin nýja stjórn og nafnbreytingin kirkjunnar sé hluti af upprisu og endurnýjunar safnaðarins sem meðlimir hans hafi kallað eftir. „Fólk á ekki alla þessu neikvæðu umfjöllun skilið því þetta er ekki kirkjan í dag, við erum enginn öfgatrúarhópur. Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur í dag,“ segir Sigurbjörg. „Þetta er einfaldlega allt önnur kirkja en hún var og þessar breytingar á henni eiga að endurspegla það.“
Tengdar fréttir Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23 Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Sjá meira
Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23
Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05