Flugvirkjar segja SA hafa boðið til leðjuslags Randver Kári Randversson skrifar 6. júní 2014 12:53 Fluvirkjafélag Íslands segir framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja vera villandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flugvirkjafélagi Íslands. Þar segir að þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 séu fjarri raunveruleikanum. Jafnframt segir að sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum sé ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningviðræður um kaup og kjör til lykta verði og skapa vinnufrið sé frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi. Að lokum segir í tilkynningunni að Flugvirkjafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til. Samningafundur flugvirkja og Samtaka atvinnulífsins hófst í hádeginu. Tilkynningin í heild hjóðar svo:Flugvirkjafélag Íslands mótmælir harðlega villandi framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja á síðustu árum. Til þess að afvegaleiða umræðu um launaþróun hjá flugvirkjum er vísað til þróunar sértækrar vísitölu sem hefur ekkert með laun flugvirkja að gera.Til að skekkja framsetningu gagnanna enn frekar samræmist uppgefinn fjöldi flugvirkja, sem SA notar til grundvallar útreikningum sínum, ekki þeim fjölda sem starfar hjá Icelandair. Þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 eru því fjarri raunveruleikanum.Sveinskaup flugvirkja hjá Icelandair var í nóvember 2007 kr. 298.144. Í maí 2014 var það kr. 375.434 og hafði því hækkað um 29,5% á þessum tíma. Launavísitala Hagstofunnar hækkaði á sama tímabili um 46,8%.Sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum er ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningaviðræður um kaup og kjör til lykta og skapa þannig vinnufrið er frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi.Flugvirkafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til og gagnrýnir harðlega útspil samtakanna.Stjórn FVFÍ Tengdar fréttir Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12 Fundað hjá flugvirkjum í hádeginu „Við erum tiltölulega bjartsýnir á að samningar takist,“ segir Óskar Einarsson 6. júní 2014 10:46 Flugvirkjar boða verkfall Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma. 5. júní 2014 13:15 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Fluvirkjafélag Íslands segir framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja vera villandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flugvirkjafélagi Íslands. Þar segir að þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 séu fjarri raunveruleikanum. Jafnframt segir að sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum sé ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningviðræður um kaup og kjör til lykta verði og skapa vinnufrið sé frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi. Að lokum segir í tilkynningunni að Flugvirkjafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til. Samningafundur flugvirkja og Samtaka atvinnulífsins hófst í hádeginu. Tilkynningin í heild hjóðar svo:Flugvirkjafélag Íslands mótmælir harðlega villandi framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja á síðustu árum. Til þess að afvegaleiða umræðu um launaþróun hjá flugvirkjum er vísað til þróunar sértækrar vísitölu sem hefur ekkert með laun flugvirkja að gera.Til að skekkja framsetningu gagnanna enn frekar samræmist uppgefinn fjöldi flugvirkja, sem SA notar til grundvallar útreikningum sínum, ekki þeim fjölda sem starfar hjá Icelandair. Þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 eru því fjarri raunveruleikanum.Sveinskaup flugvirkja hjá Icelandair var í nóvember 2007 kr. 298.144. Í maí 2014 var það kr. 375.434 og hafði því hækkað um 29,5% á þessum tíma. Launavísitala Hagstofunnar hækkaði á sama tímabili um 46,8%.Sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum er ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningaviðræður um kaup og kjör til lykta og skapa þannig vinnufrið er frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi.Flugvirkafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til og gagnrýnir harðlega útspil samtakanna.Stjórn FVFÍ
Tengdar fréttir Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12 Fundað hjá flugvirkjum í hádeginu „Við erum tiltölulega bjartsýnir á að samningar takist,“ segir Óskar Einarsson 6. júní 2014 10:46 Flugvirkjar boða verkfall Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma. 5. júní 2014 13:15 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12
Fundað hjá flugvirkjum í hádeginu „Við erum tiltölulega bjartsýnir á að samningar takist,“ segir Óskar Einarsson 6. júní 2014 10:46
Flugvirkjar boða verkfall Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma. 5. júní 2014 13:15