Ekkert sæti laust í kvöld Elvar Geir Magnússon skrifar 10. desember 2008 09:45 Emmanuel Eboue verður í byrjunarliði Arsenal í kvöld. Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lýkur í kvöld. Spennan er þó í lágmarki þar sem þegar er ljóst hvaða lið eru komin áfram í sextán liða úrslitin. Aðeins er óljóst um sigurvegara í einhverjum riðlum. Evrópumeistarar Manchester United taka á móti Álaborg. Tapi United ekki mun liðið jafna met Bayern München og Ajax með því að leika 19 leiki í röð í keppninni án þess að bíða ósigur. Cristiano Ronaldo verður að öllum líkindum hvíldur og þá tekur Michael Carrick ekki þátt í leiknum vegna meiðsla. Ben Foster og Gary Neville fá tækifæri í byrjunarliðinu en Paul Scholes verður á bekknum. Leikurinn verður í beinni á hliðarrás. Aðalleikur kvöldsins á Stöð 2 Sport er viðureign Porto og Arsenal. Hinn umdeildi Emmanuel Eboue mun byrja leikinn á miðju Arsenal. Eboue var baulaður af velli gegn Wigan um síðustu helgi en Arsene Wenger hefur tröllatrú á honum og biður stuðningsmenn Arsenal að standa við bak leikmannsins. Leikur Lyon og Bayern München verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19:45 en þá má sjá hér að neðan. E-riðill: Celtic - Villarreal Man Utd - Álaborg F-riðill: Lyon - Bayern München Steaue Búkarest - Fiorentina G-riðill: Dynamo Kiev - Fenerbahce Porto - Arsenal H-riðill:Juventus - BATE BorisovReal Madrid - Zenit frá Pétursborg Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lýkur í kvöld. Spennan er þó í lágmarki þar sem þegar er ljóst hvaða lið eru komin áfram í sextán liða úrslitin. Aðeins er óljóst um sigurvegara í einhverjum riðlum. Evrópumeistarar Manchester United taka á móti Álaborg. Tapi United ekki mun liðið jafna met Bayern München og Ajax með því að leika 19 leiki í röð í keppninni án þess að bíða ósigur. Cristiano Ronaldo verður að öllum líkindum hvíldur og þá tekur Michael Carrick ekki þátt í leiknum vegna meiðsla. Ben Foster og Gary Neville fá tækifæri í byrjunarliðinu en Paul Scholes verður á bekknum. Leikurinn verður í beinni á hliðarrás. Aðalleikur kvöldsins á Stöð 2 Sport er viðureign Porto og Arsenal. Hinn umdeildi Emmanuel Eboue mun byrja leikinn á miðju Arsenal. Eboue var baulaður af velli gegn Wigan um síðustu helgi en Arsene Wenger hefur tröllatrú á honum og biður stuðningsmenn Arsenal að standa við bak leikmannsins. Leikur Lyon og Bayern München verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19:45 en þá má sjá hér að neðan. E-riðill: Celtic - Villarreal Man Utd - Álaborg F-riðill: Lyon - Bayern München Steaue Búkarest - Fiorentina G-riðill: Dynamo Kiev - Fenerbahce Porto - Arsenal H-riðill:Juventus - BATE BorisovReal Madrid - Zenit frá Pétursborg
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira