Flugvélin flæktist í rafmagnslínum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 19. maí 2018 19:15 Engin skýring hefur fundist hvers vegna farþegaflugvél hrapaði skömmu eftir flugtak frá alþjóðaflugvellinum á Havana á Kúbu í gær. Fleiri en hundrað eru látnir. Það var ófögur sjón sem blasti við flugfarþegum sem biðu á José Marti alþjóðaflugvellinum í Havana á Kúbu þegar Boeing 737 flugvél á vegum kúbverska ríkisflugfélagsins Cubana de Aviaction brotlenti skömmu eftir flugtak. Vélin sem smíðuð var árið 1979 var í láni frá Mexíkóska flugfélaginu Damojh og hafði farið athugasemdalaust í gegnum öryggisskoðun hjá mexíkóskum flugmálayfirvöldum í nóvember á síðasta ári. Um borð í flugvélinni í gær voru 104 farþegar auk áhafnar en staðfest er að minnsta kosti hundrað séu látnir. Fjórir voru fluttir á sjúkrahús þar sem einn lést en þrír en á lífi og er ástand þeirra mjög alvarlegt. Vitni segja að flugvélin hafi tekið á loft frá flugvellinum og svo virtist sem flugmaðurinn og flugstjórinn hefðu ekki náð henni upp. Þegar hún nálgaðist húsahverfi hafi hún snúist í rafmagnslínum og komið niður á jörðina. Aðstæður á vettvangi voru hrikalegar. Mikil eldur kom upp eftir að vélin skall til jarðar en brak úr henni dreifðist um stórt svæði nærri íbúabyggð. Björgunaraðilar hafa unnið að því að bera kennsl á þá sem voru um borð en þjóðerni farþeganna hefur ekki verið gefið upp. Nýr forseti Kúbu, Miguel Diaz skoðaði aðstæður á vettvangi í gær en hann hefur lýst yfir tveggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Kúbu vegna slyssins í gær. Fréttir af flugi Kúba Tengdar fréttir Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. 18. maí 2018 20:09 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Sjá meira
Engin skýring hefur fundist hvers vegna farþegaflugvél hrapaði skömmu eftir flugtak frá alþjóðaflugvellinum á Havana á Kúbu í gær. Fleiri en hundrað eru látnir. Það var ófögur sjón sem blasti við flugfarþegum sem biðu á José Marti alþjóðaflugvellinum í Havana á Kúbu þegar Boeing 737 flugvél á vegum kúbverska ríkisflugfélagsins Cubana de Aviaction brotlenti skömmu eftir flugtak. Vélin sem smíðuð var árið 1979 var í láni frá Mexíkóska flugfélaginu Damojh og hafði farið athugasemdalaust í gegnum öryggisskoðun hjá mexíkóskum flugmálayfirvöldum í nóvember á síðasta ári. Um borð í flugvélinni í gær voru 104 farþegar auk áhafnar en staðfest er að minnsta kosti hundrað séu látnir. Fjórir voru fluttir á sjúkrahús þar sem einn lést en þrír en á lífi og er ástand þeirra mjög alvarlegt. Vitni segja að flugvélin hafi tekið á loft frá flugvellinum og svo virtist sem flugmaðurinn og flugstjórinn hefðu ekki náð henni upp. Þegar hún nálgaðist húsahverfi hafi hún snúist í rafmagnslínum og komið niður á jörðina. Aðstæður á vettvangi voru hrikalegar. Mikil eldur kom upp eftir að vélin skall til jarðar en brak úr henni dreifðist um stórt svæði nærri íbúabyggð. Björgunaraðilar hafa unnið að því að bera kennsl á þá sem voru um borð en þjóðerni farþeganna hefur ekki verið gefið upp. Nýr forseti Kúbu, Miguel Diaz skoðaði aðstæður á vettvangi í gær en hann hefur lýst yfir tveggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Kúbu vegna slyssins í gær.
Fréttir af flugi Kúba Tengdar fréttir Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. 18. maí 2018 20:09 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Sjá meira
Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. 18. maí 2018 20:09
Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00
Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11