Erlent

Féll í yfirlið í miðju viðtali

Stefán Árni Pálsson skrifar
Féll í yfirlið í miðju viðtali.
Féll í yfirlið í miðju viðtali. mynd / skjáskot.
Bandarísk fréttakona varð fyrir því óláni á dögunum að falla í yfirlið er hún tók viðtal við skíðakennara á skíðasvæði í Utah.

Brooke Graham, fréttakona, hjá KUTV í Salt Lake City í Utah var varla búin að koma frá sér fyrstu spurningunni þegar það leið yfir hana.

Hún brást skjótt við og hélt áfram viðtalinu á jörðinni.

Hér að neðan má sjá myndband af þessu skemmtilega atviki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×